Þjóðviljinn - 17.01.1985, Síða 18

Þjóðviljinn - 17.01.1985, Síða 18
ALÞYBUBANDALAGIÐ Árshátíö og Þorrablót ABR Árshátíö og þorrablót Alþýöubandalagsins í Reykjavík veröur hald- iö laugardaginn 2. febrúar í flokksmiðstöð Alþýöubandalagsins að Hverfisgötu 105. Athugiö aö í fyrra var fullt út úr dyrum og komust færri að en vildu. Pantið því miða strax í síma 17500. Dagskrá nánar auglýst síðar. - Skemmtinefnd ABR. FélagaríABR Stofnfundur verkalýðsmálaráðs ABR verður haldinn fimmtudaginn 17. jannúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Frummælendur: Guðmundur Hallvarðsson ræðir um til- drögin að stofnun verkalýðsmálaráðs ABR, tilgang og starfssvið. Margrét Pála Ólafsdóttir ræðir um verkalýðsmálaráð flokksins, störf þess og skipulag. Einar Karl Haraldsson ræðir um verka- lýðsmálaráð ABR og stefnuumræðuna. Liðsmenn ABR og stuðningsmenn flokksins í stéttarfélögunum eru hvattir til að fjölmenna. - Undirbún ingshópur. Guðmundur Margrét Pála Einar Karl AB Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 19. janúar í Þinghóli Kópavogi og hefst fundurinn kl. 13.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Lagabreytingar 3) Önnur mál. Geir Gunnarsson alþingismaður kemur á fundinn. Geir Gunnarsson. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 í Skálan- um Strandgötu 41. Dagskrá: Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund. BÚH-málið. Önnur mál. Munið að fundir ráðsins eru opnir öllum félögum. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Árshátíð verður haldin laugardaginn 2. febrúar nk. Staðurinn er auðvitaö Þinghóll Hamraborg 11 og verður húsið opnað kl. 20.30. Fjölbreydt skemmtiatriði, m.a. mun Böðvar Guðlaugsson hagyrðingur flytja gamanmál og fleiri kraftar munu koma fram. Heitur réttur verður borinn fram síðla kvölds og aðrar veitingar verða að sjálfsögðu á boöstólum. Athugið: Nauðsynlegt er að panta miða tímanlega því i fyrra var húsið fullt út úr dyrum! - ABK. AB Borgarnesi Alþýðubandalagsfólk í Borgarnesi og nærsveitum Kvöldvaka verður haldin í Röðli föstudaginn 18. janúar og hefst kl. 21.00. Ýmsir góðir gestir verða kynntir nánar síðar. Léttar veiting- ar. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur um húsnæðismál Almennur fundur verður í Rein mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 um húsnæðismál og lífskjörin. Dagskrá: ★ Búseti: starfsemi félagsins og markmið. ★ Verkamannabústaðakerfið? ★ Eru húsbyggjendur á hausnum? Frummælendur: Guðni Jóhannesson frá Búseta, Ársæll Valdi- marsson og Guðbjartur Hannesson. Allir velkomnir. Lóðaúthlutun Sauðárkróki Lausar eru til umsóknar, nú þegar, 15 einbýlishúsa- lóðir við Hólatún á Sauðárkróki. Umsóknarfrestur er t.o.m. fimmtud. 24. jan. 1985. Allar nánari uppl. fást hjá byggingarfulltrúa Sauðárkróksbæjar í síma 95- 5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki FLOAMARKAÐURINN Sófasett óskast Er ekki einhver sem vill gefa gamalt sófasett og sófaborð? Kem og sæki. Soffíu simi 10617 og 621081. Barnakojur óskast á góðu verði fyrir 6 ára tvíbura. Uppl. í síma 28321. Til sölu borðstofuborð úr tekki og 6 stólar með svartri setu. Vel með farið, selst ódýrt. Einnig á sama stað nýlegur sófi í þremur hlutum (frá Pétrí Snæland). Uppl. í síma 23257 e.kl. 17.00. Myndarammar og málverkaprentanir á góðu verði. Myndabúðin Njálsgötu 44. Opið frá kl. 16-18. Ýmislegt til sölu 1) Ónotaður brúðarkjóll úr hvítu satíni (á smávaxna konu). Mjög látlaus, ekkert blúndupíferí. 2) Síður, grænn silkikjóll með svolitlum, hvítum út- saum, stærð ca. 36. 