Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 34
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 > 38 Tilvera f 16.15 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. - 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leióarljós. 17.20 Táknmálsfréttir. 17.30 Stubbarnir (18.90) (Teletubbies). 17.55 Nýja Addams-fjölskyldan (59.65). 18.20 Fjórmenningarnir (10.13). 18.50 Jóladagatallð • Tveir á báti (15.24) 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur 19.35 Kastljósiö. 20.00 Disneymyndin - Þrettánda áriö (The Tirteenth Year). Bandarisk fjöl- skyldumynd um strák sem gengur í gegnum óvenjulegar breytingar þeg- ar þrettándi afmælisdagurinn hans nálgast. Aöalhlutverk. Chez Star- buck, Justin Jon Ross, Courtney Draper og Brent Briscoe. _ 21.35 Næstbestur (Second Best). Bíó- mynd frá 1993 um reglusaman póstmeistara í velskum smábæ og tilraunir hans til að mynda tengsl viö tíu ára dreng sem hann hefur ættleitt. Leikstjóri. Chris Menges. Aöalhlutverk. William Hurt, Jane Horrocks, Prunella Scales, John Hurt og Chris Cleary Miles. 23.20 Morö á Manhattan (Manhattan Murder Mystery). Leikstjóri. Woody Allen. Aöalhlutverk. Woody Allen, Di- ane Keaton, Alan Alda og Anjelica Huston. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 17.00 18.00 18.30 19.30 20.00 21.00 22.00 22.15 22.20 22.30 23.30 00.00 00.30 02.30 Bakviö tjöldln. Jay Leno (e). islensk kjötsúpa (e). Síllkon (e). Myndastyttur. Get Real. Providence. Fréttir. Máliö. Umsjón Möröur Árnason. Allt annaö. Djúpa laugin. Þátturinn er í beinni útsendingu og umsjónarmenn hans eru Dóra Takefusa og Mariko Mar- grét Ragnarsdóttir. Malcom in the Mlddle (e). Everybody Loves Raymond (e). Conan O'Brlen (e). Dagskrárlok. 06.00 Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies). 08.20 Hraösending (Overnight Delivery). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Því fleiri því betra (The More the Merrier). 12.00 Bandarískar blökkuprinsessur (B.A.P.S). 14.00 Hraösending (Overnight Delivery). 15.45 ‘SJáöu. 16.00 Því fleirl því betra. 18.00 Bandarískar blökkuprlnsessur. 20.00 Shadrach. 21.45 *Sjáöu. 22.00 Spítalalíf (Mash). 00.00 Spilling (The Corruptor). 02.00 Kansas City. 04.00 Shadrach. ESEERi. . 17.45 Jólaundirbúnlngur Skralla. 18.15 Kortér. 21.15 Malt og appelsín. 06.58 ísland í bítlö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi. 09.35 Matreiöslumeistarinn I (15:16). 10.00 Pretenders. 11.05 Francls Ford Coppola kynnir. 11.30 Jag. 12.15 Nágrannar. 12.40 Hver heidurðu aö komi í mat? 14.25 Oprah Winfrey (e). 15.05 Shania Twain í góöum gír. 15.50 Ein á bátl (17:25) (e) 16.35 í Vinaskógi. 17.00 Strumparnir. 17.25 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Barnfóstran (4:22). 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Hefnd snædrottnfngarinnar (Snow Queen’s Revenge). Skemmtileg teiknimynd um Ellie litlu en illa snæ- drottningin rænir bróöur hennar Tom. Hann er sá eini sem getur endurbyggt risaspegilinn sem snæ- drottningin ætlar aö nota til þess aö beina geislum sólar frá jörðinni þannig aö öll jöröin veröi ísi lögö. 21.30 Leiðarvísir um karla og konur (Men, Women. A User's Manual). Aöal- hlutverk: Fabrice Luchini, Bernard Tapie, Alessandra Martines. 1996. 23.35 Draumsýnir (Dream Man). Aðalhlut- verk: Andrew McCarthy, Patsy Kensit. 1995. Stranglega bönnuö börnum. 01.10 Hvaö sem þaö kostar (To Die for). Aðalhlutverk: Matt Dillon, Nicole Kidman, Joaquin Phoenix. 1995. Bönnuö börnum. 02.50 Dagskrárlok. 17.15 Davld Letterman. 18.00 Gillette-sportpakklnn. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum. 20.30 Trufluö tilvera (13.17). 