Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 17 M agasm Gull fyrir vikulokin Páll Rósinkranz stórsöngv- ari hélt tónleika í Austurbæ við Snorrabraut í síðustu viku í tilefni af útkomu fjórðu sólólötu sinnar, Nobody Knows. Á henni heldur Páll sig á sömu slóðum og fyrr og flytur frábær lög erlendra höf- unda á sinn einstaka hátt. Síð- ustu tvær plötur hans hafa enda selst í tæplega 15.000 ein- tökum hvor, en Páll hóf feril sinn í Jet Black Joe og vakti strax athygli fyrir fantagóða sönghæfileika. „Þetta voru mjög vel heppn- aðir tónleikar enda var Páll með einvalaliö með sér þama,“ sagði Aðalsteinn Magnússon, útgáfustjóri Skífunnar, í samtali við DV- Magasín. „Platan selst einnig mjög vel og mér sýnist að hún verði fyrir helgina búin að seljast í flmm þúsund eintök- um en það gefur gullplötu." -sbs Guörún Ösp Sigurmundsdóttlr og Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir skemmtu sér vel. Henrietta Hrefna, dóttir Páls, Henrietta Haraldsdóttir Páll var í góöum gír á tónlelkunum. Á Innfelldu myndinnl eru þau Samúel Gíslason og og Jósefína Karlsdóttlr fylgdust spenntar meö. Berglind Magnúsdóttlr. Magasín-myndir HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.