Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 M agasm Myndin The Apartment er eln besta mynd sem Shirley hefur lelkiö í. Mót- leikari hennar var Jack Lemmon. ieiðinlegustu stjömu sem hann aeföi unniö með. Hún lýsti honum >em karlrembu sem hefði leitað á riana. Hann sagði það vera ósk- tiyggju hennar. Ástkona Palmes Á Broadway kynntist hún um- boðsmanninum Steve Parker sem var tólf árum eldri en hún. Hann sagði henni að hann hefði verið í 3inni af fyrstu herdeildinni sem rom til Hiroshima eftir að kjam- arkusprengju var varpað á borgina. Hann sagðist hafa ættleitt japanska munaöarlausa stúlku sem hefði lát- ist vegna geislunar. Hún hefði heit- lö Sachi og hann væri ákveðinn í að sf hann eignaöist dóttur skyldi tiann skíra hana Sachi. Þau Parker ?iftust og eignuðust dóttur sem var jkírð Sachi en Parker bjó að mestu í Japan og Shirley í Bandaríkjun- um. Dóttir þeirra bjó sjö fyrstu árin með móður sinni. Dag nokkum iom vinur Shirleyjar og manns lennar til hennar og sagðist hafa vissu fyrir því að mafían hygðist ræna dóttur hennar. Shirley sendi sambandi við auðkýfing því pening- ar hans myndu brengla valdahlut- föllin í sambandinu. Hún gældi á timabili við þá hugmynd að gefa all- ar eigur sínar en hafði ekki nægi- legan kjark til þess. Fyrsta kvikmynd hennar var Hitchcock-myndin Trouble With Harry. Hún hefur nokkmm sinnum veriö tilnefnd til óskarsverölauna. Hún óttaðist að vinna óskarinn fyr- ir Irma La Douce, henni fannst hún ekki eiga það skiliö en varö von- svikin þegar hún fékk ekki óskar- inn fyrir The Apartment sem er sennilega besta myndin hennar en þar lék hún á móti Jack Lemmon og Billy Wilder leikstýrði. Árið 1938 fékk hún óskarinn fyrir leik sinn í Terms of Endearment en hún haföi tekið þaö hlutverk fram yfir hlut- verk móðurinnar í Poltergeist. Jafnaðarma&ur og spíritisti Shirley er harður demókrati. í upphafi sjöunda áratugarins barð- ist hún gegn dauöarefsingum og fyrir jafnréttri svartra. Þegar John F. Kennedy var myrtur varð hún svo miður sín að hún ákvað að hætta opinberum afskiptum af stjórnmálum en þegar Robert Kenn- edy ákvað að sækjast eftir forseta- embættinu gekk hún til liðs við hann. Hún átti vini sem þekktu Ro- bert Kennedy, höfðu séð hann bresta í grát þegar hann heimsótti fátækrahverfi og lýstu honum sem manni sem hefði tekiö út mikinn tilfinningaþroska við lát forsetans. Hún fór aö vinna fyrir Robert Kennedy, kunni vel við hann og varð fyrir miklu áfalli þegar hann var myrtur. Eftir morðið hringdi George McGovem í Shirley. Robert Kennedy hafði sagt Shirley að Mc- Govern væri ekki einungis heiðar- legur þingmaður, hann væri eini heiðarlegi þingmaðurinn á Banda- ríkjaþingi. McGovern sagðist ætla að taka upp merki Kennedyanna. Shirley vann fyrir hann en hann tapaði fyrir Hubert Humphrey sem varð forsetaefni demókrata en for- setaframbjóðandi repúblikana, Ric- hard Nixon, sigraði hann í forseta- kosningunum. Shirley fyrirleit Nixon og lýsti eiginkonu hans sem vaxbrúðu sem myndi bráðna í mjög sterku Ijósi og sagði dætur þeirra skelfa sig þar sem hún þyldi ekki kvenkyns fasista. Hún sagði Nixon og félaga hans vera pólitíska glæpa- menn. Shirley hefur ferðast um allan heim. Hún fór til Kína og gerði heimildarmynd um lífið þar og ferð- aðist til Kúbu þar sem hún hitti Kastró sem hún lýsir sem skemmti- legum og gáfuðum manni. Hún er þá dóttur sína til Japan þar sem hún ólst upp hjá fóður sínum. Mörgum