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuð börnum. 23.00 David Letterman. 23.45 Hvítlr geta ekki troðlð (White Men Can’t Jump). Aöalhlutverk. Wesley Snipes, Woody Harrelson. 1992. 01.35 NBA-leikur vikunnar. Bein útsend- ing frá leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. 04.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Ýmsirgestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. ... og allir eiga að fá eitthvað fallegt ... Qefðu elskunnifþinni fallegan undirfatnað í skóinn fyrir jólin. í tilefni af jóiunum bjóðum við eftirfarandi tilboð á undirfatnaði og samkvæmiskjólum til 15. desember 2000. 1. Ef keyptur er brjóstahaldari og nærbuxur er gefinn 10% afsláttur af setti. 2. Ef keyptur er brjóstahaldari nærbuxur, belti og sokkar er gefinn 20% afsláttur. 3. Ef keyptur er náttkjóll og sloppur er gefinn 10% afsláttur af verði settsins 4. Af öllum samkvæmisfatnaði er gefinn 10% afsláttur. Opfð alla helgina. laugardag 10-20, sunnudag 13-18 Fákafeni 9, 1300. I>V Heimilis- vinur deyr Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðla á föstudögum. Þjóðin er í losti eftir að geðveik- ur glæpamaður særði lifshættu- lega tvær eftirlætispersónur henn- ar í vinsælasta framhaldsþættin- um í sjónvarpi þessi misserin, Bráðavaktinni. Deildin er að skemmta sér - og það er merkilegt satt að segja hvað þau eru alltaf heppin þegar þau halda partí að þá verða engin slys. En meðan aðr- ir borða bláa tertu á degi heilags Valentínusar fer Carter að leita að Lucy sem hefur verið að vandræð- ast með einkennilegan náunga lengi dags. En þegar hann kemur inn á stofuna hans, einkennilega myrkvaða, fær hann hníf í siðuna. Hann hnígur til jarðar en þótt hann hrópi heyrir enginn fyrir há- vaðanum frá partýíinu. Svo sér hann Lucy liggja í blóði sínu ann- ars staðar í herherginu... Þættinum lauk svo að ekki fékkst svar við því hvort þau Cart- er og Lucy hefðu það af. En rann- sóknarblaöamaður heimilisins hringdi að sjálfsögðu strax til Am- eríku og fékk upp gefið að Carter lifði tilræðið af en Lucy því miður ekki... Það varð öngþveiti á heimilinu. Sú tíu ára grét eins og náinn heim- ilisvinur hefði beðið bana og það þýddi ekkert að segja henni að leikkonan væri við hestaheilsu. Leikkonan, hvað? Lucy, Carter, doktor Green, Carol, Lizzie og hvað þau heita öll sömul eru al- vörufólk sem vinnur á þessum spítala og ef maður yrði svo hepp- inn að verða fyrir bíl einhvers staöar nálægt honum þá myndi maður hitta þau. Þannig er nú það. Annar spennandi framhaldsþátt- ur er Frú Bovary, að vísu enskur en ekki franskur eins og hann ætti að vera, gerður eftir þessari fræg- ustu skáldsögu Frakka. Hann end- aði á hörkuspennandi stað síðast og má benda þeim sem geta ekki beðið fram yfir helgi eftir fram- haldinu á að Pétur Gunnarsson þýddi þessa sögu fyrir fáeinum árum og fékk meira að segja Menningarverðlaun DV fyrir þá þýðingu, ef mér skjöplast ekki þeim mun verr. Þýðingin er enn þá til - vitaskuld ekki í Hagkaupi en i næstu góðu bókabúð... Viö mælum með iuviv tmccgpmvcro: Get Real (Glætan!) er á dagskrá öll fóstudagskvöld, kl. 20.00, á SkjáEinum og endursýnd kl. 19.00 á laugardögum. Þættirnir eru fjölskylduþættir af bestu gerð og fjalla um daglegt líf á heimili Green-ijölskyldunnar. Á heimiiinu eru, auk Mitch og Mary Green, systk- inin Meghan, Cameron og Kenny, og móðuramma krakkanna. Eins og gefur að skilja er heimilislífið á köflum ansi liflegt. 