Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. janúar 1979. — ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 Útvarpsstarfsmenn: Samningsréttur sé í höndum félaganna Starfsmannafélag Rík- isútvarpsins er mót- fallið því að hvikað verði frá þeirri meginstefnu BSRB að samningsréttur verði að fullu í höndum einstakra félaga. Telur félagið að ef röðun starfs- manna í launaflokka verði tekin úr höndum sérfélag- anna, þá sé verið að brjóta í bága við þessa megin- stefnu. A sameiginlegum fundi stjórn- ar og launamálanefndar félagsins þann 23. janúar s.l. var eftirfar- andi ályktun samþykkt sam- hljóða: Frædsluerindi BSRB: Skattframtöl og skattamál Fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30, gengst fræðslunefnd BSRB fyrir fræósluerindi um skattalög, skattframtöl og skattskýrsiur aö Grettisgötu 89. Ólafur ófeigsson, viöskipta- fræöingur og fulltrúi Skattstofu Reykjavfkur, mun útskýra þar helstu ákvæöi skattalaga og leiöbeina varöandi skattframtöl og um gerö skattskýrslna. Jafn- framt mun hann svara fyrir- sprunum. Erindi þetta er haldiö til aö koma til móts viö félaga BSRB þar sem skattframtöl veröa stööugt flóknari. Erindiö er öllum opiö meöan húsrúm leyfir. isg Frætt um fuglana Næsti fræðsiufundur Fugla- verndarfélags tslands veröur haldinn I Norræna hiisinu mánu- daginn 29. janúar 1979, kl. 8.30 e.h. Grétar Eiriksson tækni- fræöingur sýnir litskuggamyndir af islenskum fuglum, en hann er þekktur sem frábær fuglaljós- myndari. Sú listgrein býöur heim mörgum möguleikum. öllum er heimill aögangur. „Launamálanefnd og stjórn Starfsmannafélags Rikisútvarps- ins hefur haft tilboö rikisstjórnar- innar um samkomulag viö B.S.R.B. um breytingar á samningsrétti bandalagsins gegn niöurfellingu á 3% grunnkaups- hækkun samkvæmt samningum hinn fyrsta aprll til athugunar. Launamálanefnd og stjórn Starfsmannafélags Rlkisútvarps- ins er andvlgt þessum samkomu- lagsdrögum. Viö teljum þaö sjálfsagt aö samningstimi sé samningsatriöi og erum mótfallin þvl aö afsala umsömdum kauphækkunum til aö fá þann rétt. Viö erum andvíg þvi aö rööun starfsmanna I launaflokka veröi tekin úr höndum sérfélaganna, og teljum þessa breytingu ganga á svig viö þá meginstefnu B.S.R.B. aö samningsréttur veröi aö fullu i höndum einstakra félaga. Viö minnum á siendurtekna riftun viösemjenda okkar á gild- andi kjarasamningum meö lækk- un og takmörkun veröbóta á laun, og vekjum athygli á aö nú viröist rikisstjórnin ætla sér aö lögbinda slika kjaraskeröingu, ekki aöeins til þriggja mán., heldur til lengri tima. Viö teljum aö ekki sé sæm- andi aö versla meö geröa kjara- samninga og sist af öllu þegar stjórnvöld breyta visitölukerfinu uppá eindæmi á meöan viöræöur um breyttan visitölugrundvöll standa yfir.” isg Þær svara i sima 25000 og sinna ekki eingöngu menntamálaráöuneyt- inu, þar sem þær hafa aösetur, heldur stjórnarráöinu öllu. Guöfinna Þórarinsdóttir er fremst á myndinni, þá Lilja Koibeins og aftast Sóiey Brynjólfsdóttir. (Mynd : eik) garöa, fuglafriöun og dýravernd, og skemmtanaskatt, annaö en innheimtu. Hér má einnig bæta viö málefn- um, sem varöa norræna og alþjóölega samvinnu á sviöi menningarmála, þ. á