Þjóðviljinn - 18.01.1983, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.01.1983, Síða 13
dagbók Þriðjudagur 18. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 ■ ---■ í' apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búða I Reykjavík 14.-20. janúar verður í Garðsapóteki og Lyfjabúöinni löunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-, apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Ðorgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. - • Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 17. janúar Kaup Sala Bandarikjadollar..18.350 18.410 Sterlingspund.....29.158 29.253 Kanadadollar......15.012 15.061 Dönsk króna....... 2.2043 2.2115 Norsk króna....... 2.6280 2.6366 Sænskkróna........ 2.5265 2.5348 Finnsktmark....... 3.4840 3.4953 Franskurfranki.... 2.7403 2.7493 Belgískurfranki... 0.3958 0.3971 Svissn. franki.... 9.4381 9.4689 Holl. gyllini..... 7.0509 7.0740 Vesturþýsktmark... 7.7672 7.7926 Itölsklíra........ 0.01353 0.01357 Austurr.sch....... 1.1064 1.1100 Portug. escudo.... 0.1921 0.1928 Spánskurpeseti.... 0.1460 0.1465 Japansktyen....... 0.07957 0.07983 Irsktpund.........25.768 25.852 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............20.251 Sterlingspund..................32.178 Kanadadollar...................16.567 Dönskkróna..................... 2.432 Norsk króna.................... 2.900 Sænsk króna.................... 2.788 Finnsktmark.................... 3.845 Franskurfranki................. 3.024 Belgiskurfranki................ 0.437 Svissn. franki................ 10.416 Holl.gyllini................... 7.781 Vesturþýsktmark................ 8.572 Itölsklíra..................... 0.015 Austurr. sch................... 1.221 Portug. escudo................. 0.212 Spánskurpeseti................. 0.161 Japansktyen.................... 0.087 Irsktpund......................28.437 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): ; flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sþarisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán. ’> 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður iv-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38.0% 2. Hlauþareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: lostæti 4 skortur 8 sárið 9 reykir 11 stjórna 12 fiskur 14 f lan 15 svif 17 staf 19 blóm 21 hljóða 22 tala 24 kjáni 25 tímabilið. Lóðrétt: 1 dæld 2 spil 3 stika 4 hlífðu 5 rösk 6 hæna 7 ávöxtur 10 rispa 13 slæmt 16 vex 17 hús 18 op 20 gruni 23 hætta. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hróp 4 hálf 8 tjarnir 9 njóta 11 eima 12 klatti 14 sk 15 lóma 17 lygar 19 mói 21 efi 22 arms 24 kind 25 raka. Lóðrétt: 1 hönk 2 ótta 3 pjatla 4 hreim 5 áni 6 lims 7 frakki 10 óleyfi 13 tóra 16 amma 17 lek 20 ósk 23 rr. kærleiksheimilið Get ég fengið þurra vettlinga mamma? Þessir eru fullir af snjósafa. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 , 09 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu1 í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan ■•Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 8 t 10 • 11 1 7 12 13 n 14 n n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 n 24 n 25 folda & svínharöur smásál hftMM ILloG-I SI5. HLLTA- AL Lesn Dppof? Þesc-Piei Æ.Tr#re?crí simajh t ÁNftSo\} HE-or? úhTfi 5rcR.Pi rerr/ oo NóMA /^TLA éo f\d> LESft SnnÁ óg , ‘’SÖSO ANfitfíTf-, eftir Kjartan Arnórsson 5R. T. p. cANG-A -LANGHPI roiNAJ, H06-V//TS nOA9u/?/NjN l008rOANN M0K A [OA&ORIMN 5ErO p/lNNJ vpp KLöserr- ^ S£tuna m ...Ers) sey £FT/£A€> hhnnj fanm hana Lipp, PA _ DATT eiNHVgq-óUPO i HVJ6- S6TtfA 6AT A HflNHrOG- )) Fé/TK PllflN HEISxJRlNNÍ tilkynningar ferðir akraborgar Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Frá Akranesi Frá kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferöir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvik, sími 16420. Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerö 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upp- hæð kr. 130.000,- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaöur aðeigin vali, hver að upphæð kr. 30.000,- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veitfan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. Simi 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörbur: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsiö. dánartíöincii Kristín Þorvarðardóttir, Suðurbraut 12, Hafnartirði lést 13. jan. Eiríkur J. Vigfússon, frá Tungu i Valþjófs- dal lést í Kaliforníu 7. jan. Bálförin hefur fariö fram. Eftirlifandi kona hans er Ásta Vigfússon. Kristin Valentinusdóttir, 74 ára, Hraun- tungu 81, Kópavogi lést 9. jan. Guðrún Pétursdóttir, 71 árs, Stórholti 17, Rvik lést 13. jan. Eftirlifandi maður hennar er Sveinbjörn Tímóteusson bílstjóri. Viðar Þór Hafþórsson, 4 ára, Stelkshól- um 2, Rvík lést 14. jan. Foreldrar hans eru Lilja Hjördís Halldórsdóttir og Hafþór Jóns- son stýrimaður Sigurlína Ásbergsdóttir, 34 ára. frétta- maöur ríkisutvarpsins er látin. Ettirlifandi maður hennar er Olatur Hjaltason, skrit- stofumaður. Dórothea Erlendsdóttir, 72 ára, Sunnu- braut 14, Akranesi lést 15. jan. Asdís Ingólfsdóttir, 6D ára, Hraunbæ 23, Rvik lést 16. jan. Eftirlifandi maður hennar er Guðjón Eymundsson rafvirkjameistari. Þorri Magnússon Hvammi lést 15, jan. Eftirlifandi kona hans er Jóhanna Egils- dóttir. Marta Vilhjálmsdóttir, 79 ára, Aðalstræti 88, Patreksfirði lést 28. des. Eftirlifandi maður hennar er Ásbjörn Ólafsson og einkadóttirin Margrét. Þau bjuggu áður ( Skápadal viö Patreksfjörð. Valdimar Jonsson, 61 árs, veggfóðrara meistari í Rvík hefur veriö jarðsunginn. Hann var sonur Sigríðar Björnsdóttur og Jóns Marteinssonar bónda að Fossi í Hrútafirði. Fyrri kona hans var Ebba Þor- geirsdóttir, en eftirlifandi kona hans er Anna Laxdal. Börn hans af fyrra hjóna- bandi: Marteinn sveitarsfjóri í Búðardal, giftur Maríu Eyþórsdóttur, Hugrún tann- smiður, Kvíarhóli Ölfusi, gift Gunnari Bald- urssyni kennara, Sigríður iðjuþjálfi i Osló: gift Róar Wik skipamiðlara, Þorgeir vegg- fóðrari í Rvík, kvænfur Sigurbjörgu Norð- fjörð, Björgvin veggfóðrari í Rvík, kvæntur Elínu Ásarímsdóttur fóstru. Anna hiúkr- unarfr., Ó'alsvík, giff Guðmundi Svavars- syni sjömanni, Jón vélstjóri Suðureyri, kvæntur Raqnheiði Guðmundsdóttur bankamanni, Hafdis og Börkur. Einar Long, 68 ára, kaupmaður í Hafnar- firði hefur verið jarðsunginn. Hann var son- ur Valdimars Sigmundssonar Long kaup- manns i Hafnarfirði og Arnfríðar Einars dóttur. Eftirlifandi kona hans er Jóhanna Kristófersdóttir. Fóstursonur Einars er Þór- ir Kjartansson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.