Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 33
< 37 FÓSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000_____________________________________________ I>V Tilvera Litlu jóla- húsin í Vík Jólaljósaskreytingar eru með allra mesta móti í Vík í Mýrdal þetta árið og engu líkara en Víkurbúar kepp- ist um hver geti sett upp mest af jólaljósum. Ef til vill er það líka ástæða ljósadýrðarinnar að á Suðurlandi hefur verið einstök veðurblíða í allan vetur og þess vegna auð- veldara fyrir Víkurbúa að festa upp jólaljós utandyra. Fréttaritari DV ræddi við Ingólf Sæmundsson, 84 ára Víkurbúa og fóður þess ágæta seðlabankastjóra Finns Ingólfssonar. Ingólfur sagðist í fljótu bragði ekki muna eftir snjólausum vetri í Mýrdal fram undir jól. Það hef- ur hvorki komið snjófbl né frost enn þá, mest hefur frost orðið 1 til 2 gráður. „Þetta veður er með ólíkindum," sagði Ingólfur. -SKH Hárþurrkan til margra hluta nytsamleg Magdalena Margrét Siguröardóttir leggur lokahönd á fallegtjólaskraut. Jólin undirbúin á Suðureyri: Jólin nálgast óðum og ýmis konar undirbúningur undir komu þeirra hafmn. Árviss liöur í starfi skólans á Suðureyri er að nemendur og for- eldrar koma sam- an og gera fallega hluti sem minna á jólin og tengjast þeim. Að þessu sinni var unnið í tré, sem var mál- að og skreytt fagurlega af skóla- börnunum og foreldrum þeirra. í Suðureyrarskóla eru nú um 54 böm og gengur skólastarfið vel. -VH Jólaföndur og fagurlega skreytt tré Árþúsundaengill Guömundur Leó Skjaldarson lítur upp frð vinnu sinni viö laglegan áramótaengil. Við hliö hans situr Alda Björk Sig- uröardóttir og er aö gera sams konar engil. DV-MYNDIR VALDIMAR Föndrað í skólaeldhúsinu Krakkarnir eru aö búa til forláta jólasveina og drekka kaldan appelsínusafa meö. Innrömmuð jólagjöf Vinsælu olíumálverkin komin aflur úrvali Speglar í Falleg gjafavara Innrömmun • Fákafeni 9 • Sími 581 4370 xv/vu afsláttur af öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. ?V7U afsláttur af postulíni og glösum. W*Bæjarlind 6, sími 554 6300 www.mira.is Skrd: 1/1998. Ekinn 66.000 km Vél-5400 LV8Triton 3 dyra, sjdlfskiptur Búnaðurm.a. Rafmagn f rúðum Rafmagn f speglum Samlæsing LfUnabelgir Geislaspilari 6 diska magasfn Veltistýri Cruise control Klædd skúffa Álfelgur 17" Vökvastýri Rafmagn f bflstjórasæti Dróttarkrókur Leitaðu að notuðum bfl ó brímborg.is með öflugri og hraðvirkri leitarvél. Komdu f 1000 fermetra sýningarsal okkarað Bfldshöfða 6 og skoðaðu fjölda notaðra úrvals- bíla. Settu öryggið d oddinn ogtryggðu þérgóðan bfl. Gerðu góðan díl og fáðu þér úrvalsbíl Opið frd 9 - 18 virkadagaog 11 - 16 laugardaga brímborg Bíldshöföa 6 • Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700 www.brimborg.is Bylgjan og Vísir.is að gefa 100 heppnum "Stróha aðdóendum" geisladishinn með Stróhunum. Farðu inn ó Vísir.is og tahtur þótt í léttum leih og fglgstu svo með ó Bglgjunni en 11. desember gefum 100 diska með Strdhunum ó Borginni. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.