Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Fimmtudagur 25. janúar 1979. iþróttir (2 íþróttirg) íþróttír T rimmherferð Skíðasambandsins: V erðlaun fyrir hvern áfanga A iþróttasiðunni i gær var minnst á herferö á vegum Skiöa- sambands tslands til þess aö efla áhuga á skiöaiþrótt fyrir al- menning. Þar var sagt frá þvi hvernig SKt hyggst vinna aö þessumáli, og fjallaö litillega um svokaliaö merkjakerfi. tdag er ætlunin aö útskýra þetta ögn nánar. Barnamerkin eru aö noskri fyrirmynd og eru veitt fyrir vissan árangur eöa áfanga, sem iökendur verða að ná: unnar eru ekki geröar miklar kröfur. Merkiö á aö gefa það til kynna aö handhafi þess sé byrj- aöur i skiöa-trimmi. Aö vera byrjaöur i skiöa-trimmi er ein- faldlega aö vera byrjaöur á skiöaæfingum I göngu, svigi eöa stökki, þar sem ekki er krafist neinna ákveöinna afreka. Merki þetta geta menn keypt i eitt skipti fyrir öll eöa i upphafi hvers skiöa- timabils, sem hefst 1. október ár hvert. SKÍ stjarnan ,,SKI stjarnan” er litiö silfur- litaöbarmimerkijgnjókristall meö stöfum SKI i miðju. Hver og einn sem byrjar skiöatrimm hefur rétt til þess aö kaupa sér þetta merki. Til þess aö vinna til SKl stjörn- SKÍ merkið „SKl merkiö” er litiö barm- merki meö stöfum SKl sem jafn- framt tákna skíöaleiöir. SKl merkiö er gert úr bronsi, silfri og gulli, og er selt eins og hin merk- in. Til að vinna til þessa merkis þurfa menn aö taka þátt i al- mennum trimmmótum I göngu eöa svigi og ná lágmarksárangri. Áfangamerki SKí ..Afangamerki SKÍ” ér litiö barmmerki, skiöi i kross með snjókristalli þar sem þau skerast. Þau eru úr bronsi, silfri og gulli. Til aö vinna til áfangamerkjanna þurfa menn aö „safna” kfló- metrum aö ákveönu marki til þess aö öðlast rétt til aö kaupa þau, HRÓÐURJNN RFDCT yiry \ D£/I\ul T 1I//1 A-þýskt íþróttablaö segir frá hinum frækna sigri hand knattleikslandslidsins gegn Dönum Við hér á Þjóðviljanum fáum sent reglulega aust- urþýskt íþróttablað sem nefnist „Deutsches Sportecho." I blaði þessu er einkum fjallað um austurþýskt iþróttalíf og íþróttafólk/ frammistöðu þess heima og heiman. Á Baltik- handboltakeppn- inni, sem haldin var í Danmörku i byrjun jan., voru Austur-Þjóðverjar meðal þátttakenda, og fylgdist þetta blað vel með frammistöðu sinna manna þar. Venjulega var litlu púðri eytt í blað- inu á aðra leiki en Austur- Þjóðverjanna, en ein stór undantekning var þar á: ísland- Danmörk. Greinin um þennan leik í Deutsches Sportecho hljóðar eitthvað á þessa leið (lausl. þýð.): Danska handknattleikssam- bandiö er meö sina 150.000 meö- limi næststærsta sérsamband landsins. ÞaÖ segir sina sögu um vinsældir iþróttarinnar þar. Þvi hrikalegri uröu lika von- brigöin á þriöjudagskvöldiö: 18—15 tap liðsins, sem varö i fjóröa sæti á heimsmeistara- keppninni gegn Islandi, liöi sem ekki var meöal hinna 12 efstu þar. Hve miklar vonir gestgjaf- arnir geröu sér um árangur sést best á orðum Mikkelsen, þjálf- ara viö upphaf Baltik-keppninn- ar þegar hann frétti, aö keppendur Danmerkur i 4. riöli, Vestur-Þjóðverjar, væru komn- ir án fjögurra bestu leikmann- anna liösins sem sigraöi á HM, Ehret, KlGhspiel, Wunderlich og Spengler: „Viö getum komist i lokaúrslitin.” En nú er komið annaö hljóö I strokkinn eöa eins og morgunblööin sögöu: „Upp- haf að ósigri.” Þaö gekk ailt á afturfótunum i leiknum á móti Isiandi, ekki sist af þvi aö markvaröardúettinn Jörgensen/Jeppesen kom liöinu aö engu gagr.i nú, en þeir voru á HM taldir á meöal hinna bestu. Hvernig sem þeir Michael Berg og Anders Dahl-Nilsen lögöu sig fram skilaöi þaö ekki tiiætluð- um árangri, þvi aö meiri ákveöni lslendinganna réð úr- slitum. Ahorfendur i þéttsetinni iþróttahöllinni i Randers fylgd- ust meö stökkum Islendinganna úr 8—8 i 11—8 og siöan I 16—11 meö sorgarfullum riiinningum um HM-velgengnina. 