Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II MARTEINN M. SKAFTFELLS Opid bréf til Almars Grímssonar, formanns Lyfjaeftirlitsins og deildarstjóra í heilbrigðisráðuneytinu Almar minn elskulegur, fyrir þlna hönd er ég mjög óánæg&ur meO grein þina I Þjó&viljanum, þvi aO þú sni&gengur og svarar ekki athugasemdum og spurn- ingum. Enætla mætti að opinber embættisma&ur hef&i tileinkað sér málefnaleg vinnubrögö og gjarnan tamiö sér aö vi&urkenna staöreyndir. A& visu kemur grein þin mér ekkert á óvart, því aO málefna- legar umræöur I okkar deilumáli henta þér ekki. Enda eölilegt, þar sem þú hefur tekiö aO þér aö sækja og verja málstaö, sem er ó- verjandi. Aöur en ég svara grein þinni, vil ég leiðrétta slæma villu, sem prentvillupúkinn, sá skelmir, hefur lætt inn i fyrirsögn á grein minni. ,,Hert efúrlit meö sölu sterkra vitamina” var fyrirsögn min, tekin úr fyrirsögn bla&sins á viötalinu viö þig, þar sem þú fórst meörangar upplýsingar ogvarst á flótta frá staöreyndum, sem er ekki nýtt i afskiptum þinur,, af þessu máli. Svargrein þln viö athugasemd- um mlnum, geröum vegna viötals Þjóöviljans viö þig, var blátt á- fram ekkert svar; þú reynir aö bjarga þér meö undanbrögöum og nýjum rangfærslum. Og enn viröistu gleyminn á staöreyndir. Hörmulegt, aö ungur maöur skuli hafa svo hrörnað minni. — En vonandi er hrörnunin ekki á svo háu stigi aö þig rámi ekki f staö- reyndir.séuþær rifjaðar uppmeö þér. — Ég skal þvl eyöa stundar- korni meö þér, þótt ég kysi aö eyöa timanum til annars skemmtilegra. Fyrirsögn þin er; „óveröskuld- uö upphefö”. Ja, sér er nú hver uppheföin! — Manstu nokkuö, hvernig þú hófst þennan „leik”? Afgreiðslubann i tolli Dag nokkurn, þegar komiö var meö vitaminpappira f rá Elmaro I toll, var tilkynnt, aö án stimpils lyfjaeftirlitsins, fengjust þeir ekki afgreiddir. Lyfjaeftirlitið, sem þú veitir forstööu, haföi sett afgrei&slubann á vitamin í tolli. Þú manst vonandi eftir fundum meö landlækni og samkomulagi, sem þar var gert, og aö hann fól þér framkvæmd þess.— Svo og hvernig þú inntir þaö af hendi. Rámar þig ekki einnig I hvers vegna ég kraföi landlækni, á fundi I ráöuneytinu, raka fyrir afgreiöslubanninu i tolli. Ég spuröi 2var, en hann þagöi. — Þá kannaöist þú viö aö hafa framiö þá lögleysu. A svona lágkúrulegan hátt hófstu þennan ljóta leik, Almar. Hugtakiö ,4jótur” i þessu sam- bandi, skal ég rökstyöja, óskir þú þess, en nokkuö mun þaö skýrast I þessu bréfi til þin. Mannréttindi Aldrei hef ég farið i felur meö, aö ég hef flutt inn náttúrleg lyf, enda eru þau utan apóteka og ltócna, einsog eölilegt er,þar sem þau eru utan náms þeirra. En i lækna- og lyfjastétt finn- ast fjendur þessara náttúrlegu e&ia. En varla aörir en þeir, sem telja sig hafa eins konar einok- unarrétt á sjúklingum. En þann rétt öölast enginn, þótt hann lesi lyfja- eöa læknisfræöi, þvl aö þaö er borgaralegur réttur hvers manns aö velja sér náttúrleg efni, ef honum sýnist svo. Enda ber læknirinn enga ábyrgö á heilsu okkar. Og myndi ekki gera, þótt horfiö væri frá þvi skuggaíega skipulagi — eöa skipulagsleysi — aö leggja ekki höfu&áhershi á aö fyrirbyggja sjúkdóma, í staö þess aö biöa eftir þeim. Og þar þarf m.a. aö beita næringarfræö- inni. Þaö er þvi þverbrot á mann- réttindum aö banna nokkrum frjálsan aögang aö náttúrlegum lyfjum, og þeim holle&ium, sem viö viljum velja okkur.