3) Mjög vel með farinn, gamall kvenfatnaður, svo sem kjóll, dragt og blússur, stærð ca. 38 og árgerð ca. 1940-1950. 4) Kass- ettutæki og útvarp, sambyggt af Sony-gerð, ársgamalt og í fullkomnu lagi. 5) Hitt og þetta, m.a. krullujárn, Imbamatic myndavél, stór púsluspil og handprjónað (útprjónað) hvítt pils úr eingirni. Fyrir þá, sem girnast eitthvað af þessu, er upplagt að hringja í síma 41648. Svalavagn óskast. Uppl. í síma 33966. Til sölu Atomic Easy skíði 180 sm ásamt stöf- um, svo til ónotuð og vel með farin. Einnig Nordica skíðaskór, sem þurfa þó ekki að seljast með skíðunum. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 75270. Til sölu á minna en hálfvirði vegna flutninga: Olympus T 20 flass á 2 þús. kr., BRNO riffill, caliber 22 með Jena sjónauka, skot og haglaskotabelti á 3 þús., þrímus, 4 gasfyllingar og pottar, nýr bakpoki og kaðall, 1 þús. kr., herra dúnjakki á 1 þús., tvö pör fjall- gönguskór (litlir og mjög stórir) á 1 þús. bæði pörin, ferðaútvarp með segulbandi á 200 kr., sambyggð ster- eosamstæða án hátalara 2 þús., klof- stígvél, plastveiðistöng, Michel flugu- hjól með línu, krókar og ca. 20 flot- holt, leddur og 2 veiðitöskur á 1 þús. kr. lítil kvenskíðadragt, tvenn skíða- gleraugu, áburður, legghlífar, han- skar og vettlingar á 800 kr., badmint- onspaði 100 kr., lítil lambaskinn- skápa á 2 þús., hárblásari og krullu- járn á samt. 1 þús., 2 Cortinur árg. '70, samt. 5 þús., ca. 50 barnabækur á 1 þús.. Upþl. ísíma 25401. Guðmundur Karl. Til sölu Tvö lítið notuð sóluð vetrardekk 14x175 og tekkskrifborð 60x135 sm. Uppl. í síma 81007. Svefnbekkur til sölu, nýuppgerður, kr. 2000. Uppl. í síma 12747. Utidyrahurð óskast Áttu gamla hurð í gamalt hús? Uppl. í síma 19949 e.kl. 18. Til sölu Ignis ísskápur á 2 þús. kr. Uppl. í síma 21956 e.kl. 16. Kettlingur Svartur og hvítur, mjög fallegur kett- lingur, læða, óskar eftir heimili. Sími 43188. Húshjálp - aukastarf Óska eftir húshjálp einu sinni í viku. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 21428 og 17055 e.kl. 18. Nemi í Fjölbr.skólanum Breiðholti Vantar þig vasapening? Okkur vant- ar aðstoð við barnagæslu 1 -3 sinnum í viku frá kl. 16.30, 3-4 tímar í einu. Uppl. í síma 73614. (Búum í Fella- hverfi). Leðurjakkar 2 nýlegir karlmannsleðurjakkar til sölu. Gott verð. Sími 29748. íbúð óskast Einstæður faðir óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Sími 29748. Stórglæsileg Lada Canada árg. '81 til sölu. Ekin 46 þús. km. Vel með farin. Uppl. í síma 45530 og 41247 eftir kl. 17.00. Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress? Hafðu þá samband viö afgreiðslu Þjoðviljans, sími 81333 Laus hverfí: Sörlaskjól Það bætir heilsu ot að bera út Þjóðrfíy hag ann Befra blað Góða skapið má ekki gleymast heima undir nokkrum kring- umstæðum. ytFERÐAR I M I \ M N <. \lt > J.« * t» U K ÍSl.EN/Klt\l< \l.l*\lil SIGFÚS SIGURHJARTARSON Minninj’urkortin eru lilsölu á eftirtöldurn stöðum: Bókabúd Máls og inenningar Skrifstofu Alþýdubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak i Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins KROSSGATA Nr. 45 Lárétt: 1 sýking 4 hremma 6 flýti 7 ídýfu 9 sveifa 12 gott 14 verk- færi 15 hlýju 16 fæðis 19 yndi 20 spýta 21 grindur. Lóðrétt: 2 þunn 3 band 4 fæddi 5 meindýr 7 ánægður 8 kvæði 10 vatnafiskur 11 láta 13 óróleg 17 þjóti 18 kraftur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skyr 4 best 6 ósa 7 hitt 9 usli 12 ótækt 14 tól 15 ofn 16 fjall 19 ultu 20 átta 21 iðnaði. Lóðrétt: 2 kái 3 rótt 4 bauk 5 sæl 7 háttur 8 tólfti 10 stolti 11 inntak 13 æra 17 juð 18 láð. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.