1 blaöinu er einnig langt viötal viö Leif Mikkelsen, landsliös- þjálfara Dana, undir fyrirsögn- inni Danische Aspekte, hvar hann segir frá lslandsferöinni i desember og sigurvissu leik- Dagana 10.-11. febrúar n.k. mun tækninefnd KSÍ gangast fyriralmennu þjálfaranámskeiði. Þátttökurétt hafa allir þeir, sem hafa lokið einhverju námskeiði Knattspyrnuskólans. Námskeiö betta veröu meö liku manna sinna. Tapleikurinn gegn Islandi hafi veriö hrein- asta „ffaskó”, en dregur loks i land og segir: „1 rauninni vor- um við ekki betri og alls ekki óheppni um aö kenna. úrslitin segja allt sem segja þarf.” IngH sniöi og áöur, en aöalkennari nú veröur Terry Caesy, frá enska knattspyrnusambandinu. Þátttöku skal tilkynna á skrif- stofu KSI fyrir 8. febrúar, ásamt þátttökugjaldi kr. 7.000.oo. (Fréttatiikynning frá KSl) HANDBALL: Uberraschung b«im Auftakt des der Mðnner / Island gegen Dönemark A 18 :1! Resultate: BRD—Polen 19 : 18 (9 :10), DDR- (14 :4), UdSSR—Sdiweden 26 : 19 (10 : 10) Jense berichtet KLAUS PC Dánemarks Handballbund stellt mit rund 150 000 Mitgliedem den zweitstárksten Sportverband im eige- nen Land. Damit ist viel iiber seine Popularitát gesagt. Um so gröBer war am spáten Dienstagabend die Enttáuschung: 15 :18-Niederlage des WM-Vierten gegen Island, eine Mannsdiaft, die bei der WM nicht unter die zwölf Ersten kam. Wie groB die Hoffnungen auf einen neuen Erfolg der Gastgeber waren, geht ai besten aus den Worten von Trai Mikkelsen vor Beginn des X. pokalturniers hervor, als ei daB Dánemarks Gruf>] BRD ohne Ehret, KliiJ derlich und Spengle^ der Weltmeisten gereist war: Finale erreis Auftakt ei; Morgenr alfem sehr se'men Spie( unSrliefen, blitBchnell in A- zweit lidiWbenso wie^uvor Kalumnski wiirfa wies kbif Tll Sauern , rin Ran-^ Innerungg ^zur Kenr ii Aul íl. Entf der Eir in, die ir ginge es s der Rul| annschaft iese bereits I Das 15 :9-Zw| dann das Stir so ia die Hö| tration unser tes Zeugnis !rng es zwi- Polen ebenfalls 9pe B zu. 5:2, 6:3, 9:6 ner, Schmidt Shrte der Weltmeister, vor da den jum Þj álfaranámskeið Átakalítid þing Reykjavíkurmót í borötennis Reykjavikurmeistaramótiö i borðtennis verður haldið i Laugardalshöll sunnudaginn 4. febrúar n.k. Keppt verður i öllum aldurs- flokkum (unglingar yngri en 13 ára, 13-15 ára, 15-17 ára, stúlkur 17 ára og yngri, flokki fullorðinna svo og old boys). Einnig verður keppt i einliða-, tviliða- og tvenndarleik. Keppt verður með Dunlop borötennis- kúlum. Þátttaka tilkynnist formönnum borðtennisdeilda félaganna i Reykjavik eða á skrifstofu IBR sima 35850. Skráningu lýkur föstudags- kvöldið 2. febrúar. Reykjavikurmótsnefnd. Handknattieiksmenn héldu siöbúið ársþing sitt nú um helgina. Búist hafði verið við þvi fyrirfram, að llflegar umræður og jafnvel deilur yrðu aðall þessa þings, en það fór fram I mestu ró og spekt og mjög átakalitið i alla staði. Stærsta málið, sem tekið var fyrir var spurningin um það hvort halda ætti áfram þeirri tekjuskiptingu sem nú er á leikjum 1. deildar þ.e. að heimaliðið fær nettótekjur óskiptar. Þetta var sam- þykkt. Mikið hefur verið rætt um stórar skuldir sambandsins en i ljós kom að við áramót voru þær 3 milljónir. Þá var einnig lögð fram fjárhags- áætlun út þetta keppnistima- bil. Loks var kosin ný stjórn og eiga eftirtaldir menn sæti i henni: Július Hafstein, for- maður, Gunnar Torfason, Svana Jörgensdóttir, Jón Magnússon, Jón Sigurjóns- son, Gunnlaugur Hjálmars- son, Jón Kr. Oskarsson, Ólafur A. Jónsson, Friðrik Guðmundsson og Hilmar Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.