Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 30. júnl 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 liiiröst i Borgarfirfti Ánægjuleg nýbreytni í hótelrekstri að Bifröst í Borgarfirði Fyrir: tveimur árum siöan var hótel rekiö að Bifröst i Borgar- firöi, sem ekki tjáöi fyrir aöra að ætla sér aö dvelja á en þá, sem hátekjumenn mega kallast. Nú hefur oröið bót á og er sumariö i sumar annaö sumariö, sem sumarheimili fyrir fjölskyldufólk er rekið á þessum staö, og veröi öllu mjög i hóf stillt, dvalar- kostnaöur um þaö bil helmingi lægri en yfirleitt tiökast á hótelum hérlendis. Kvikmynd þessi er hin fyrsta sem sýnd er af myndum sem Kvik sf. hefur gert um sjö bæjar- félög á landinu I tilefni þjóöhátiö- ar á 11 alda afmæli byggöar á Is- landi. Upphaf þess er aö þjóöhátiöar- nefnd Hafnarfjaröar fól Kvik sf. aö safna myndaefni I Hafnarfiröi á þjóöhátiöarári meö þaö i huga aö varöveita heimiid um bæinn á þessum timamótum. Kvik bauö siöan öðrum bæjarfélögum aö varöveita samskonar heimild, og gerður var samningur viö sjö bæjarfélög um gerö slikra heim- ildamynda. Kvikmynd þessi um Garðabæ, sem er 22ja min. 16 m/m litmynd, meö tónum og tali, er fyrst og fremst lýsing á staöháttum, býggingarmáta, Ibúafjölda, menntastofnunum og komiö er i helstu fyrirtæki sem eru I hreppn- um. Myndin er aöeins hluti þess efnis sem safnaö var árin 1974 og Vegna þeirrar ánægjulegu breytingar, sem oröið hefur á rekstri veitinga- og gistiheimilis- ins aö Bifröst ætti þaö ekki aö vera neinum fjárhagsleg ofraun aö dvelja þar i góöu yfirlæti um stuttan tima. Verö á herbergi er 1.800 krónur á sólarhring en 2.700 krónur fyrir stærri vistarverur. Börn á aldrinum 8-12 ára greiða 1.000 krónur fyrir aöstööu á her- bergjum foreldra sinna en börn undir 8 ára aldri fá ókeypis ’75og er annað efni varöveitt sem heimild. Keppt var aö þvi aö ljúka myndinni i tæka tiö til þess aö unnt væri aö sýna hana viö heim- sókn vinabæja Garöabæjar sem hófst i gær. I tilefni fyrstu sýning- arinnar var gerö sérstök hljóörás á norsku. Kvikmyndun hafa annast: As- geir Long, Páll Steingrimsson og Ernst Kettler en hljóðupptöku Páll Steingrimsson og Vilhjálmur Ragnarsson. Klippingu og stjórn annaöist Asgeir Long sem einnig samdi texta myndarinnar. Tón- list er valin af Brian Carlile en Magnús Axelsson er þulur. Norska þýöingu geröi Mette Pan- hoff en þulur á norsku er Geir Grung. 1 kjölfar þessarar myndar fylgja svo myndir fyrir Keflavik, Húsavik, Eskif jörö, Neskaupstaö, Selfoss og Kópavog og er áformaö aö afhenda þær allar á þessu ári. gistingu. Vikudvöl fyrir manninn kostar 6.300 krónur. Þá er boöiö upp á venjulegt „heimilisfæöi” og kostar matar- kortmeö7 heitum máltiðum og 10 hressingar máltiöum, þeas. - morgunveröi og eöa kvöld- eða miödagskaffi meö meölæti 6.000 krónur. Má heita aö þessi kjör séu um 40% lægri en á almennum matsölustööum og felst þaö I þvi, aö einungis er einrétta hver máltiö, og fólk sækir sér sjálft i gogginn og skilar frá sér leirtaui aö máltiö lokinni. Þess ber aö geta aö hiö lága herbergisverö er i þvi fólgiö, aö fólk býr sjálft um rúm sin, heldur hreinu i her- bergjum og setur utan um sængur og kodda þegar það kemur til staöar, en meö þessu vinnst sparnaöur i starfsmannahaldi og gestir eru lausir viö heldur hvim- leiöan ágang hreinsunarfólks, sem margan hefur ergt á hinum almennu hótelum heimsins. A þennan hátt hefur tekist aö fækka starfsmönnum hótelsins fyrr- verandi úr 40 manns niður I 15, sem starfa viö sumarheimiliö nú. Hvað á svo að gera? Hvað getur svo gestur að Bifröst gert sér til dundurs? Sjálft býöur sumarheimiliö upp á ýmislegt. Má þar nefna, að gestir hafa aðgang að gufúbaöi, 'bókasafni, iþróttavelli og iþrótta- húsi, þar sem hver getur drýgt' þær hetjudáöir i iþróttum, sem honum hæfa. Þá er aö sjálfsögöu setustofa að Bifröst, vistleg, vesrslun, útvarp á herbergjum og sérstakt sjónvarpsherbergi, þar sem ekki „truflast aðrir en þeir, sem i það sækja,” eins og rekstrarstjóri heimilisins hefur oröað þaö. Þá er að geta þess, sem meira er: landslagsins. Umhverfis Bif- röst er mikilúðugt landslag, eins og þeir vita, sem um hafa fariö. Agætar gönguleiöir liggja til hinna ýmsu staða frá Bifröst og má þar nefna Hreðavatn, Grábrók, Baulu, fyrir þá, sem lengra eru komnir i göngulist, Norðurárdalinn og fl. og fl. Þeir sem i gönguferir fara eru útbúnir með ágætt nesti frá heimilinu. Loks má svo geta þess aö