— Og þaö er harla alvarleg mismunun á mannréttindum.þegarþeim, sem hallast aö neyslu hollefna, er þaö bannaö, en allir hafa frjálsan aö- gang aö þeim heilsuska&legu efiium, sem á markaönum eru, án nokkurra afskipta þeirra, sem banna vilja hollefnin. Þaö er þvi ástæöa til aö spyrja þá, ekki einungis um afstööu þeirra til lýöfrelsis, heldur einnig um áhuga þeirra fyrir bættu heilsufari. — Samþykkt lyfjalaganna á siö- asta Alþingi fól þvl i sér: mis- mununogbrotá mannréttindum, þótt þingmenn hafi ekki gert sér þess grein i „hita” slöustu daga þingsins og timaskorti — þeir færöu apðtekurum réttindi, sem þeireiga engan sérréttá, og hægt er aö misnota á herfilegasta hátt. Lög - reglugerð Ég er ekki meðal hinna óskeik- ulu. Þaö var því ekki loku fyrir þaö skotiö, aö ég flytti inn ein- hverjar tegundir, sem apótekarar teldu sig hafa meiri rétt til. — Og hafir þú, Almar, taliö svo vera, var ekkert eölilegra en aö þú ræddir þaö og legöir fram þin rök. Heföi samkomulag ekki náöst vegna skiptra skoöana, bar þér aö afhenda dómstólunum máliö, teldir þú ástæöu til. Þetta var hin eölilega, rökrétta leiö, sem flestir heföu taliö sér skylt aö fara. — En fórst þú þessa sjálf- sögöu leiö, Almar? Nei, ekki al- deiiis. Svo „stórmannlega” stóðstu aö verki, aöþúfórst aftan aö Elamro, talaöir ekki viö okk- ur, eöa tilkynntir skriflega neinar ákvaröanir, eöa barst fram fyrir- spurnir, — ekkert af þessu gerö- iröu — heldur læddist aftan aö og settir afgreiöslubann i'tolli, nema pappirár væru stimplaöir i lyf jaeftirlitinu. — Slik voru vinnubrögö þin, slik reisn þi'n, viö okkar fyrstu kynni. — Deildar- stjóri i ráöuneyti. Vonandi er þetta meöal ein- dæma. Fyrirsögn þin var: „óverö- skulduö upphefö” Þetta veitir þér veröskuldaöa „upphefö”. Rakalausar banntilraunir þínar, sem hér skulu ekki raktar, veita þér einnig verðskuldaða „upphefö” Þú minnist á lög. — Þau hafa ekki verið þér tungutöm. Ég hef margspurt, skv. hvaða lögum af- greiöslubanniö og banntilraunir þinar á vitaminum eru. Og þá bentir þú oftast á lyfjareglu,- geröina frá 1967, sem ég mót- mælti sem broti á lögum. Og henni var aldrei beitt gegn inn- flutningi vitamina, þótt þar væru þau bönnuö, utan apöteka. — Þeir,sem þá fóru meö þessi mál, sáu sóma sinn meiri I aö beita henni ekki, en aö brjóta lög og beita valdniöslu. Teljir þú þig ekki hafa gert þaö, spyrég enn einu sinni: skv. hvaöa lögum framdir þú banntil- raunir þlnar og afgr.