Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 32
* fímmtudagur • Krár •Sváfnlr á Café Catalínu Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson leikur fyrir gesti Café Catalínu i kvöld. ■Lokbrá og Gilbert á 22 Hljömsveitirnar Lokbrá og Gilbert halda tón- leika á efri hæð 22. Frítt inn og tilboð á bar. Húsiö opnað klukkan 22. pTyejrfyrjrÆinn_á_Sjot.Hgil* Á Spotlight er happy hour milli kl. 21 og 24 en það þýðir að hægt er að fá tvo fyrlr einn. Opið alla fimmtudaga frá 19-1. ■Evfi á Bláa barnum Eyjólfur Kristjánsson kemur fram milli 22.30 og 1 á Bláa barnum efri hæð Pasta Basta í kvöld. ■Atli á Glaumbar Atll skemmtanalögga stendur vaktina á Glaumbar í kvöld. • T ónleikar ■Jólatónar i Viðistaaakirkiu Kór Flensborgarskólans, nýstofnaður fram- haldskór hans, og Kvennakór Hafnarfjarðar halda tónleika í Víðistaöakirkju kl. 20. Píanó- leikari verður Ingunn Hildur Hauksdóttir en einnig koma fram Jón Hafsteinn Guðmunds- son og Atli Týr Ægisson á trompet og Kristján Martinsson á flautu. Kórarnir munu hverí sínu lagi flytja allt frá kunnum skemmtisöngvum tengdum jólunum að hátíðlegum lögum sem ómissandi eru í jólastemningunni. Miðaverð er kr. 1.000. ■Vinir Dóra á Kaffi Reykjavík Hin ástsæla blúshljómsveit, Vinlr Dóra, halda jólablústónleika á Kaffi Reykjavík í kvöld. Sér- stakir gestir eru þau Andrea Gylfadóttir og Páll Rósinkranz. Tónleikarnir hefjast kl 22. ■Mozart við kertaliós Kammerhópurinn Camerarctica heldur nú sína tíundu kertaljósatónleika en hópurinn hefur frá árinu 1993 haldið slíka tónleika síð- ustu dagana fyrir jól. Leikin er Ijúf tónlist við kertaljós í Kópavogskirkju í kvöld, fimmtu- dagskvöldið 19. des. kl. 21 og eru þeir um klukkustundar langir. I lok tónleikanna verður að venju leikinn jólasálmurinn ,1 dag er glatt í döprum hjörtum" sem einnig er eftir Mozart. þessa helgina. ■Upplvfting á Catalínu Stuðsveitin Upplyfting tekur málin í sínar hendur á Catalínu I Kópavogi I kvöld. ■Sólon á Amsterdam Það verður hörkustemning á Amsterdam í kvöld þegar hljómsveitin Sólon leikur langt fram undir morgun. ■Fritt inn á 22 fvrir stúdenta Diabolicals eru á efri hæð 22 og Atli á neðri hæð. Miðaverð: 500 kr. Frítt inn til klukkan 1.30. Ath. Handhafar stúdentaskirteina fá frítt inn. ■Valíum á Ara i Ögri Hinir óborganlegu Hjörtur og Halli, sem skipa Valíum, skemmta á Ara í Ögri í Ingólfsstræti í kvöld. ■PJ Jói B á Vegamótum Hinn óviðjafnanlegi DJ Jói B mun þeyta skífur á Vegamótum í kvöld. Hörkustuð. í dag, frá 18 til 21, munu hins vegar strákarnir í Suns- hinebrothers (úr Jagúar) spila léttan jóladjass og -sveiflu. ■Land & svnir á Players Stuðbandið ógurlega, Land og synir, spilar á Players í Kópavogi í kvöld. ■Baddi á Spotlight Þaö verður eftirpartí á Spotlight eftir Xtra- vaganzapartýið á Broadway. Baddi rugl verður í búrinu. Happy hour milli 21 og 24. ■Stuð á Gullöldinni Það eru hinir sívinsælu Svensen og Hallfunkel sem sjá um stuðið á Gullöldlnnitil kl. 3. Miss- ið ekki af þessu tækifæri fýrir jólin. Fritt inn og tilboð á ölinu til kl. 23.30. ■Jóhannes Ólafsson á Champions Trúbadorinn Jóhann Ólafsson skemmtir á Champlons í kvöld. ■Pi Kári i Leikhúskiallaranum Dj Kári verður með diskóstemningu í Leikhús- kjallaranum í kvöld. Húsið opnað klukkan 23.30. ■Pi Benni á Hverfjgbamum DJ Bennl er alltaf jafn hress og því fá gestir Hverfisbarsins að kynnast í kvöld. •Tónleikar ■Jólasöngvar Kórs Langholts- kirkiu Tuttugustu og fjórðu jólasöngvar Kórs Lang- holtskirkju verða kl. 23. Auk Kórs Langholts- kirkju syngur Gradualekór Langholtskirkju á tónleikunum. Kórinn býður tónleikagestum upp á jólasúkkulaðl og piparkökur í hléi.Ein- söngvarar verða Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Haröardóttir. Einnig koma fram einsöngvarar úr röðum kórfélaga og hljóðfæra- leikarar leika með kórunum. Stjórnandi er Jón Stefánsson. ■Jóel á Grandrokk Fyrstu alvöru djasstónleikarnir verða á Grand Rokk í kvöld. Jóel Pálsson fagnar útgáfu plötu sinnar, Septett, með félögum. 