Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Portúgal: Landbúnaðarmenn í Alen tejo í verkfalli LISSABON, 24/1 (Reuter) — Nálægt 70.000 landbúna&arverka- menn I SuOur-Portúgal fúru I verkfall i dag til aö mótmæla landbúna&arstefnu stjúrnvalda. Hún hljómar aOallega á þá lei&, aO stúrjaröir, sem skipt var á milli smábænda og leiguliöa eftir byltinguna 1974, lendi aftur I höndum fyrri eigenda. Land- búnaOarverkamennirnir hafa hvatt iön- og flutningaverkamenn tii aö fara i samúöarverkfall. Kommúnistar hafa hvatt núverandi forsætisráöherra Carlos Mota Pinto til að nema úr gildi lög sem sósialistar settu um aö stórjaröareigendur fái jaröir slnar á ný. Þau lög brjóta I bága viö stjórnarskrá Portúgals, sem kveður á um aö smábændur og leiguliðar fái landiö I sinar hendur. Pinto hefur hins vegar svaraö Tuttugu ára bið enn 1 heimsókn sinni I utanrikis- ráöuneytiö I gær spuröi blaöa- maöur Þjóöviljans hvaöa reglur giltu um geymslutima innsigl- aöra skjala t.d. þeirra sem varöa herstöövarsamninginn frá 1949. Svaraöi ráöuneytisstjórinn, Hendrik Sv. Björnsson, þvi til, aö samkvæmt alþjóöavenju væri ekki heimilt að opna skjöl sem varða trúnaöarmál milli tveggja landa fyrr en eftir ákveöinn tlma, sem væri mismunandi eftir lönd- um. Sagöi hann aö ekkert laga- ákvæöi væri um geymslutimann hér á landi, en hins vegar væri oft stuöst viö hina s.k. 50 ára reglu. Viö veröum þvi enn aö biöa 120 ár eftir þvi aö komast I allan sann- leikann um aödraganda her- stöðvasamningsins 1949. isg Auglýsingal síminn er 81333 DJOOVIUINN þvi til aö hann sé enginn borgara- lega klæddur skæruliöi. Sigríður Ella Framhald af bls.’S óperuflutning viðs vegar á Bret- landseyjum. Páll Pampichler Pálsson er fæddur i Graz I Austurríki árið 1928. Hlaut hann þar viðtæka tón listarmenntun og tók slðan sæti I óperuhljómsveitinni I Graz, þá aöeins 17 ára aö aldri. Ariö 1949 tók hann tilboöi frá íslandi um aö gerast stjórnandi Lúöra- sveitar Reykjavikur. Hann lék I Sinfónluhljómsveit Islands til 1959, en fór þá til Hamborgar til frekari tónlistarnáms, aöallega I hljómsveitarstjórn. Hann er nú fastráðinn hljómsveitarstjóri Sin- fóniuhljómsveitarinnar. Ariö 1964 geröist hann stjórnandi Karla- kórs Reykjavlkur. Páll er einnig afkastamikið tónskáld, sem hefur samið mörg verk fyrir hljóm- sveit, kóra og ýmsa hljóðfæra- flokka. Skrifa ■ Framhald af 16 siöu., okkar borö, sagöi Úlfur. Þaö eina sem ég veit er að til okkar leitaöi maöur sem bauö sérstök kjör fyrir iönaöarfyrirtæki I Skotlandi. Viö geröum ekki annaö en aö veita honum gistiaöstööu. Tvö Islensk fyrirtæki hafa sest aö þar ytra en annað þeirra hefur þegar hætt starfsemi. Úlfur sagðist aö ööru leyti ekki hafa neitt nema gott um þaö aö segja aö flytja út islenska þekkingu og þaö væri eölilegt aö fyrirtæki settu upp útibú erlendis út af markaösástæöum eins og gert hefur veriö t.d. I fiskiöanö- inum. En ég skrifa ráðageröir húsgagnaframleiöenda ekki hátt, sagöi hann aö lokum. —GFr Sókn Framhald af bís. 1 Kjaramálin eru á dagskrá, ma. I ljósi nýgeröra samninga viö ófaglært sjúkrahússtarfsfólk á Akranesi. — Það er óviðunandi annaö en ná amk. því sama, sagöi Aöalheiöur. Nú er lokið viö aö gera á vegum félagsins sam- anburö á kjörum Sóknarfélaga og BSRB fólks I sambærilegum störfum og verða kröfurnar byggöar á niöurstööum hennar. Varöandi umræöur um aö Sóknarfélagar gengju I BSRB sagöi hún, aö þær I Sókn sam- þykktu ekki aö ekki væri hægt aö gera jafn góöa samninga viö þeirra stéttarfélag og viö BSRB. - vh Afrakstur Framhald af bls. 5 fjárlögum, renna til mennta- málaráöuneytisins. Áætlað er aö 32,4 miljaröar renni á þessu ári til fræðslu- og menningarmála. Af þessari upphæö fara liðlega 29 miljaröar til fræðslumála, en af- gangurinn rennur til safna, lista og menningarstarfsemi ýmis- konar. Margt kom fram i spjalli blaöamanna viö stafsmenn menntamálaráöuneytisins, en HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Akureyri § Fundur veröur haldinn laugardag 27. jan. kl. 14 I Alþýöubandalagshúsinu Eiösvallagötu 18. Asmundur Asmundsson formaöur miönefndar mætir á fundinn. Rætt um starfs- áætlun fyrir veturinn. Menn eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Sem kunnugt er var dregiö I Happdrætti herstöövaandstæðinga 15. þ.m. og vinningsnúmerin innsigluö þar sem ekki höföu allir gert skil. Nú er stefnt aö þvl aö birta númerin strax eftir helgina og eru þvl þeir sem enn hafa miöa undir höndum EINDREGIÐ HVATTIR til aö gera skil fyrir helgi. Skrifstofan I Tryggvagötu 10 er opin frá 1 til 5 alla virka daga. Siminn er 1 79 66. Póstgirónúmer: 30-309-7. LKIKFRIAC RFTl'KIAVlKUR GEGGJAÐA KONAN í PARtS 5. sýn. I kvöld kl. 20.30. gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20,30. græn kort gilda. