Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 17
FRETTIR ABR Verkalýðsmálaráð í fæðingu Stofnfundur í kvöld. Samráðsvettvangurfyrirfélagana í launþegarhreyfingunni Við hugsum okkur að verka- lýðsmálaráð ABR verði fyrst og fremst vettvangur fyrir sam- starf og samráð þeirra sem starfa innan launþegahreyfingarinnar hér í Reykjavík, sagði Ottar Magni Jóhannsson, sem á saeti í stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík. En í kvöld verður stofnað sérstakt verkalýðsmála- ráð á vegum ABR. „Allir félagar og stuðnings- menn ABR í launþegahreyfing- unni eru auðvitað hvattir til að Isafjörður Utsvar 11% Fjárhagsáætlun ísafjarðark- aupstaðar verður lögð fram til fyrri umræðu, í bæjarstjórn á næstunni. Gert er ráð fyrir að leggja á 11% útsvar. Samkvæmt upplýsingum Þuríðar Pétursdótt- ur bæjarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins verður lítið um nýmæli í framkvæmdum. Aðaláhersla verður lögð á að ljúka ýmsum framkvæmdum sem hálfkláraðar hafa verið undanfarin ár. Skuldir bæjarsjóðs eru enn mjög miklar og fóru um 18% af tekjum til greiðslu fjármagnskostnaðar á sl. ári. Lögð er áhersla á að minnka skuldirnar verulega og taldi Þu- ríður að á yfirstandandi ári myndu u.þ.b. 14% tekna ganga til greiðslu fjármagnskostnaðar. -hágé Óttar Magni: „Nauðsynlegt að stofna verkalýðsmálaráð hér í Revkjavík" Mynd E.ÓI. mæta á stofnfundinn og taka þátt í störfum ráðsins. Það verða þrír framsögumenn, Guðmundur J. Hallvarðsson, verkamaður, Ein- ar Karl Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalags- ins og Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra. Þetta er gert að frum- kvæði stjórnar ABR, og undir- búningur hefur staðið all lengi“. - Dugar ekki að hafa verka- lýðsmálaráð fyrir allan flokkinn, einsog er til í dag? „Verkalýðsmálaráð flokksins er á landsmælikvarða og þess vegna heldur þungt í vöfum. Til dæmis erfitt að kalla það saman, ef þarf með litlum fyrirvara. Þess vegna hafa verið stofnuð verka- lýðsráð í einstökum bæjarfé- lögum, eins og til dæmis Akur- eyri“, sagði Óttar Magni að lok- um. _ös Evrópukuldar Merkjanleg áhrif á sölu ullan/ara Munþó að öllum líkindum koma beturfram nœsta haust Þegar fréttir berast af því að fólk vinni og sofi í tveimur eða þremur ullarpevsum í kuldanum út i Evrópu vaknar sú spurning hvort þetta kuldakast hefur ekki áhrif á sölu ullarvara frá Islandi. Þessa spurningu lögðum við fyrir Ágúst Agústsson hjá útflutnings- deild Álafoss. „Kuldakastið hefur merkjan- leg áhrif á söluna, en þó ekki eins mikið og ætla mætti. Kuldinn kemur nefnilega of seint til þess að um roksölu geti verið að ræða. Sala á vetrarfatnaði á sér stað á haustin. Strax þegar kemur fram- yfir áramót hefst útsala á vetrar- fatnaði og vortískan er svo komin í verslanir í febrúar. Um þessar mundir eru um allt útsölur á ullarfatnaði. Venjulega er um 50% afslátt að ræða en að þessu sinni er afslátturinn ekki nema 30%. Við látum íslensku ullar- vörurnar aldrei á útsölu og þess vegna hefur þetta kuldakast ekki eins mikil áhrif á sölu og ætla mætti“. Ágúst sagði að aftur á móti gæti kuldakastið komið til góða næsta haust. Vegna þess að salan er meiri nú en vanalega, verða birgðir hjá þeim sem selja ís- lensku ullarvörurnar minni næsta haust en ella hefði verið. Þar af leiðandi má gera ráð fyrir meiri pöntunum frá þeim þá en venju- lega. -S.dór HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1984 Miðaverð 100 krónur. Nr. 1 7200 VINNISGAR: 1. Corona tölva 2. Farseðill frá Samvmnuferdum-Landsyn 3. Húsgögn frá Islenskum husbunadi hf. 4. HusgÖgn frd Furuhúsmu hf. 5. Húsgögn frá Árfelli hf 6. Heimilisueki frá Fonix sf. 7. Hljómtceki frá Japix-hf. 8. -13. Bókaútiektir hjá Bókautgáfu Mals og menningar kr 5 000.00 hver V erðgUdi ki 92 000 00 30 O00 00 30 000 00 30 000 Oti 30.000.00 30.000 00 30 000 00 30.000 00 Dregið verður 21. janúar 1985. Upplýsingar i síma 81333. Samtals kr 502 000 00 Fjoldt rtuda 32 (XH) Vinntngar óskast sótnr fynr 23 juni 1985 Hægt er að gera skil á afgeiðslu Þjóðviljans Síðumúla 6, hjá Alþýðubandalaginu Hverfisgötu 105, hjá umboðsmönnum um land allt, greiða með gíróseðli í banka eða pósthúsi (sjá sýnishorn um útfyllingu). A Reykjavíkursvæðinu er hægt að sækja greiðslu til þeirra sem þess óska og er tekið við þeim beiðnum í síma 81333. H/TT Hkhúsið GAMLA BÍÓ 3. sýning í dag 17. jan. kl. 21.00. llppselt. 4. sýning mánudag 21. jan. kl. 21.00. 5. syning þriðjudag 22. jan. kl."21.00. 6. synmg-miðvikudag 23. jan. kl. 21.00. MKJAPANTANIR OG UPPLÝSINGAR I GAMLA BlÓ MILLI KL. 14.00 og 19.00 i WOAW QgYMOtfl t>AW TIL BÝWtWO M6F8T A ÁBYBQO KORTHAFA Tek að mér nýsmíði svo og viðhald og endurnýjun gamalla húsa. Þorsteinn Ingimundarson húsasmiður - sími 53324. Frá æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans Kennara vantar um 3ja mánaða skeið. Um er að ræða kennslu í 7. bekk, einnig kennslu í vélritun og bók- færslu í 9. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 84566 oq 31781. ||UMFERÐAF) Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum við á þá í loftinu. 81333 Er ekki tilvaliá. að gerast áskrifandi? 'lllljl. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.