Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 13 M agasm irleitt áfram í sínum eigin erinda- gjöröum. En ekki íslendingurinn, hann er að fylgjast með öllum hin- um. Mælir fólk út frá toppi til táar og er með minnimáttarkennd eyj- arskeggjans stimplaða á ennið. Hann heldur hins vegar að allir haldi að hann sé sigldur og marg- floginn alþjóðlegur ferðamaður. TILJÓLA Milljon manns er nær lagi í flugvélum hefur hann sífelldar áhyggjur af því að þjónustufólkið dekri um of við útlendinginn, þetta pakk sem borgar ekki skít og kanil fyrir farið. Þetta einokunarfyrir- tæki skal sko fá að hugsa um sitt fólk. „Ég er íslendingur, ég á þessa flugvél, sætið og fólkið sem vinnur í henni,“ hugsar þessi margflogni ferðamaður. Á mínum ferðalögum verð ég áþreifanlega vör við að Islendingar eru margfalt fleiri en þeir eru. Tal- an 270 þúsund íbúar er bara lygi og stenst engan veginn. Milljón manns væri nærri lagi. Þeir fjölga sér nefnilega í útlöndum. Eru í öllum lyftum, rúllustigum, börum og út- sölum. Þvælast hver fyrir öðrum, tala hátt og mikið en halda að enginn skilji ástkæra ylhýra. Hittast síðan aftur á Kastrup eða Heathrow. Allir í sömu fotunum sem keypt eru í verslunum á Strikinu eða Oxford Street. mia Brauðrist hvít eða blá með atþíðingu, s_____stopphnappi og mylsnubakka. öí OewreftB Vandaðurtvískipturkæli-og trystiskápur með glerhillum. 222 lítra kælir og 88 lítra frystirmeð þremurskúffúm. HxBxD: 175x59,5x60 Hvergi er griðasta&ur Góð er sagan af unga ástfangna parinu sem ákvað að fara sem lengst. í burtu frá klakanum til Fídji-eyja. Rómantíkin skyldi blómstra og engir Islendingar, takk fyrir. Parið var ekki fyrr komið í morgunmat en herskari hvítfjólu- blárra landa þeirra birtist, þunnur og hávær. Útskriftarferð framhalds- skólanema sem hefði verið nær að dröslast til Ibiza. Landinn er alls staðar, hvergi er griðastaður. Þótt þú færir inn í svörtustu Afríku, væri örugglega einhver íslendingur í vinnu við bananatínslu undir trénu þar sem þú ætlaðir áð hvíla þig. Þú bókar þig inn á lítið sætt gistihús í afdal í Noregi. Hver annar en íslendingur með örlítinn hreim kaffærh’ þig í sjálfsævisögu sinni. Þú flýgur alla leið til Kína, burt frá öllu hér heima. En viti menn, þú ert að skoða klaustur inni í miðju landi, þar af öllum stöðum er ljóshærður, bláeygur víkingur. Hvað er hann eiginlega að vilja þarna. Jú, hann er að nema jógafræðin. Me& skqtthúfuna í flæmingi Já, íslendingar þekkja svo sann- ZANUSSI Barkalaus þurrkar af bestu genð. Krumpuvöm og timastillir. Kerfi tyrir viðkvæman þvott Stór og aðgengileg taulúga. Radette grill með 6 OÉnnum. Stál hraðsuðuketill 2,2 lítrar. Eldhúsvog með skál. Rafmagnstannbursti með 4burstum. Kaffivél 12-15 bolla Nuddtæki með innrauðu Ijósi og titringi. Frábær jólagjöf! ■ I 1 Innbyggðurveggofn með pkerfa blástursofni, undir- og yfirhita ásamt grilli og grillmótor. Ferðagufustraujám Stafræn baðvog með þykkum glerfleti. LCD skjár. 1500W ofurkraftmikil ryksuga með fýlgihlutum. Stillanlegur sogkraftur og stálrör. Suðurlandsbraut 16 »108 Rvk • Sími 5880500 Af íslendingum í útlöndum: Margflognir með minnimóttarkennd Á hverju þekkja íslendingar alltaf aðra landa sína í útlöndum? Er það klæðnaðurinn, umkomuleysið, sauðarsvipurinn eða einfaldlega for- vitni? íslendingar eru að drepast úr forvitni. Á flugvöllum rigsar fólk yf- arlega hver annan í útlöndum en vilja halda því leyndu. Líta undan í flæmingi, heimsborgaralegir. Virk- ar því miður ekki. Gamla skotthúf- an og rollugangurinn leyna sér ekki. Einu sinni íslendingur, ávallt íslendingur. Birna Katrín Sigurðardóttir Islendingar í útlöndum. „Halda að enginn skilji ástkæra ylhýra. Hittast síð- an aftur á Kastrup eða Heathrow. Allir í sömu fötunum sem keypt eru á Strikinu eða Oxford Street.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.