21.30: Leiðarvísir um karla og konur, eða Men, Women: A Userís Manu- al, er frönsk gamanmynd um sam- skipti kynjanna. Öll vOjum við vera hamingjusöm en það er ekki alltaf tekið út með sældinni að búa með þeim sem maður elskar. Við kynnumst fólki á ýmsum aldri og viðhorfi þess til ástarinnar. Leik- stjóri er Claude Lelouch en i helstu hlutverkum eru Fabrice Luchini, Bernard Tapie, Alessandra Martines og Pierre Arditi. Myndin er frá árinu 1996. Stöð 2 - Leiöarvísir um karla oe konur kl, 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 í góöu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vlnahópurlnn eftir Ljúdmilu Petrúshevskaju. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýöingu (2:3). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Flmm fjóröu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltlnn - Lög unga fólksins. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Þú dýra list. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Sögur af sjó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldslns. Jónas Þórisson flytur. 22.20 Hljóöritasafniö. 23.00 Kvöldgestlr 24.00 Fréttlr 00.10 Flmm fjóröu. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns Rás 2 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guöriöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. j ón 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tóniist. Sendir út alla daga. allan daginn. .............■—fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Sky News Internatlonal 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 Sky News International 17.00 Llve at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer the Question 4.00 News on the Hour 4.30 Week in Revl- ew 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Top 20 of the 90s 20.00 The Millennium Classic Years: 1999 21.00 Behind the Muslc: Bon Jovl 22.00 Behind the Music: Blondie 23.00 VHl Uncut: Mike & the Mechanics 24.00 The Friday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Clash of the Tltans 21.00 Goodbye Mf Chips 22.55 Sweethearts 0.50 All the Marbles 3.00 Clash of the Titans CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 24.00 Europe This Week 0.30 Market Week 1.00 Asla Thls Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Blathlon: World Cup In Brezno-osrblie, Slovak Republic 11.00 Snowboard: ISF World Tour In Breckenridge, USA 12.00 Alpine Skl- Ing: Men’s World Cup In Gröden, Italy 13.00 Biathlon: World Cup in Brezno-osrblie, Slovak Republic 14.15 Swlmming: European Short Course Championships in Valencia, Spain 16.00 Cross-country Skiing: World Cup ‘sprint' in Kitzbúhel, Austria 17.00 Biathlon: World Cup in Brezno-osrblie, Slovak Republic 17.30 Basketball: Euroleague 18.00 Cross-country Skiing: World Cup in Kitzbuhel, Austria 19.00 Curling: Europe- an Championships in Oberstdorf, Germany 20.00 Swimmlng: European Championships in Valencia, Spain 21.00 Equestrianism: the Olympia Christmas Tournament in London 22.00 News: Sportscentre 22.15 Boxing: Intematlonal Contest 23.15 Swimm- Ing: European Championships in Valencla, Spaln 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.05 Maybe Baby 11.40 Gone to Maui 13.10 Davld Copperfield 14.45 Muggable Mary: Street Cop 16.25 Classified Love 18.00 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 19.35 Mr. Rock ‘n’ Roll: The Alan Freed Story 21.00 The Legend of Sleepy Hollow 22.30 Inside Hallmark: Aftershock - Earthquake In New York 22.45 Aftershock: Earthquake in New York 0.10 Gone to Maui 1.40 David Copperfield 3.15 Muggable Mary: Street Cop 4.55 Molly 5.25 Molly CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Bill 10.30 Fly Tales 11.00 Magic roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom & Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo where Are You? 