1.000 kr. inn og iéttar veitingar í boði. Tónleikarnir hefjast á miðnætti. •Opnanir ■Birgir Rafn á Café Presto 4 Birglr Rafn Frlðrlksson - Biurf, opnar sýning- una á verkum sínum sem hann nefnir Án samhengls - allt að klámi. Opnunin er milli kl. 18 og 20 I Café Presto, Hlíðasmára 15, 201 Kópavogi, í dag. Birgir sýnir að þessu sinni 34 þurrpastelmyndlr, unnar á árinu 2001 og er þetta þriöja einkasýning hans á árinu. Sýning- in stendur út janúar 2003 og er opin á opnun- artíma Café Presto, 10-23 virka daga og 12- 18 um helgar. •Uppákomur ■Jólabasar______Llstaháskóla- nema Listaháskólanemar opna jólabasar á Skóla- vörðustíg í dag kl. 17. Basarinn verður opinn fram að jólum frá 12 til 22. Endilega lítiö inn, ’i margar flottar gjafir er þarna að finna. Basar- inn er á Skólavörðustíg 22c. •Krár ■Ntalll NJalll i Holtl verður á Kaffl Strætó i Mjódd ■Mozart vió kertallós Kammerhópurinn Camerarctlca heldur nú sína tlundu kertaljósatónleika en hópurinn hefur frá árinu 1993 haldið slíka tónleika síð- ustu dagana fyrir jól. Leikin er Ijúf tónlist við kertaljós i Hafnarfjarðarkirkju í kvöld, kl. 21, og eru þeir um klukkustundar langir. í lok tón- leikanna verður að venju leikinn jólasálmurinn í dag er glatt í döprum hjörtum sem einnig er eftir Mozart. Á föstudagskvöldið verður stórhátíðarveisla í íslensku skemmtalífi þeaar El- ektrolux snýr aftur í miðbæinn, á Gaukinn nánar tiltekió. í tilefni jóíanna verður Elektrolux helmingi stærra en veniulega, gestir kvöldsins eru ofur- snúðurinn Dave Seaman og paunk-fönk grúppan Gus Gus. Dave Seaman og Gus Gus á Elektrolux Dave Seaman er enginn ný- græðingur í bransanum. Plötu- snúðaferillinn hófst seint á ní- unda áratugnum og stuttu síðar byrjaði hann að búa til tónlist ásamt félaga sínum Steve Ander- son undir nafninu Brothers In Rhythm. Þessi tónlistarferill hefur síðar meir leitt til samstarfs og vinnu fyrir listamenn eins og The Pet Shop Boys, Kylie. Take That, Pulp, Garbage o.fl. Að auki hefur hann gefið út fjöldann allann af mix-diskum, m.a fyrir Global Und- erground og Renaissance sem eru án efa langstærstu fyrirtækin i þeim geira. Á meðan þessu hefur staðið hefur hann fundið sér tíma til að ritstýra Mixmag (óopinber biblía danstónlistarinnar) og að reka hið virta Stress Records. Ómissandi fyrir raftónlistará- hugamenn og partísérfræðinga! Gus Gus er sennilega óþarfi að kynna. Breiðskífa þeirra „Attention“ er nýútkomin beggja vegna Atlandshafsins og á íslandi. Önnur smáskífan af plötunni; „David“ kemur út í Bretlandi 20. janúar og hafa kynningareintök af henni vakið mjög mikla athygli, Pete Tong hefur meðal annars spilað lagið þrisvar í röð í þætti sínum Essential Mix. Þau fengu að auk þess tvær tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna; fyrir besta myndbandið og Urður Hákonardóttir sem besta söngkon- an. Þau fóru á rómað tónleika- • K 1úbbar ■ElektroLux á Gauknum Það er boðið upp á stórháttðarveislu I Is- lensku skemmtanalífi á Gauknum I kvöld. El- ektrolux snýr aftur I miðbæinn, helmingi stærra I tilefni