Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Page 7
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 DV Fréttir 7 Árni Johnsen og fjárlögin: Fær 30 milljónir - til að kanna ferjuaðstöðu á Landeyjasandi í nýsamþykktum fjár- lögum er gert ráð fyrir 30 milljónum króna til að rannsaka mögulega ferju- aðstöðu á Bakka á Land- eyjasandi vegna ferjusigl- inga frá Vestmannaeyjum og til lands. Milljónimar eru veittar í kjölfar sam- þykktar á þingsályktun- artillögu frá Árna John- sen þessa efnis. Sem kunnugt er hefur yngri bróðir Árna, Þröstur Johnsen, verið að kanna kaup á loftpúðaskipi til farþegaflutninga á milli Eyja og Bakka á Landeyjasandi. „Þetta tengist ekkert bróður mín- um eða athugunum hans á loftpúða- skipum. Sjálfur hef ég ekki trú á loftpúðaskipum á þess- ari leið vegna ölduhæð- ar á sjó,“ sagði Árni Johnsen í gær. „Ég vil aðeins að Siglingastofn- un kanni hugsanlega ferjuaðstöðu þarna á Landeyjasandi með það fyrir augum að Herjólf- ur gæti siglt beint upp á land til Bakka. Það myndi þýða 15-20 mín- útna siglingu í stað 3 tíma siglingu með Herj- ólfi eins og er í dag. En þá er ég að tala um minni Herjólf en þann sem við nú þekkjum og í raun skottúr upp á land,“ sagði Árni Johnsen sem býst við að athugun Siglingastofnunar taki 3-A ár. -EIR Árni Johnsen Skottúr milli lands og Eyja. Dótturfyrirtæki SH af svarta listanum Icelandic Freezing Plants Norway AS ásamt fjórum öðrum norskum fyrirtækjum fá sennilega leyfi að nýju til þess að selja eldislax til ríkja Evrópusambandsins. Fyrir- tækin voru að sögn netútgáfu Fiskaren sett á svartan lista vegna brota á samningum um sölu á laxi til ríkja ESB. Auk Icelandic Freezing Plants Norway AS, sem er dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, eru það Fader Martin AS, Marex, Möre Cod Fish og Leonhard Products AS sem rætt er um að hljóti náð að nýju fyrir augum ESB. Að sögn Trond S. Paul- sen, sem er lögmaður samtaka norskra útflytjenda á eldislaxi, er þetta mjög jákvætt fyrir norska eld- isiðnaðinn. Alls brutu ein 15 norsk fyrirtæki í bága við reglur ESB og eru þetta fyrstu fimm fyrirtækin sem taka á í sátt. Norðmenn telja ESB hafa verið afar smásmugulegt í þessu máli og hafi norsku fyrirtækin verið sett á svarta listann fyrir litlar sakir. -DVÓ Akureyri: Slökkvistöðin á flugvöllinn? DV, AKUREYRI:_____________________ Samkvæmt skýrslu sem Verk- fræðistofan Útrás vann fyrir Akur- eyrarbæ er nokkur hagkvæmni fal- in í þvi að byggja nýja slökkvistöð Akureyrarbæjar og Flugmálastjórn- ar við Akureyrarflugvöll en slökkvi- lið bæjarins og flugvallarins verða sameinuð um áramót. Umhverfisráð Akureyrarbæjar samþykkti i framhaldinu að könnuð yrði til fullnustu hagkvæmni bygg- ingar nýrrar slökkvistöðvar, að því gefnu að núverandi húsnæði Slökkviliðs Akureyrar seljist á við- unandi verði. Þá verði leitað samninga við Flugmálastjórn um hlutdeiid henn- ar í framkvæmdinni og rekstri nýrrar stöðvar. Umhverfisráð lagði til að slökkviliðsstjóri og bæjarverk- fræðingur ynnu frekar að málinu og það yrði lagt fyrir bæjarráð um miðjan desember. -gk \ \ Notaðan vi Vegna mjög mikillar sölu á nýjum SERVO vélum frá JCB höfum við óvenju mikið úrval notaðra véla til sölu Case 680L skr.ár 1991, staða st.mælis 4.650 JCB 3D-4 T skr.ár 1994, staða vst.mælis 6.700 JCB 3cx-4 T skr.ár 1994 JCB 4cx-4WS T skr.ár 1995 staða vst.mælis 8.400 Komatsu WB97R skr.ár 1999 staða vst.mælis 1.840 JCB 3cx-4 T skr.ár 1995 staða vst.mælis 8.100 Fermec 526 skr.ár 1998 staða vst.mælis 598 Yanmar B-15 skr.ár 1998, staða vst.mælis 1.548 Allar vélarnar eru yfirfarnar og skoðaðar af Vinnueftirliti ríkisins. JCB 4cxSuper-4WS T skr.ár 1996 staða vst.mælis 7.550 Sambron T3093 skr.ár 1998 staða vst.mælis 1.268 LágmúH 7 Reykjavík Sítni: 588 2600 og 893 1722 VÉIAVER? Utsala Útsala! dagana 15. des. til 31. des 2000. NY SNJODEKK ÓNEGLANLEGL 155 Rl 3 (Michelin), 155R13, 165R13 155-70R13 165-70R 13 175-70R13 185-70R 13 175-70R 14 185-70R14 175-65R 14 185-65R14 185-65R15 195-65R15 205-60R 15 205-65R15 215-60R15 kr. 3.535 kr. 3.160 kr. 3.486 kr. 3.182 kr. 3.507 kr. 3.675 kr. 3.560 kr. 3.900 kr. 4.300 kr. 3.773 kr. 4.700 kr. 4.847 kr. 5.280 kr. 5.450 kr. 5.166 kr. 5.800 4 stk ÁLFELGUR OG NÝ NEGLD DEKK, 4xl4" felgur og 195/60R 14, kr. 49.900 JEPPADEKI NEGLANLEG &&&* LT 215-75R15 JPI LT235-75R15 ™ LT 30x9,50Rl 5 LT 31x9,50 R 15 LT 265-75R 16 kr. 7.340 kr. 7.665 kr. 8.390 kr. 8.600 kr. 9.667 Sendibíladekk 185R14 kr. 5.572 195R14 kr. 5.943 195-70R15 kr. 7.040 MEÐ NÖGLUM, 195-70R15, kr. 8.502 NY VETRARDE NEGLD 1 155-70R13 kr. 3.938 165-80R 13 kr. 4.872 185-75R13 kr. 5.236 185-60R14 kr. 4.508 185-70R14 kr. 6.020 195-60R 14 kr. 4.879 195-60R15 kr. 5.736 195-65R15 kr. 7.361 205-60R15 kr. 7.084 225-60R1Ó kr. 9.387 DEKK AF NYJUM BILUM kr. 20.000 kr. 15.000 NÝTT KREDITKORTATÍMABIL BORGARDEKK - BORGARTÚNI 36 SÍMI 568 8820

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.