Þjóðviljinn - 18.01.1983, Side 14

Þjóðviljinn - 18.01.1983, Side 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. janúar 1983 BÓKASÖFN - KENNARAR - SAFNARAR BÓKAMENN - FRÆÐIMENN - GRÚSKARAR Tilboð til 20. jan. ’83 VERALDARSAGA POUTIKEN - VERDENSHISTORIE Ómissandi f róðleiks- og uppsláttarverk (21 bindi). Vegna samkomulags við Politiken forlagið getum við boðið þetta glæsilega verk á sérstöku tilboðs- verði til 20. jan. '83. Mannkynssaga nútímans í nútímalegum búningi Politiken forlag er aö hefja útgáfu á mannkynssögu í 21 bindi, sem m.a. leysir af hólmi Mannkynssögu Grimsbergs (Verdenshistorie). í þessu nýja verki kemur fram árangur visindalegra sagnfræöirannsókna nútímans og einnig eru bækurnar prýddar þúsundum mynda í lit og svart/hvítu. Myndir og texti er settur upþ þannig aö hvort skýri annað á sem bestan hátt. Útgáfutími Fyrsta bindiö „Fra urtid til nutid", annaö bindi, „Flistoriens rödder“,og þriöja bindið „Flodrigerne" eru þegar komin út. Síðan koma útfjögur bindi á ári áu.þ.b. þriggja mánaða fresti þangað til allt verkiö er komið út, voriö 1987. Nýjungar Fyrsta bindiö felur i sér mjög áhugaverðar nýjungar, þar eru m.a. dregnar upp meginlínur sögunnar.Ritverkiö í heild einkennist af samhengiatburöa.þar sem litið er á málin af vfðum skilningi. Sagan er ekki lengur saga konunga og höföingja, heldur er lögö áhersla á lifskjör manna í aldanna rás, akuryrkju, trúmál, hug- myndaþróun o.s.frv. Ávöxtur 6 ára undirbúnings Politikens Verdenshistorie er skrituð af 21 sagnfræðingi frá Danmörku, Noregi, Svíþjóö og Finnlandi. Allir hafa veriö valdir til starfs vegna þekkingar og ritfærni. Meira en 7500 myndir og kort bæta viö og kryfja 7000 siöna texta til mergjar. 6 ára undirbúningsvinna er grundvöllur þessa ritverks, sem er stærsta og best mynd- skreytta mannkynssaga sem gefin hefur veriö út á Norðurlandamáli. Tilboð til 20. jan. ’83 Afsláttur: 2.333,60.- Viö bjóöum þér þetta glæsilega verk á sérstöku tilboösverði tíl 20. janúar 1983. Verð til 20. janúar: 14.264,20.-. Verö eftir 20. janúar 1.6.597.80.-. Viijir þú notfæra þér þetta einstaka tækifæri þá vinsamlegast fylltu út kaupsamn- inginn hér fyrir neöan og sendu hann til okkar. „Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær.“ POLITIKEN VERDENSHISTORIE: 1 - 21 KAUPSAMNINGUR Undirrit(uö)íaöur) skuldbind mig til þess aö kaupa í áskrift.. sett af Politiken Verdenshis'orie 1 - 21 á sérstöku kynningarverði: Kr. 679,20 hvert bindi, alls kr. 14.264,20 meö söluskatti. Kynningarverö þetta gildir fyrir pantanir sem berast fyrír 20. janúar '83. Verö eftir 20. janúar er kr. 790,40 pr. bindi eða kr. 16.597,80 meö söluskatti. Afsláttur er því kr. 2.333,60. Verð er miðað við gengi 10. janúar ’83 og er áskilinn réttur til að breyta verði bókarinnar eftir gengi dönsku krónunnar og öörum ófyrirsjáanlegum atriðum, sem áhrif hafa á verðmyndun, svo sem hækkun söluskatts. Verkiö afhendist mér gegn greiðslu eftir því sem bindin koma út. Fyrstu þrjú bindin strax, síðan fjögur bindi á ári á timabilinu 1983-1986. Verkinu lýkur meö bindi nr. 20 og 21 vorið 1987. □ Greiðist viö móttöku hvers bindis. □ Sendist í póstkröfu. Nafn: Heimilisf. Nafnnr.: Sími: LAUGAVEGI 118 v/HLEMM 105 REYKJAVÍK. - SÍMI: 29311 ^•WÖÐLEIKHÚSID Jómfrú Ragnheiöur fimmtudag kl. 20 laugardag ki. 20 Dagieiðin langa inn í nótt föstudag kl. 19.30 Síðasta sinn Lína langsokkur Frumsýning laugardag kl. 15 Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvíleikur miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 Forsetaheimsóknin 7. sýn. i kvöld kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. sýn. föstudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda IJ’iIKFf’IAí; RFAKJAVÍKIJR Jói miövikudag uppselt Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14 - 20.30, sími 16620. E^uiii ' ~T ' ISLENSKA OPERAN —lllll Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. „Með allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannaö. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaðsins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11384 Arthur Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarisk, í litum, varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aöalhlutverkiö leikur Dudley Moore (úr „10") sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn i myndinni. Lagiö „Best That You Can Do” fékk „Oscarinn”, sem besta frumsamda lag í kvikmynd. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. LAUGARÁS - E.T. Jólamynd 1982 Frumsýning í Evróþu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemurtil jaröarog er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einiægt Trausl”, E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtið- arinnar; Bond í „Moonraker”, trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verö. QSími 19000 Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarisk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuö eru öll brögö, með BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- buröi i sumarbúöum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY M-YLAM Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan” Leikstjóri: FEDERICO FELLINI fslenskur texti Sýnd kl. 9.15 Sæti Floyd Hörkuspennandi bandarísk litmynd, um byssubófann fræga Sæta Floyd, afrek hans og örlög, meö FABIAN FORTE — JOCELYN LANE. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd-jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit”, og • „The Odd Couple”, hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri ‘ Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: __________Salur 1: Flóttinn (Pursuit) Róttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgfta er umsögn um hina frægu w3S björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var aö treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkaö verö. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlerg Stóri meistarinn (AleiíGuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þeffa er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burneft og hefur komið úf í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. « Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn frt t*t tr—.lsr tttn * Wgam Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5 og 7. Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiöandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og þaö má meö sanni segja aö bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliöar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan i Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. „Varnirnar rofna“ Spennandi stríösmynd meö Richard Burton og Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.