jólanna. Gestir kvöldsins eru ofur-snúðurinn Dave Seaman og paunk-fönk grúppan Gus Gus. Dave Seaman er enginn ný- græðingur I bransanum. Plötusnúðaferillinn hófst seint á 9. áratugnum og stuttu slðar byrj- aði hann að búa til tónlist ásamt félaga sln- um, Steve Anderson, undir nafninu Brothers In Rhythm. Þessi tónlistarferill hefur leitt til samstarfs og vinnu fyrir listamenn eins og The Pet Shop Boys, Kylie, Take That, Pulp, Gar- bage o.fl. Að auki hefur hann gefið út fjöldann allan af mix-diskum. Gus Gus er sennilega óþarfi að kynna. Breiðskífa þeirra, Attention, er nýútkomin beggja vegna Atlantsála og á ís- landi. ðnnur smásklfan af plötunni, David, kemur út I Bretlandi 20. janúar. Þau fengu auk þess tvær tilnefningar til íslensku tónlistar- verðlaunanna og fóru á rómað tónleikaferða- lag um Bandaríkin snemma I haust og eru byrj- uö á tónleikaferðalagi sinu um Evrópu. Kvöld- ið hefst klukkan 23.30 og Gus Gus og Dave Seaman til aðstoðar verða Alfons X og Grétar G. 1500 kr. við dyr. ■Allev Cat á Oauel Skunkrock og Breakbeat.is standa fyrir Alley Cat kvöldi á Rauel I kvöld og standa herleg- heitin yfir frá kl, 23 til 6. Hin geðþekka Alley Cat er að kynna nýja plötu, Crowd Control, og er ísland fyrsti viðkomustaður hennar I heims- reisu sinni. •Sveitin ■Mát f Keflavík Hljómsveltin Mát er á Kaffl Dús I Keflavlk I kvöld. ■SBMtnik á Húsavík Hljómsveitin Spútnik mun spila á veitingahús- inu Sölku á Húsavik 1 kvöld. ■Irafár og AMS á iólaballi Stórsveitirnar Irafár og Á móti sól spila á jóla- balli FM957 I Stapanum I Reykjanesbæ I kvöld. ■Buff i Neskaupstaft Stórsveitin Buff skemmtir I Egllsbúð I Nes- kaupstað I kvöld. • 0 pnanir ■íalenskar konur á Kaffi Sól- on Sesselja Thorberg, nemi I Listaháskólanum, opnar sýningu á verkum sínum kl. 18.30 á Kaffl Sólon I dag. Um er að ræða málverk, 140x50 cm, sem máluö eru með acryl-litum. Verkin eru máluð undir sterkum áhrifum frá futurisma-stefnunni en myndefniö er íslenskar konur. Þetta er 3. einkasýning Sesselju sem áður hefur sýnt I Háskóla íslands og á 22, auk þess að hafa tekið þátt I fjölmörgum samsýn- ingum, þæði I myndlist og hönnun. Sýningin stendur til 7. jan. •Siöustu forvöö ■Estogen á Kaffi Sólon Á Kaffl Sólon lýkur samsýningu þriggja list- kvenna. Þaö eru þær Sólveig Rolfsdóttlr, Elín- borg Hákonardóttlr og Helga Ágústsdóttir sem sýna allar portrait-myndir, þó að nálgun þeirra á þeim sé með óllkum hætti. Sýningin ber yfirskriftina Estrogen en nafnið undirstrik- ar enn frekar það mikla kvennaflæði sem um- lykurveggi á Kaffi Sóloni. •Uppákomur ■Xtravaganzakvöld á Broad- wav Lisa Loud er án efa .first lady of dance music" með ótrúlegan feril sem staðiö hefur yfir 114 ár. Ferill sem veitt hefur henni verðlaun og að- dáun og setur hana á stall sem elnn besti kvenkyns plótusnúður Englands. Lisa verður á Xtravaganzakvöldi á Broadway I kvöld. Ath.: aðgöngumiðinn gildir sem happdrættlsmlðl en fyrsti vinningur er ferö til London. Auk Lisu verður tlskusýning á staðnum og DJ Transatl- antic. Miðaverð er 1800 kr. en tveir fyrir einn fæst I forsölu. ■Karoke á Akureyri Á Oddvitanum á Akureyri er karaokekvöld þar sem sungin verða vinsælustu lög Abba, Elvis, Bítlanna og svo framvegis. ferðalag um Bandaríkin snemma í haust og eru byrjuð á tónleika- ferðalagi sínu um Evrópu og má segja að þessir tónleikar séu liður í þeirri ferð. Kvöldið hefst klukkan 23:30 og Gus Gus og Dave Seaman til að- stoðar verða Alfons X og Grétar G. 1500 kr. við hurð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.