sund- laug er að Varmalandi og er þangað einungis 20 minútna hægur akstur. Auk þess aö hýsa einstaklinga, sem dvöl panta fyrirfram að Bif- röst, hýsir heimilið þá, sem leið eiga um meðan húsrúm leyfir. Þá getur og hver gangandi fengiö sér mat að Bifröst, hvort sem hann er þar gestur eða ekki. Þá er heim- ilið einnig leigt út fyrir ráð- stefnur. Loks er þess að geta, sem bót er aö meö hótel, sem hýsir fjöl- skyldufólk, aö þar er ekki veitt vin. Rekstraraöili sumarheimilisins aö Bifröst er fræðsludeild SIS, rekstrarst jóri Guömundur Arnaidssonog honum til aöstoöar Halldór óskarsson. Bryti á staönum er Guðvarftur Gislason. —úb 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Ley nigarösins” eftir Francis Hodgson Burnett (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkju- tónlist kl. 10.25. Mormóna- kórinn i Utah syngur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00 Kammersveitin i Zúrich leikur Litinn konsert nr. 1 i G-dúr fyrir fjórar fiöl- ur, lágfiölu, knéfiölu og sembal eftir Giovanni Battista Pergolesi / Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Mönchen leikur Serenööu nr. 9 i D-dúr (K320) eftir Mozart. Karl Benzinger leikur einleik á pósthorn; Ferdinand Leitner stjórnar. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýöingu Sig- uröar Einarssonar; sögulok (23). 15.00 Miftdegistónieikar. Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. Géza Anda og FIl- harmoniusveit Berlinar leika Pianókonsert I a-moll op. 54 eftir Robert Schu- mann; Rafael Kubelik stjórnar. 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagift mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, I. „Þjóöhöföing- inn” eftir Niccolo Machia- velli. Báröur Jakobsson lög- fræöingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Náttúrufræfti. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Einar Markan, Sig- valda Kaldalóns og Pál Isólfsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvakaa. Mánaftar- dvöl á Lækjamóti i Viftidal. Frásöguþáttur eftir Þor- stein Björnsson frá Hrólfs- stöðum. Hjörtur Pálsson les. b. Kveftift i grini.Val- borg Bentsdóttir fer ööru sinni meö léttar stökur. c. A vordegi ævinnar. Jón Arn- finnsson garöyrkjumaður minnist eins árs i bernsku sinni. Jóhannes Arason les. d. VormennHryndis Sigurð- ardóttir les þátt úr Breiö- firskum sögnum eftir Berg- svein Skúlason e. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur is- lensk lög. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll.Franz Gisla- son les þýöingu sina (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon. Krist- inn Reyr les (2). 22.35 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. #s|ónvarp 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A Sufturslóft. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á sögu eftir Wini- fred Holtby. Lokaþáttur. Vort dagiega brauft.Efni 12. þáttar: Lowell Brown, blaöamaöur „Kingsport- tlöinda”, tekur aö sér aö upplýsa hvarf Carnes, eftir aö hestur óöalsbóndans finnst dauöur undir May- thorpe-klettum. Eftir- grennslanir hans fá þó mis- jafnar undirtektir. Sawdon veitingamaöur missir Lily konu sina og býöur Georg gamla Hicks, fyrrverandi hestasveini Carnes aö gerast meöeigandi I kránni. Þeir Huggins og Snaith gera upp sakirnar, þegar Fenja- áætluninni er hafnaö. Sedg- mire lávarður, tengdafaöir Carnes, heimsækir frú Beddows og vill fá Midge til aö búa hjá sér. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöldin sfftari. Lokaþáttur. Hvers er aft minnast? Heimsstyrjöldin siöari er ógleymanleg lifs- reynsla tugmiljóna manna. En var þessi lifsreynsla ekki of dýru veröi keypt? Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. Aö þættinum loknum hefst umræöuþáttur I sjón- varpssal um efni mynda- flokksins, sem einna mesta athygli mun hafa vakiö af dagskrárefni Sjónvarpsins á liönum vetri og vori. Umræöunum stýrir Magnús Bjarnfreðsson. 23.05 Dagskráriok. Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, iistaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi 28035. Auftur Björg Sigurjónsdóttir starfsmaður Kviks sf. afhendir Ólafi Garftari Einarssyni, forseta bæjarstjórnar, kvikmyndina um Garfta. Milli þeirra á myndinni er Garftar Sigurgeirsson bæjarstjóri (Ljósm. P. Stgr.) Ný kvikmynd um Garðabæ Kvik sf. hefur gert kvikmyndir fyrir sjö bœjarfélög á landinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.