Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 27
31 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2882: Kosningatölur af landsbyggðinni Lárétt: 1 naust, 4 ferliki, 7 vegna, 8 spjót, 10 blót, 12 hræðslu, 13 niður, 14 ró, 15 leiði, 16 afl, 18 eyðir, 21 hyggur, 22 hreina, 23 grind. Lóðrétt: 1 róleg, 2 reyki, 3 samferðamenn, 4 auðmenn, 5 kerald, 6 eyktamark, 9 fljót, 11 kvenmannsnafn, 16 tíðum, 17 ástfólginn, 19 gruni, 20 uppháf Lausn neðst á síðunni. Skák hverju liðinu. Þeir íslendingar sem þar hafa teflt eru Jóhann Hjartarson, Guðmundur Sigur- jónsson og Helgi Áss Grétarsson. En hér sjáum við Nunn hrista nýja hugmynd, liklega vafasama, fram úr erminni og komast held- ur betur upp með það! Hvítur á leik Englendingurinn og stæröfræðidokt- orinn dr. John Nunn er mikill sér- fræðingur í Sikileyjarvörn og hefur skrifað margar bækur um hana. Flest- um sem ná umtalsverðum árangri við skákborðið er boðið að vera með ein- Hvítt: John Nunn (2578) Svart: Mark Stangl (2479) Sikileyjarvörn, þýska deildakeppnin. 09.12. 2000 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Rc6 8. e5!? h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 gxf4 11. Rxc6 Db6 12. Bf2 Dxc6 13. exf6 Hg8 14. Be2 Hg6 15. Bf3 d5 16. Dd4 Bd6 17. 0-0-0 Bd7 (Stöðumyndin) 18. Rxd5 exd5 19. Bxd5 Da4 20. Hhel+ Kf8 21. Bb3 Dxd4 22. Hxd4 Bc5 23. Hxd7 Bxf2 24. Hxf7+ Kg8 25. Hg7+ Kh8 26. Hxg6. 1-0. Bridge Taívan var fyrsta landið utan Evrópu og Norður-Ameríku sem tókst að komast í úrslitakeppni um Bermúdaskálina í opnum flokki. Taivanar komust fyrst í úrslitin árið 1969 en spil dagsins er frá þeirri keppni. í sætum AV voru Brasilíumennirnir Branco og Umsjón: ísak Örn Sigurösson Sintra, þáverandi heimsmeistarar í tvimenningi. Taívanar voru metn- aðarfullir í sögnum og komust alla leið í hálfslemmu í tígli. Útspilið var spaðatvistur frá vestri sem trompaður var i blindum. Vilt þú spreyta þig á úrspilinu? * - »4 Á953 * DG1087 * ÁK82 4 982 W KG1062 + 3 4 G975 4 D107 •» D874 + ÁK54 * DIO SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Huang Branco Kuo Cintra 14 1* 2 4 24 2 grönd pass 3 * pass 34 pass 3 4 pass 54 pass 6 4 P/h Huang spilaöi strax tígli á ásinn og trompaði annan spaða. Lauf á drottn- ingu tryggði þriðju spaðatrompunina i blindum. Þegar tíguldrottning var tekin henti vestur hjarta. Næst komu ÁK í laufi, hjarta hent heima og síð- asta laufið trompað heim. Siðasta tromp- ið var tekið og í þriggja spila enda- stööu var suður með D87 heima í hjarta á móti Á95 i blind- um. Vestur fékk að eiga næsta slag á tí- una í hjartanu en varð síðan að spfla frá KG upp í gaffalinn. N V A S 4 AKG6543 •4 - 4 962 * 643 Lausn á krossgátu_______ •}0J 08 ‘uo 61 ‘jæif ii ‘yo 91 ‘bqjoo n ‘jnya 6 ‘uou 9 ‘mun 5 ‘esiagjnq x ‘Ejnnunjoj g ‘iso g ‘§æq x yjaJQoq ■jsij gg ‘BÍæj 88 ‘JGIiæ 18 ‘JBOS sx ‘nqj'o 9X ‘iuib ex ‘QJia XX ‘ubjo gx ‘23n 8X ‘uSbj 01 ‘Jia3 8 ‘uinqos i 'uqBq x ‘jojq x :jjaJ?T Hvers vegna urðuð þið að sitja eftir, strákar? (Ég hef ákveðið að í dag átt þú að fela þig, heimski Hans, og ég stend hérna /^JúhúÍNúer' / um að gera að I finna góðan v__telu stað. Y *-Ef hann er eins ~\ heimskur og ég held, held ég að _ hann leggist á magann i miðjum . . Má ég fá pípuna þína Auðvitað, lánaða. foringi? Jeremías \ Ætli mig vanti ekki eldspýtur fíka. 1*1 8 _ ^ i 5 r frjjy \ ’ fóíisL-. f f f 3 O CD s l í í f 1 Ég get nú alveg séð um þetta sjálfur. vitrmgur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.