Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 16
DIOÐVILIINN Fimmtudagur 25. janúar 1979 AAalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i bla&amenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^81333 Einnig skalbent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. RÁÐAGERÐIR HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA UM BROTTFLUTNING: Ég vil ekkert um málið segja segir Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra Ég heyröi um þaö taiaö s.l. haust aö tiiboö heföu komiö til húsgagnaframleiöenda um aö- stööu i Bretlandi en máliö hefur ekki komiö til iönaöarráöuneytis- ins og vil ég ekkert um þaö segja, sagöi Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra i samtaii viö blaöiö i gær er hann var spuröur álits á þeirri frétt Þjóöviijans i gær aö húsgagnaframleiöendur væru aö spá i aö flytja starfsemi sina tii Bretiands. Hjörleifur var spuröur aö þvi hvort frekari ráöstafanir væru i undirbúningi til stuönings hús- gagnaframleiðslu til viöbótar 35% innborgunarskyldunni á inn- flutningi. Hann sagöi aö veriö væri i ráöuneytinu aö undirbúa átak til aö ýta undir útflutning I húsgagnaiönaöi til aö nýta betur Clfur Sigurmundsson Skrifa þetta ekki hátt segir Ulfur Sigurmundsson framkvæmdastjóri Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins ,,Ef þú ert milli þá er mikiö fyr- ir þig gert erlendis en þaö þýöir ekki aö vera milli i Islenskum peningum og ég tek fréttum um aö húsgagnaframleiöendur ætli aö fiytja starfsemi sina til út- landa meö mikilli varúö”, sagöi Clfur Sigurmundsson Iram- kvæmdastjóri útflutningsmiö- stöövar iönaöarins I samtali viö Þjóöviljann i gær. Þessar ráöageröir húsgagna- framleiöenda hafa ekki komiö á Framhald á 14. siöu Hjörleifur Guttormsson framleiöslugetu hans og væri ætl- unin aö nota þau 2 ár sem inn- borgunarskyldan er á til þess. Hann sagöi ennfremur aö vel kæmi til greina aö breyta inn- borgunarskyldunni á þessu tveggja ára timabili þannig aö prósentutalan yröi hækkuö eöa timabil hennar lengd. Reynslan verður aö skera úr um þaö en ég vil taka fram aö ekki er ætlunin meö þessari innborgunarskyldu aö stööva meö öllu innflutning á húsgögnum og innréttingum, sagöi ráöherrann að lokum. —GFr / 1 Of djúpt áriimi tekið segir Tryggvi Þór Aðalsteinsson,for- maður Sveinafélags húsgagnasmiða Ég býst viö aö of djúpt sé I árinni tekið þvi aö hér er fyrst og fremst um þaö aö ræöa aö for- svarsmenn nokkurra húsgagna- verkstæöa hafa kynnt sér sam- bærilegan rekstur i Bretlandi án þess aö nokkrar ákvaröanir um flutning hafi veriö teknar. Engu aö siöur fer þaö ekki milli mála aö vandi húsgagnaiðnaðarins hefur heidur fariö vaxandi á undan- förnum árum og er þaö okkur mikiö áhyggjuefni, sagöi Tryggvi Þór Aöaisteinsson, formaöur Sveinafélags húsgagnasmiöa, er borin var undir hann sú frétt aö 5 stórir húsgagnaframleiöendur hygöust flytja starfsemi sina til Bretlands. Hitt er annaö mál, sagöi Tryggvi Þór, aö aðgeröir rikis- stjórnarinnar hafa vakið hjá okk- ur allmiklar vonir um aö unnt veröi aö stemma stigu viö þeim hömlulausa innflutningi sem átt hefur sér staö. Okkur býöur reyndar I grun aö 35% inn- flutningsgjald sé of lágt og þó einkum þriggja mánaöa timinn of skammur. Sjálfsagt er þó aö láta reynsluna leiöa þaö I ljós áöur en frekari breytingar veröa geröar. Þvi er ekki aö leyna aö innflytj- endur eru ansi kotrosknir þessa daga og hafa gefið okkur langt nef. Sagt hefur veriö aö erfiöleik- arnir I sambandi viö þriggja mánaöa gjaldiö séu svipaöir og viö aö opna nýja verslun. Tryggvi sagöi aö atvinnuástand hjá húsgagnasmiöum heföi veriö Tryggvi Þór Aöalsteinsson allsæmilegt en þó heföi aöeins boriö á atvinnuleysi um ára- mótin. Hann taldi aö frétt Þjóö- viljans gæti valdiö ótimabærum ótta og hefði hún komið starfs- mönnum I viökomandi fyrir- tækjum I opna skjöldu. Ef fyrir- tækjunum værihins vegar alvara væri um stórmál aö ræöa. - GFr Stór markaðsverð Robin Hood hveiti 10 lbs ...808 kr. Robin Hood hveiti 25 kg .. 3477 kr. Strásykur kg Matarkexpk ... 259 kr. Vanillukex ... 170 kr. Kremkex ... 170 kr. Cocoa - puffs ...398 kr. Cheerios ...283 kr. Cornflakes, Co-op375gr .. .454 kr. Weetabix pk ..302. kr. Co-op morgunverður pk ...353 kr. River Rice hrisgrj. pk ... 170 kr. Sólgrjón950 gr ...415 kr. Ryvita hrökkbrauð pk ... 157 kr. Wasa hrökkbrauð pk ... 324 kr. Korni flatbrauð ... 242 kr. Kakó, Rekord 1/12 kg .. 1315 kr. Top-kvick súkkulaðidr. lOOOgr. . ..1438 kr. Co-op te, grisjur 25 stk Melroses grisjur 100 stk ...836 kr. Kellogg’s cornfl. 375gr .. .498 kr. KJÚKLINGAR kg .. 1595 kr. Rauðkál ds. 590 gr..............521 kr. Gr. baunir Co-op 1/1 ds.........307 kr. Gr. baunirrúss. 360 gr..........140 kr. Bakaðar baunir Ora 1/4 ds.......161 kr. Maiskorn Ora 1/2 ds.............354 kr. Bick’s ólivur 340 gr............616 kr. Bick’s súr pickles 340 gr.......653 kr. Bick’s hamburgerrelish 340 gr..566 kr. Bick’s corn relish 340 gr.......397 kr. Bick’s sweet relish 340 gr......595 kr. Niðursoðnir ávextir: Aprikósur 1/1 ds................469 kr. Ferskjur 1/1....................539 kr. Two Fruitl/2....................336 kr. Ananas 1/2......................281 kr. Jarðarber 1/2...................358 kr. Eldhúsrúllur 5 stk.............1067 kr. W.C. rl. 12 stk................1115 kr. Vex þvottaduft 3 kg............1281 kr. Vex þvottaduft 5 kg............1984 kr. Vexþvottalögur3,8litr...........940 kr. Gúmmistigvél barna.............3530 kr. Opið til kL 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum STÓRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.