Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Undirskriftasöfnun Leikrit vikunnar Leikritið sem við fáum að heyra í útvarpinu í kvöld er eftir norskan nú- tímahöfund, Sölvi Björshol að nafni, og heitir Undir- skriftasöfnun. Þýðandi er Jakob S. Jónsson. ( stuttu viðtali við Þjóðviljann sagðist hann ekki vita mikið um höfund- inn, annað en að hann væri litt þekktur og þetta væri fyrsta útvarpsleikrit hans. — Leikurinn gerist i blokk, sagöi Jakob, tvær konur fara af staö meö undirskriftasöfnun sem beint er gegn þeirri þriöju, frú Berg. Konurnar hafa ýmislegt aö athuga viö framferöi frú Berg, sem er um sjötugt. Þær segja aö hún drekki, haldi parí og hafi hjá sér karlmenn — og svo á hún kött. Síöan gengur leikritiö út á aö sýna viöbrögö annarra ibúa blokkarinnar viö þessum erindis- rekstri kvennanna. tJr þessu veröa talsveröar flækjur, en ég segi ekki hvernig leysist úr þeim — þaö er leyndó. — Mér finnst þetta lipurlega samiö og skemmtilegt leikrit, sagöi Jakob ennfremur. Og ég held þaö eigi erindi til tslendinga, ekkert slöur en Norömanna. Þaö er aö visu talsvert atriöi i leikrit- inu aö einn og sami eigandi á all- ar ibúöirnar i blokkinni, og fariö er meö undirskriftalistann til hans — en hér á landi eiga menn yfirleitt ibúöirnar sjálfir. Ætli þaö sé ekki eini munurinn — aö ööru leyti gæti leikritiö alveg eins gerst hér á landi. Frú Berg er leikin af Guöbjörgu Þorbjarnardóttur, en hinar kon- urnar tvær af þeim Auöi Guö- mundsdóttur og Þórunni Magneu Magnúsdóttur. Alls eru hlutverkin tólf. Leik- stjóri er Guömundur Magnússon. Flutningur verksins tekur eina klukkustund og hefst kl. 21.30. ih Khomeiny iransklerkur kemur óhjákvæmilega viö sögu I VIAsjá i kvöld. Mú- hameðs- trú í Friörik Páll Jónsson er um- sjónarmaður Viösjár, sem er á dagskrá útvarpsins kl. 22,50 i kvöld. Hann sagöist mundu ræöa viö Einar Sigurbjörnsson guö- fræöing um múhameöstrú. Þessi trúarbrögö hafa veriö all- mjög til umræöu aö undanförnu, einkum vegna atburða i Iran, en þaö er ekki aöeins þar sem mú- hameöstrú er I sókn, sagöi Friö- rik Páll, heldur einnig i mörgum öörum löndum. Viö munum ræöa um þetta nokkuö vitt og breitt, og koma svolitiö inn á pólitisk sam- tök múhameöstrúarmanna i þessum löndum. Þá munum viö velta þvi fyrir okkur hvort hér sé um hreint afturhald aö ræöa, eöa hvort einhver framfarahugsjón leynist þar að baki. ih Ást- mögur Skot- lands 1 kvöld kl. 20.00 er á dagskrá út- varps þátturinn Robert Burns, þjóöskáld Skota. Umsjónarmenn eru þeir Ingi Sigurösson og ögmundur Jónasson. Robert Burns fæddist i Skot- landi fyrir nákvæmlega 220 ár- um: 25. jan. 1759. Hann var af fá- tæku, en bókmenntalega sinnuðu bændafólki kominn, og æska hans fór mestöll I strit. Hann fór samt ungur aö yrkja og orti þá háö og spott um prestana á staönum, þeim til litillar gleöi. Burns varö aldrei rikur maöur, og þegar hann lést, aöeins 37 ára Robert Burns, þjóöskáld Skota. aö aldri, lét hann eftir sig konu og fimm börn, en litla sem enga f jár- muni. Mikil menningarleg auöævi voru þó fólgin I ljóöum hans og söngvum, sem enn i dag ylja Skotum um hjartaræturnar. ih 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond i þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjónar- maður: Pétur Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar: Ferdinand Frantz syngur ballööur eftir Carl Loewe/ Vitja Vronský og Viktor Babin leika fjórhent á pi'anó Fantasiu i f- moll op. 103 eft- ir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þýtt og endursagt: Upp- haf simamála á islandi Kjartan Ragnars sendir- ráöunautur flytur erindi: siöari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: 15.45 Fyrr og nií Guömundur Þorsteinsson frá Lundi flyt- ur hugleiöingu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les sögulok (11). 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Robert Burns, þjóöskáld Skota Þáttur i umsjá Inga Sigurðssonar og ögmundar Jónassonar. Sagt veröur frá ævi Burns og skosku þjóðlifi um hans daga. 20. 30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lslands i iláskólabiói, fyrri hluti Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sig- riöur Ella Magnúsdóttir. a. „Krýning Poppeu”, svita eftir Claudio Monteverdi. b. „Harmljóð Ariönu” úr óperunni ,,Ariönu” eftir sama tónskáld. 21.30 Leikrit: „Undirskrifta- söfnun” eftir Sölva Björshol Þýöandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guömundur Magnússon. Persónur og leikendur: Frú Pettersen, Auöur Guömundsdóttir. Frú Rander, Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Henrik Aas ráösmaöur, Valdimar Lárusson. Lars, táningur, OlafurörnThoroddsen. Frú Siverts, Jóhanna Noröfjörö. Herra Winter, Valur Gisla- son. Húshjálpin, Guörún Gisladóttir. Frú Berg, Guö- björg Þorbjarnardóttir. Aörir leikendur: Jón Aöils, Sólveig Hauksdóttir, Jón Júlíusson og Hákon Waage. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. EFTIR KJARTAN ARNORSSON PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.