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir LtFSHASKI laugardag kl. 20,30 miövikudaga kl. 20,30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620 RUMRUSK Miönætursýning I Austur- bæjarblói laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21 Slmi 11384. Leikfélagið í Mosfellssveit Græna lyftan I Hlégaröi Sýning i kvöld kl. 20.30 . Leikfélagið í Mosfellssveit engin stórtíöindi voru þó sögö af vettvangi menntamálanna. Fjár- skortur er þar nokkuö til baga eins og vlðar, og ekki viröist ljóst á hverju sá 100 miljón króna sparnaður, sem framkvæma á I hverju ráðuneyti, mun bitna. Dönskukennsla I sjónvarpi er nú i bígerð og situr Hörður Lárusson deildarstjóri skólarannsókna- deildar á fundum meö fulltrúum úr Danaveldi til undirbúnings þessu verkefni. Oft er nöldraö út af þvl, aö #MÓÐLEIKHÚSW SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20. 40. sýning sunnudag kl. 20. A SAMA TÍMA AÐ ARI föstudag kl. 20. KRUKKUBORG laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS laugardag kl. 20. Litla sviðið: HEIMS UM BÓL I kvöld kl. 20,30. Miðasala 13,15-20, sími 11200. Við foorgum ekki Við borgum ekki eftir Dario Fo 1 Lindarbæ Eftirmiödagssýning sunnudag kl. 16. UPPSELT. Mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala I Lindarbæ kl. 17-19 alla daga og 17-20.30 sýningar- daga. Slmi 21971. menntamálaráðiineytið sé kostn- aöarsamt ráöuneyti og mennta- mál þungur baggi á þjóöinni. j„Þaö vantar afraksturmenntun- larinnar I landinu I tekjudálkinn,” sagöi Birgir Thorlacius ráöu- neytisstjóri. „Ég hygg aö ráöu- neytiö yröi þá ódýrt I rekstri, ef hann yröi tekinn meö I reikning- iinn.” —eös Vestmannaeyingar! Bæjarfulltrúar Alþýöubandalagsins I Vestmannaeyjum Sveinn Tómasson og Ragnar Óskarsson veröa til viötals I Ráöhúsinu milli kl. 17 og 19 miðvikudaginn 24. janúar. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni .. Félagsvist — þriggja kvölda keppni Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst föstudaginn 26. janúar kl. 20.30. Spilaö veröur I Tryggvaskála. Góö bókaverölaun. Félagar, mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Fundur hjá Alþýöubandalaginu í Reykjavík: Fjárhagsvandi Reykjavikurhorgar Hver er hann og hvernig á að bregðast við honum? I kvöld fimmtud. kl. 8.30 heldur Alþýðubandalagið í Reykjavik félagsfund í Glæsibæ (uppi) og verður þar fjailað um fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar, sem væntanlega verður afgreidd í febrúar. Á fundinum mæta borgarfulltrúarnir 5, og gera grein fyrir stöðunni og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri er Sigurður G. Tóm- asson. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Guörún Guömundur Sigurour Alþýðubandalagið í uppsveitum Arnessýslu FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn miövikudagskvöldiö 24. janúar I Arnesi og hefst kl. 9. 2. Staöa stjórnmálanna: ólafur Ragnar Grlmsson alþm. Dagskrá: T. Inntaka nýrra félaga. 2. Staða stjórnmálanna: Ólafur Ragnar Grimsson alþm. 3. Störf kjördæmisráös. Framsögu hefur Snorri Sigfinnsson. Garðar Sigurösson og Baldur Oskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalagið Keflavik. — Bæjarmálin Almennur félagsfundur um bæjarmálefni veröur haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20.30 I Tjarnarlundi. — Mætið vel og stundvlslega. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Rangárvallasýslu Félagsfundur i Hellubiói föstudaginn 26. janúar kl. 21. Dagskrá: Staða stjórnmálanna. Baldur Óskarsson. Árshátið Alþýðubandalagsins i Kópavogi veröur haldin 3. feb. n.k. i Þinghól. Húsiö opnaö kl. 19. Boröhald hefst kl. 19.30 (ÞORRAMATUR). Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir. Dans til kl. 2. Miðasala og boröapantanir I Þinghól þriöjudaginn 30. jan. kl. 20-22. Verö aögöngumiða: kr. 7000. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum Almennur og opinn stjórnmála fundur veröur haldinn I Alþýöu húsinu sunnudaginn 28. janúar ki 3 siödegis. Ræöumenn: Svavai Gestsson, Garðar Sigurösson of Baldur óskarsson. — Aö loknun ræöum verða fyrirspurnir og al- mennar umræður. Svavar Garöar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.