-banniö i tolli? Hryggilegt er, sé svo komiö I okkar þjóöfélagi, aö einstakir embættismenn mikilvægra stofn- ana geti leyft sér aö misbeita þvi vaidi, sem þeim er fengiö i hendur og trúað til aö fara meö i þágu einstaklings eöa almenn- ings^ Þaöer fullkomin ástæöa til aö spyr ja. — Og fullkomin ástæöa tU, aö háttsettir embættísmenn séu ekki gerðir aö „heUögum kúm”, sem ekki megi stugga viö, misbeiti þeir valdi sinu. Vandræðafálm — lasburða minni Þú segir landlækni og lyfja- nefnd eiga aö fjalla um vörur, sem vafi leiki á, hvort séu lyf eöa aimennar neyshivörur. Þau fæöubótaefni, sem um er deilt, hefuröu viöurkennt, aö séu almennar neysluvörur. Þær koma þvi hvorki landlækni, lyf ja- nefnd eöa þér viö. — En hver hefur hunsaö þessar staöreynd- ir? Þií Almar, I eigin persónu hefur gert þaö, sem I þinu valdi hefur staöiö tU aö torvelda og banna þessar vörur utan apð- teka. Nálgastþetta ekki, skv. eig- in upplýsingum, embættisafglöp, sem valdiö hafa innflytjendum töfum og tjóni, og sýnt rétti al- mennings furöulitla viröingu? En nú teluröu mig „upphefja þig óveröskuldað” meö þvi aö bendla þig viö afskipti, sem til- heyri landlækni og lyf janefnd. Þú vilt þvf færa ábyrgö geröa þinna yfir á þá. En hafiröu slett þér inn i störf þeirra, vUtu þá ekki bera á- byrgöina sjálfur? Sjálfur segistu hvorki hafa lög- gjafar- né ráöherravald og starfa skv. „lyfja- og lyfsölulög- um”, og sinna eftirliti skv. þeim. Athugum þetta eilftiö nánar. Var afgreiðslubannið I toUi og banntUraunir þinar skv. lyfsölu- lögunum og samþykktar af ráö- herra? — Hvorugu var til aö dreifa. — Ég sé þvi ekki betur en aö þú hafir bæöi tekiö þér „lög- gjafar- og ráöherravald. Oft baö ég þig aö benda á þær greinar laganna, sem heimiluöu þér afskipti þin. En aldrei bentiröu á neina. Og braut reglu- geröin þln ekki I bága viö lyfsölu- lögin? Henni var mótmælt sem broti á lögum. Og ráöherra ósk- aöieftir endurskoöun á henni. En af henni hefur ekkert frést. — En þú vitnar óspart tU hennar, eins og hún sé I fullu samræmi viö lög. Þegar litiö er á ofangreind at- riöi,er ljóst, aö „uppheföin”,sem þú baöst undan, er margfaldlega „veröskulduö”. Þú segir „aödróttanir” minar ekki svara veröar. Séu þær rang- ar eru þær leiðréttinga veröar. Og hafi ég þig fyrir rangri sök, mun ég biöja afsökunar. En séu „aödróttanir ” mlnar rökréttar af geröum þlnum, er sökin þih. Þú segir mig snúa út úr og leggja þér i munn lagatexta, sem blaöamaöurinn hafi vitnað i. — Lestu viötal ykkar. Þá séröu, aö þú vitnar til nýju iaganna, en ekki blaðamaðurinn. Ég fer þvl rétt meö tilvitnun, — þú rangt meö staðréyndir. Enn segir þú: „Oröaval Mar- teins, t.d., „hættuskammtar”, „lyfjavald” „bannstefiia" og „bannlisti”, er hans eigiö, og þvl heUbrigöisyfirvöldunum, ogþar meö mér, óviökomandi”. Hvort þú og heilbrigöisvöld eru eitt og hiö sama, læt ég þig og þau um. En au&velt er aö rökstyðja, aö hin tUvitnuöu orö eru tilheyrandi þér og þeim. En ósköp er minni þitt or&iö lasburöa, getiröu ekki tengt þau eigin baráttu og reglu- gerðinni þinni. — Láttu mig