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd n Eddy 17.00 Dragonball z 17.30 Dragonball z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Botswana's Wild Kingdoms 12.00 Em- ergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30 Animal Doctor 14.00 Monkey Business 14.30 Aqu- anauts 15.00 K-9 to 5 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Vets on the Wildside 19.00 Dawn to Dusk 19.30 Dawn to Dusk 20.00 Croc Rles 20.30 Croc Rles 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Croc Rles 22.30 Croc Rles 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 24.00 Close BBC PRIME 10.00 Animal People 10.30 Learning at Lunch: Whlte Heat 11.30 Home Front 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.25 Golng for a Song 15.00 Jackanory 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 The Demon Keadmaster 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Ground Force 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Blg Trlp 19.00 Last of the Sum- mer Wine 19.30 Chefl 20.00 Game on 20.30 Game on 21.00 Thls Ufe 21.40 Thls Ufe 22.20 This Ufe 23.00 Comedy Natlon 23.30 The Fast Show 24.00 Dr Who 0.30 Learnlng from the OU: Spanning Materials 5.30 Leaming from the OU: A Global Culture? MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds © Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Frlday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Natural Bom Robots 11.00 Shiver 11.30 Lemon Sharks of Bimini 12.00 Kanzi 13.00 Hindenburg 14.00 Wildlife Wars 15.00 Hitchhiking Vietnam 16.00 Natural Born Robots 17.00 Shiver 17.30 Lemon Sharks of Bimini 18.00 Kanzi 19.00 Seven Black Robins 19.30 Project Turtle 20.00 Stlkine River Fever 20.30 Rre! 21.00 Return to the Valley of the Kings 22.00 The Last Neanderthal 23.00 Cannibalism 24.00 Into Darkest Borneo 1.00 Stikine Rlver Fever 1.30 Rre! 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Witd Asla 11.40 Hltler's Generals 12.30 Lonely Planet 13.25 Trallblazers 14.15 Weapons of War 15.05 Rex Hunt Rshlng Adventures 15.35 How Dld They Bulld That? 16.05 The Legend of Grey Owl 17.00 Wlld Discovery 18.00 Wonders of Weather 18.30 How Dld They Build That? 19.00 Baslc Instincts 20.00 Extreme Contact 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Adrenaline Rush Hour 22.00 SR-71 Blackbird 23.00 Tlme Team 24.00 Red Chapters 0.30 How Did They Bulld That? 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Vldeos 12.00 Bytesize 14.00 European Top 20 15.00 The Lick Chart 16.00 Select MTV 17.00 Global Groove 18.00 Bytesize 19.00 Megamix MTV 20.00 Spy Groove 20.30 Bytesize 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos CNN 10.00 News 10.30 Biz Asia 11.00 News 11.30 World Sport 12.00 News 12.15 Asian Edition 12.30 Style wKh Elsa Klensch 13.00 News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbiz Today 15.00 News 15.30 World Sport 16.00 News 16.30 American Edition 17.00 Larry Klng 18.00 News 19.30 World Business Today 20.00 News 20.30 Q&A with Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Americas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 News 3.30 CNN Newsroom 4.00 News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.10 Huckleberry Rnn 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack the Plrate 11.30 Gulliver’s Travels 11.50 Jungle Tales 12.15 Iznogoud 12.35 Super Mario Show 13.00 Bobby’s World 13.20 Eek the Cat 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 14.55 Walter Melon 15.15 Ufe With Loule 15.35 Breaker High 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rikissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rikissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.