árum seinna kom í ljós að eiginmaður Shirleyjar hafði fengið vininn til að skálda upp söguna um ránið því hann vildi hafa dóttur sína hjá sér. Meðal ástmanna Shirleyjar voru Danny Kaye, Robert Mitchum og Yves Montand. Það ástarævintýri hennar sem mesta athygli hefur vakið var með stjórnmálamanni og um þaö samband skrifaði hún bók. Hún kallaði manninn Gerry og dró þar upp mjög eftirminnilega mynd af hugsjónastjómmálamanni. Brest- ir komu í sambandið þegar Shirley fór að ræða viö ástmann sinn um endurholdgun og annað líf og hann brást illa viö því sem hann sagði vera vitleysu í henni. Nokkrar get- gátur voru uppi um það hver mað- urinn væri en seinna sagði Shirley að þetta hefði verið Olof Palme. Vildi ekki ver&a kvikmyndastjarna Shirley hefur leikið í mörgum stórmyndum í Hollywood en segist aldrei hafa viljað verða kvikmynda- stjama. Hlutir hafa aldrei skipt hana máli og hún á ekki verðmæt málverk eða fina antik því hún vill ekki láta eigur sínar stjóma sér. Hún segist aldrei hafa átt í ástar- Shirley MacLaine er ein virtasta leikkon- an í Hollywood. Hún er fullkomin and- stæða hinnar dæmi- gerðu Hollywood- stjörnu, hefur sterka pólitíska vitund og brennandi áhuga á andlegum málefnum. Shirley fæddist árið 1934, ólst upp i Virginiu og var skírð Shirley MacLean Beaty. Móðir hennar var íeiklistarkennari og faðir hennar »ar kennari. Þriggja ára gömul var iiún send í ballettskóla og dansinn i/arö eftir það stór þáttur í lífi henn- ir. Á hverjum laugardegi fór hún í aíó með bróður sínum Warren sem varð eins og hún heimsfrægur leik- iri. Sextán ára gömul hafði hún íomið fram á sviði í New York sem Jansmey í söngleiknum Oklahoma 3g Me and Juliet. Hún var staðgeng- ill Carol Haney í söngleiknum Pajama Game og þegar Haney veiktist fór Shirley á svið og sló í gegn. Hal Wallis bauð henni kvik- nyndasamning sem hún þáði. Hann sagði hana vera erfiðustu og ?\ V'V Gamlir og góðir leikarar Shirley MacLaine. HæfHeikamlkil lelkkona sem sumir telja ekki meö öli- um mjalla enda trúir hún því aö geimverur séu á meöal okkar. mikil áhugamanneskja um andleg málefni og segir sjálf að hún viti oft af hlutum áður en þeir gerast. Mörgum brá þegar hún fór ekki ein- ungis að ræða opinberlega um end- urholdgun heldur hélt því einnig fram að geimverur væru meðal okkar. Svik eiginmanns Shirley segir að besti leikari sem hún hafi unnið með hafi verið eig- inmaöur hennar, Steve Parker. Hann var umboðsmaður hennar og hún leit á hann sem besta vin sinn. Dag einn fór hún til miðils eins og hún gerir reglulega. Miðillinn sagði við hana: „Maðurinn þinn er ekki sá sem þú heldur. Hann kom aldrei til Hiroshima og ættleiddi ekki stúlku eins og hann sagði þér. Hann býr með konu í Japan og hefur yfir- fært alla fjármuni þína á reikning hennar og eignir þínar eru allar í hans nafni. Maðurinn þinn sveik þig vegna peninga og ef þú rannsak- ar málið muntu komast að því að þú ert gjaldþrota." Shirley réð einkaspæjara sem staðfesti allt sem miðillinn hafði sagt. Shirley sótti um skilnað og hefur að eigin sögn ekki talað við eiginmann sinn síðan. Hún segist hins vegar taka svikum hans af jafnaðargeði enda hafi samband þeirra verið karmískt og hafi kennt sér að treysta aldrei blint á karl- menn. Andleg leifr leikkonu Meö Olof Palme sem var ástmaöur hennar um skeiö. Hún lýsti sambandi þelrra á áhrlfamikinn hátt í ævisögu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.