vita, þurfi ég aö hjálpa þér. Skal þó rif ja upp meö þér „bannlistann”, þvi að hann er frá 1975. Manstu ekkert eftir bannbréf- inu frá bvi ári, meö lista yfir 35 teg. bannlýstum? Hverjir undir- rituöu hann. og sendu fyrir hönd ráöherra, sem fékk ekki einu sinni afrit af bréfinu? Rámar þig ekkert i þetta? Þarftu frekari skýringa á þessum oröum? Þaö vUl svo til, aö ég veit, hve langan tima þaö tók aö „berja” bannbréfiö saman, þvi aö þær vikur neitaöiröu aö stimpla pappira (skv. hvaöa lögum?) og sagöir aö bréf væri á leiöinni. — Þvf „kyngduö” þiö svo. Og vonandi hefur það veriö bragö- gott, svo krydduð sem bannrökin voru. Geðþóttaákvarð- anir o.fl. Framkvæmd lyfjamála engar ge&þóttaákvar&anir einstaklinga, segiröu. — Ekki skal ég dæma um ákvaröanir eiginlegra lyfjamála. En hvernig viltu skýra af- greiöslubanniö I tolli, ogtilraunir þinar tU aö banna vitamin utan apðteka? Voru þaö ekki hreinar geðþóttaákvaröanir, utan viö lög og rétt? — Heföi ekki veriö embættisskyldu þinni nær, og meir til almenningsheUla, aö kynna þér sem best skaðaverkan- ir lyf ja og reyna aö vinna þar aö umbótum? Hverju hef ég svo dróttaö aö Alþingi og fráförnum ráöherra? Staöreyndir erusvo ótuktarlegar, Almar, að halda áfram aö vera sta&reyndir.þóttþærséu nefndar ööru nafni tii af sökunar eöa ásök- unar. Einnig þótt reynt sé aö þegja þær i hel. Bæði Alþingi og ráöherrum ber aö þakka þaö, sem vel er gert. En benda á þaö, sem miöur er gert. En f þvl eru ekki fólgnar dróttan- ir. Þetta ætti maöur i þinni stööu aö vita og skilja. En þú breytir hér réttu i rangt sem viöar. Slfc undantekning sem þaö er, a& þú farir rétt meö, er sann- gjarnt aö taka dæmi þér tU hróss: I bréfi til min, 12. apr. 1977, segirðu: „þaö er alkunn staö- reynd, aö mörg efni eru jöfnum höndum lyf og almenn neyslu- vara. Þaö sem sker úr um I hvorn flokkinn vara fellur er, I hverju skyni hún er framleidd og seld”. En þau vitamin og önnur fæöu- bótaefni, sem þú hefur i lif og blóö stritast viö a& banna, nema i apðtekum, eru einmitt „fram- leidd og seld” sem fæöubót. En þótt þú vitir hiö rétta, helduröu samt áfram aö vinna gegn því. Svo tamt er þér aö snúa viö staðreyndum, aö þú myndir lik- lega veröa „Iþróttamaöur árs- ins”, væri þetta keppnisgrein. Seinheppni Þú lýkur pistli þinum meo þeirri aövörun, aö ekki skuli um „þessi mál fjallaö i lágkúru i- myndaörar hagsmunabaráttu”. Þessi aövörun þin, Almar, er eitt ljósasta dæmi þess, hve fá- dæma seinheppinn þú ert i athugasemdum, þvi aö erfitt er aö hugsa sér hagsmunabaráttu á lægra plani en að berjast fyrir því, aö almenningur sé rændur rétti sinum til hollefna, — til ein- okunar þeim, sem hafa hvaö mestar tdcjur i þjóöfélaginu. En fyrir þessu hefur þú barist undanfarin ár og beitt a&fer&um sem hæfa málstaðnum mætavel, eins og hanski hönd. En síöur sæmandi manni hátt settum 1 heilbrigöiskerfinu. — Erum við ekki sammála um þaö? Þessi „lágkúra imyndaðrar hagsmunabaráttu” hitti þvl sjálf- an