m. Menningarsjóö Noröurlanda, Norræna húsiö I Reykjavik, Norrænu eldfjallastööina og aör- ar samnorrænar eldf jallastofnan- ir, Menningarmálaráö Evrópu- ráösins, Alþjóöa fræöslumála- skrifstofuna i Genf, Bernarsam- bandiö, Menningarmálastofnun SÞ o.fl., svo og framkvæmd menningarmálasamninga viö önnur riki. Af þessari upptalningu má sjá, aö margt er starfiö 1 mennta- málaráöuneytinu og ráöuneytiö sinnir hinum fjölbreytilegustu verkefnum. Deildir ráöuneytisins eru: Al- menn skrifstofa, Byggingadeild, Fjármála- og áætlanadeild, Greiöslu- og bókhaldsdeild, Grunnskóladeild, Háskóla og alþjóöadeild, lþrótta- og æsku- lýösmáladeild, Safna- og lista- deild, Skólarannsóknadeild og Verk- og tæknimenntunardeild. 64 stööur eru nú i menntamálaráöu- neytinu, en starfsmenn eru nokkru fleiri, eöa 72, þar eö nokkrir vinna aöeins hluta úr starfi. Þá eru fræöslustjórar ekki meötaldir, en þeir heyra beint undir ráöuneytisstjóra, en ekki neina sérstaka deild. Af 72 starfs- mönnum ráöyneytisins eru 10 deildarstjórar, 22 fulltrúar og 21 námsstjóri og námsefnishöfund- ur. Aörir starfsmenn eru 18 og sérfræöilegir ráöunautar eru þrír. Húsnæöismál menntamála- ráöuneytisins eru enn óleyst, en öruggt er þó aö Viöishúsiö veröur selt. Mörg hús hafa veriö skoöuö, en engin ákvöröun hefur enn veriö tekin um húsakaup. Ráöu- „Afrakstur menntunarinnar vantar í tekjudálkinn’ 32,4 miljarðar til fræðslu- og mennmgarmála á þessu ári Að mörgu er að hyggja í menntamálaráðuneytinu, m.a. skólamálum, örnefnum og fuglafriðun neytiö er nú til húsa I leiguhús- næöi á fjórum stööum. Megin- hluti ráöuneytisins er aö Hverfis- götu 4 — 6, en einnig hefur þaö húsnæöi I Ingólfsstræti 5, Suöur- landsbraut 6 og i Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu. Um 16% af fé þvi, sem veitt er á framhald á bls. 14 Blaöamenn skoöuöu mennta- máiaráöuneytiö i gær og nutu þar leiðsagnar Birgis Thoriaciusar ráöuneytisstjóra og Magnúsar Torfa Ólafssonar blaöafulltrúa rikistjórnarinnar. Magnds Torfi var þarna á gömlum „heimavig- stöövum,” en hann var mennta- málaráöherra 1971 — 74. Sigriöur Ella Magnúsdóttir Páll Pampichler Pálsson Um 23 ára skeiö var forsætis- ráöuneytiö og menntamálaráöu- neytiö raunverulega eitt ráöu- neyti undir stjórn sama ráöu- neytisstjóra, er haföi veriö starfs- maöur forsætisráöherranna slöan 1939. Þaö var ekki fyrr en 170 aö ráöuneytin voru aögreind. Sama ár var „fjármálaeftirlit skóla” sameinað ráöuneytinu og áriö 1971 fræöslumálaskrifstofan. Menntamálaráöuneytiö fer meö málefni er varöa kennslu og skóla, vlsindastarfsemi, fræöi- störf og ýmsar rannsóknastofn- anir, söfn, listir og rlkisútvarp. Einnig fer ráöuneytiö með höf- undarétt, mannanöfn, bæjanöfn og örnefni, félagsheimili og félagsheimilasjóö, æskulýös- starfsemi og aöra félagsstarf- semi á sviöi menningarmála, vernd barna og ungmenna, náttúruvernd, minjar og þjóö- Evrópska ferðamálanefndin: Aðalmarkið ad laða að bandaríska ferðamenn Evrópska feröamálanefndin (ETC) sem er samstarfsnefnd opinberra feröamálaaöila 23ja vesturevrópskra landa hefur sett sérþaö mark fyrir áriö 1979 aö ná 4.25 milj. bandarfskra feröa- mannatil Evrópu.sem reiknaö er meö, aö