Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2001, Blaðsíða 16
Netbankinn - nb.is er sjálfstæð rekstrareining í eigu SPRON 32 MÁNUDAGUR 26. MARS 2001 Kinverski körfuknattleiksmaðurinn Wang Zhizhi mun í næstu viku verða fyrsti kínverski körfuknattleiksmaðurinn sem leikur í NBA-deildinni. Zhizhi, sem er 2,15 metra langur miðherji, hefur gert samning við Dallas Mavericks en Dallas valdi hann númer 36 í nýliðavalinu á síð- asta ári. Zhizhi er þó ekki fyrsti Kínverj- inn sem er valinn í nýliðavalinu því Atl- anta Hawks völdu Son Tao árið 1996 en hann meiddist og spilaði ekki leik með liðinu. „Gulldrengurinn", Oscar de la Hoya, sneri aftur í hnefaleikahringinn á Iaugar- daginn og barði Arturo Gatti sundur og saman þannig að Gatti varö aö gefast upp í fimmtu lotu. Þessi sigur var stór fyrir de la Hoya sem hafði fyrir þennan bar- daga tapað tveimur af þremur síðustu bardögum sínum. „Mér leið vei og ég er ánægður með að hafa unnið Gatti sem er öflugur hnefaleikari," sagði de la Hoya eftir bardagann sem er í fullum gangi hér til vinstri. aBandariska skautadrottningin Michelle Kuian varð um helgina heimsmeistari listhlaupi kvenna á skautum í Vancouver í Kanada. Þetta er í fjórða sinn sem Kwan vinnur þennan titU. Irina Slutskaya frá Rúss- landi varð önnur og landa Kwan, hin fimmtán ára gamla Sarah Hughes, hreppti bronsverðlaunin. Gamla brýnió, Karl Malone, setti met i NBA-deildinni á laugardagskvöldið þegar Utah Jazz gjörsigraði Washington Wiz- ards, 119-93. Hann skoraði úr níu af tíu vitaskotum sínum i leiknum og komst þar með upp fyrir Moses Malone sem sá leikmaður sem skoraö hefur úr flestum vítaskotum á ferlinum, alls 8532 vítaskot- um. Svo gceti farið að enska úrvalsdeildar- liðið Leeds fari beint í undanúrslit meist- aradeildar Evrópu án þess svo mikið sem svitna. Mótherjar þeirra í 8-liða úrslitun- um, spænska liðið Deportivo La Coruna, hafa verið undir smásjánni vegna vega- bréfsfalsanna leikmanna og svo gæti far- ið að liðinu yrði vísaö úr keppni. -ósk Hvort vilt þú borga 62.400 kr. eöa 31.200 kr. f yfirdráttarvexti næstu sex mánuðina? (m.v. 600.000 kr. yfirdrátt) Helmingi lægri yfirdrdttarvextir í sex mdnuði hjd nb.is nb.is 1) Þú græðir strax... Nb.is býður nýjum viðskiptavinum sem fá sér debetkort fyrir 11. apríl 2001 helmingi lægri vexti á yfirdráttarheimild fyrstu sex mánuðina eftir að reikningur er stofnaður. Þú færð 10,4% hjá nb.is í stað 20,8% hjá gömlu bönkunum. *Búnaöa(banki, íslandsbanki - FBA, Landsbanki og sparisjóöirnir. Yfirdráttur A sex mán. sparar þú 200.000 kr. 10.400 kr. 400.000 kr. 20.800 kr. 600.000 kr. 31.200 kr. 000.000 kr. 41.600 kr. 2) ...og heldur áfram að græða Eftir fyrstu sex mánuðina heldur þú áfram að njóta betri vaxtakjara því nb.is býður allt að 6,60 prósentustigum lægri yfirdráttarvexti en gömlu bankarnir. Farðu inn á www.nb.is eða hringdu í síma 550 1800 og byrjaðu strax að græða. nb.is^ Netbankinn sem veitir þér betri vexti Lestu smáa letrið Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála nb.is vegna tilboðsins á www.nb.is $ NBA-DEILDIN Urslit á laugardag: Cleveland-Denver........117-105 Miller 24 (13 stoðs.), Gatling 20, Murray 16, Weatherspoon 15 (13 frák.) - McDyess 32 (13 frák.), Van Exel 26 (8 stoðs.), Lenard 11, Pack 11. Dallas-Charlotte.........103-100 Finley 31 (10 frák.), Nowitzki 27, Nash 22, Bradley 10 (12 frák.) - Campbell 