þig, en ekki mig, Almar. — Og þvi miöur áttu þaö rikulega skiliö, þvi aö tilraunir þlnar til a& banna almenningi frjálsan aögang aö heilsubótaefiium, eru svo sannar- lega niöri á linu „lágkúru”. Þú gafst þarna sjálfur betri lýsingu á vinnubrögðum þinum óg tilgangi en mér haföi komiö i hug. — Þakka þér fyrir þaö, Almar. Þú fárast fádæma öfugt að I upp- hafi, er þú hófst þessa „lágkúru” baráttu þlna, ogréöist aö baki, I staö þess aö ganga framan aö. — Og mér viröist sú upphafsaðgerö þin, sem þúlýsir svo vel meö eig- in oröum: „lágkúru hagsmuna- baráttu”, geti veriö samnefiiari allra þinna afskipta af þessu máli. Vel er mér ljóst, aö þetta „lág- kúru”-skeyti, ætlaöir þú mér. Og ég skal viöurkenna, a& ég hef dregiö aö ljúka þessu bréfi vegna þess, að reksturshættir mínir á Elmaro eru þér óviökomandi meö öllu. Og mér ekki aö skapi aö birta. Ensá reksturvar ekki nein „Imynduö hagsmunabarátta”, eins og þú oiöar þaö. Elmaro rak ég I aldarf jóröung einn. Og þaö var „hagsmunabar- átta” án launa 1 venjulegri merk- ingu. Höfuöatriöi var aö byggja upp fyrirtæki til þjónustu viö á- hugamál, vaxiö úr fenginni reynslu af heilsugildi vitamina og annarra fæ&ubótaefna. En þetta átt þú vist erfitt meö aö skilja. Góörar hjálpar naut ég I fjöl- skyldunni. En ekkert okkar átti svo mikiösem einakrónu i banka, er Elmaro (heildversl.) var, eftir 25ár, afhentöörumtilumsjár, án skulda, og án eigna, — nema þeirra, sem aö var keppt: úrvals hollefnaumboöa viöa um Evrópu, og viðar. — Leit aö úrvali, eins og vera ber I þessari grein, — hefur veriö rikjandi sjónarmiö 1 Elmaro, ofar allri krónuhyggju. Og ég vona aö svo veröi ávallt á- fram. Einnig vona ég, a& Elmaro eigi langa framtíð fyrir sér, og eigi eftir aö stuöla aö bættri heilsu margra, þótt þú, Almar & Co., haldir áfram aö vinna þeirri ,4iugsjón”, aö koma Emaro á- kné. — Þú hefur unniö þér til „heiöurs” aö eiga viröingarverö- an hlut I þeim tilraunum. Hitt er svo vist, aö hefðir þú sem embættismaöur leitaö hins rétta i þessumáli.heföi enginn á- rekstur oröiö. — En þú hefúr látiö blinda öfughyggju ráða geröum þinum frá upphafi. Við suma menn getur bæöi verið fróölegt og ánægjulegt aö deila. Þvl miöur veröur þaö ekki sagt um þig, Almar. — Málsvörn þin einkennist af undanbrögöum, mótsögnum og rangfærslum. Og þú viröist bera hryggilega litla viröingu fyrir staöreyndum. — Rök skulum viö ekki minnast á. — En meö þvi aö viöurkenna skil lyfja og almennrar neysluvöru, hefuröu viöurkennt rangfærslur og réttarbrot undanfarandi ára. Ég læt svo staöar numiö aö sinni og óska þér heilsu og þeirraheilla á þessu nýja ári, aö þú vinnir aö rétti bæöi lyfsala og almennings. Lyfsölum þaö, sem lyfsölumber. Almenningi náttúr- leglyf og almennar neysluvörur, skv. þinni eigin skilgreiningu, sem þú hefur ávallt unniö*gegn. Samræmi oröa og gerða, eru i bágbornasta lagi. Meö bestu óskum Marteinn M. Skaftfells

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.