myndu eyöa þar 2,4 miljörðum dollara. A slðasta ári komu nálega 4 miljónir banda- rtkjamanna til Evrópu og vöröu Sigríður Ella með Sinfóníunni í kvöld Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur meö Sinfónluhljómsveit Islands á tónleikum hennar I Há- skólabiói i kvöld verk eftir Monte- verdi, Gustav Mahler og O.A. Thommesen. Auk þeirra flytur hljómsveitin Sinfónlu i E-dúr eftir J. Chr. Bach. Stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson hljómsveit- arstjóri. Ekkert verkanna á dagskránni hafa veriö flutt áöur á tónleikum hér, nema sinfónia Joh. Christi- ans Bachs, sem hljómsveitin flutti 1959. Sigriður Ella Magnúsdóttir hóf ung alhliða tónlistarnám, læröi meöal annars hjá Demetz, Mariu Markan og Einari Kristjánssyni. Um árabil var hún viö framhaldsnám I Vinarborg og lauk prófi þaöan meö frábærum vitnisburði. Hún var fulltrúi ls- lands I Norræni söngkeppni 1971 og hefur hlotiö þrenn verölaun I alþjóölegum söngkeppnum á undanförnum árum. Sigriöur hefur komið fram á listahátlöum m.a. Flandern festival I Belgiu þar sem hún fór með sólóhiutverk i 8. sinfóniu Mahlers meö London Philharmonic Orchesta undir stjórn Michael Tilson Thomas. Islendingar muna Sigrlði e.t.v. best fyrir túlkun hennar á Carmen i Þjóöleikhúsinu. Sig- riður undirbýr nú tónleikahald og Framhald á 14. siöu þar 2.2 miljörðum dollara. Varö þaö8% aukning frá árinu 1977. Þetta kemur fram I fréttatil- kynningu frá Feröamálaráöi Islands, sem er aöili aö ETC, en beinist aöallega aö Noröur-Ame- riku. Auk þess reka löndin 23 sjálfstætt samtals 50 landkynn- ingarskrifstofur viösvegar um Bandarikin meö um 300 manna starfsliði. Til aö ná settu marki munu þjóöirnar verja á árinu samtals yfir 35 milj.dollara til landkynn- ingar i Bandaríkjunum, þaraf liölega 15 miljónum til beinna auglýsinga af hálfu einstakra þjóöa. Auk þess leggja samtökin fram talsveröa fjármuni til sam- eiginlegrar kynningar- og auglýs- ingastarfsemi. Veröur aöal- áhersla lögö á aö kynna menning- ar- og söguleg verömæti Evrópu- landa og aö þar fái menn sann- viröi fyrir farareyrinn. Er i þvi sambandi heitiö á feröaskrifstof- ur aö bjóöa fjölbreyltar feröir sniönar eftir óskum og þörfum Bandarikjamarkaðarins. —vh. Hreyfi- hömluð börn heim- sækja Akureyri A laugardaginn fer hópur hreyfihamlaöra barna úr Hliðaskóla I skemmtiferö til Akureyrar. Auk barnanna eru fullorðnir aöstandendur þeirra i hópnum, og farar- stjóri er Kristinn Guömunds- son, starfsmaöur á skrifstofu Þjóöleikhússins. Alls veröa um 30 manns I hópnum. Þetta er I þriöja sinn sem Kristinn fer með slikan hóp til Akureyrar. Hann hefur mikinn áhuga á málefnum hreyfihamlaöra barna, og hefúr t.d. staöið fyrir kvöld- vökum fyrir þau, þar sem ýmsir skemmtikraftar hafa komið fram. Hópurinn leggur af staö á laugardagsmorgun. Snædd- ur veröur hádegisveröur i sklðaskálanum á Akureyri. Síöar um daginn veröur fariö á sýningu á Skugga-Sveini, sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir viö góöa aösókn. Loks veröur snæddur kvöldverður I boöi Kiwanismanna. Aö honum loknum veröur svo flogiö aft- ur heim til Reykjavíkur. ih.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.