Þjóðviljinn - 24.12.1976, Page 8

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1976 Nú á dögum eru bömin allt of sjaldan með þegar eitthvað skemmtilegt er að gerast hjá mömmu og pabba. Ekki síst þegar farið er út að borða. En nú er orðið leikur að bjóða þeim með í fínan mat í Blómasalinn. Við veitum helmings afslátt á kalda borðinu fyrir böm 12 ára og yngri. Þá kostar þaó 1.860—930 eða 930.00 kr. Einnig er framreiddur matur eftir sérstökum bamamatseðli á hagstæðu verði. Opið kl. 12-14.30 og 19-22.30. Kalt borð í hádeginu. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Kaupfélag V-Húnvetninga Ifvainiiislanga óskar öllum viðskiptamönnum sinum gleðilegra jóla og allrar farsældar á komandi ári og þakkar ánægjuleg við- skipti á árinu sem nú er að liða. Óskum starfsfólki okkar og viðskipta- mönnum Gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári. Þökkum gott sam- starf á liðnum árum. Sjöstjarnan hf. Ytri Njarðvík Óskum félagskonum okkar, svo og landsmönnum öllum GLEDILEGRA JÓLA og farsæls-komandi árs VERKAKVENNAFÉ3LAGIÐ FRAMSÓKN Já, það er gott súkkulaðið frá Móna. — Við fylgjumst með braðskyni fólks og reynum að gera þvi til hæfis. §) SÆLGÆTISGERÐW MÓNA Súkkulaðikexið frá Móna er bæði gott og nærandi. — Tilvalinn millimatur. — 1 vinnu, eða á ferðalagi. Svör við heilabrotum Talnaröð Svar: a) 52. Aðrar tölur eru primtölur. b) 48. Aðrar tölur eru kvaðrattöl- nr Talnaleikur Svör: A) 3x3x3 + 3/3 = 31 B) 98-4-76+54 + 3+21 = 100 C) 8, 12, 5 og 20 D) 64, 20, 12 og 4 E) Talan er 12 F) 1 króna — 10% af 1 eyri er 1 eyrir og 100x100% = 10.000% = 100 aurar. ótrúlega auðvelt Svar: A) Hlutfallið er 1:2. Snúið öðrum ferningnum (i huganum) um 45 gr. Þannig litur myndin þá út og þarfnast svarið þá ekki nánari skýringar. B) Þar eð hornalinur i rétthyrn- ingi eru jafnlangar eins og aug- ljóst er, þá er jafnaugljóst að strikið AB er jafnt radiusi hrings- ins. AB er þvi helmingur af þver- máli hringsins, þ.e. 22 mm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.