25 (12 frák.), Wesley 25, Brown 13 (11 frák.), Magliore 11, Mashburn 10. Utah-Washington...........119-93 Vaughn 18, Marshall 16, Malone 15, Padgett 13, Benoit 12, Starks 10 - Hamilton 20, White 18 (8 frák.), Alexander 14, Vaught 10, Seattle-Houston............93-90 Patterson 23, Payton 21 (8 stoðs.), McCoy 12 (9 frák.), Baker 11 - Williams 23, Mobiey 23, Taylor 14, Francis 9, Rogers 8. Golden State-Detroit.....103-95 Jamison 34, Porter 18, Blaylock 13 (13 frák., 12 stoðs.), Blount 12, Dampier 11, Foyle 9 (17 frák.) - Stackhouse 28, Williamspn 26 (12 frák.), Owens 14. Úrslit á föstudag: Toronto-Atlanta...........112-86 Carter 29, Peterson 19, Clark 13 (12 varin sk., 8 frák.), A. Williams 11 (10 frák., 14 stoðs.) - Henderson 17 (9 frák.), Glover 15, Mohammed 13 (10 frák.), Terry 13. Indiana-Vancouver .........95-75 Croshere 17 (9 frák.), Rose 15 (8 frák.), R. MUler 13, Harrington 12, Best 11 - Abdur-Rahim 21, Dickerson 18, Swift 8 (11 frák.). New York-New Jersey .... 86-95 Sprewell 29 (8 frák.), Harrington 13, Houston 11 (9 frák.) - Newman 26, Marbury 22, Van Horn 19 (13 frák.), Jackson 10. Minnesota-Denver ........101-90 K. Garnett 30 (15 frák.), MitcheU 16, Brandon 15 (8 stoðs.), EUis 14, Szczer- biak 12 (9 frák.) - McCloud 18, McDyess 17 (13 frák.), Lenard 13. Chicago-Charlotte .......93-90 Mercer 30, Brand 26 ( 8 frák.), Craw- ford 11 - Mashburn 25 (8 stoðs.), Dav- is 20 (9 stoðs.), Camphell 15 (8 frák.), Robinson 13 (9 frák.). Milwaukee-Orlando .... 115-103 Robinson 26, Thomas 20 (8 frák.), Allen 17 (10 frák., 9 stoðs.), CasseU 17 (10 stoðs.), Cafiey 11 (9 frák.) - McGrady 33, MiUer 28, Garrity 15. LA Lakers-Washington . . . 104-91 S. O’Neal 40 (17 frák., 8 stoðs., 5 varin sk.), Fox 13, Fisher 13, Shaw 12 - Hamiltpn 23, Davis 17. Úrslit á fimmtudag: Atlanta-San Antonio .... 101-115 Terry 32, D. Johnson 15, Bowdler 15, Glover 10 - Anderson 23, D. Robinson 19 (10 frák., 8 varin sk.), Duncan 18 (10 frák.), Porter 14, Johnson 11. Cleveland-Vancouver .... 109-95 Person 19, Murray 19, Gatling 16, Miller 15 (16 stoðs.), Weatherspoon 13 (13 frák.) - Bibby 19, Dickerson 19, Abdur-Rahim 18, Swift 15 (11 frák.). New Jersey-Boston........98-113 K. Martin 22, Van Horn 19 (13 frák.), Marbury 17 (11 stoðs.), Newman 14 - Pierce 44, Walker 29 (8 stoðs.), Pota- penko 13. Utah-Portland ...........99-101 Manning 25, Malone 24 (8 frák.), Marshall 12 (9 frák.), Stockton 11 (9 stoös.) - Pippen 25, WeUs 22, WaUace 21, Smith 12. Seattle-Phoenix ..........88-91 Baker 19 (12 frák.), Payton 18 (8 stoðs.), Lewis 14 - Kidd 20 (9 frák.), Marion 20 (13 frák.), Delk 15, Rogers 11, Robinson 10. LA Clippers-Houston .......97-92 Mclnnes 23, Olowokandi 20 (8 frák.), Piatkowski 16, Odom (11 frák., 11 stoös.) - Francis 30 (9 frák.), Mobley 21, Cato 11, Taylor 10. Sacramento-Detroit .......103-98 Webber 29 (15 frák., 7 stoös.), Stoja- kovic 25, Jackson 10 - Stackhouse 31, Atkins 27, Williamson 14, B. Wallace 6 (19 frák.). Toronto Raptors setti met í NBA-deildinni aðfaranótt laugar- dagsins þegar liðið þar sigurorð af Atlanta Hawks, 112-86. Liðiö varði 23 skot í leiknum sem er meira en nokk- urt annað lið í sögunni. Keon Clark varöi tólf skot, Vince Carter fjögur, Alvin WiUiams og Jerome WiUiams tvö hvor og Antonio Davis, Charles Oakley og Morris Peterson eitt hver -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.