Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 34
38 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 I>V Síðastliðin sjö ár hefur Margeir Ingólfsson, DJ Margeir, staðið fyrir diskó- kvöldi á einum skemmtistaðanna um jólaleytið. Oq árið í ár er enqin und- antekning og mun hann gera allt villt og tryllt á Astró. Mottan góða er komin á sinn stað og (doÖ veit bara á gott. Diskósmellirnir sem gleymdust Margeir hefur ávallt gefið sig út fyrir að spila góða diskótónlist á þess til gerðum skemmtunum sinum, en ekki endilega þeim þekktustu. Enda þarf ekki endilega að vera samhengi þar á milli. Fyrir tveimur árum gaf hann út 18 laga geisladisk með rjómann af tónlistinni sinni en hann hefur verið afar iðinn við að sanka að sér sjaldgæfum diskógripum. í ár er diskókvöldið haldið á Astró, á efri hæðinni þar sem heitir víst Súper. Samkvæmt fréttatilkyn- inngu sem send var út mun staðurinn skarta splunkunýjum hljóðgræjum sem eiga á sér víst enga fyrirmynd hér á landi. Það ætti því að vera allt til staðar, og því um að gera að mæta uppdressaður að hætti 8. áratugsins og lifa sig inn í stemminguna að fullu. Undanfarin ár hefur leynigestur verið Margeiri til fulltingis en fáum sögum fer af því í ár hvort svipað sé upp á teningnum. Meðal þeirra leynigesta sem hafa áður tekið þátt í glysinu má nefna þá Pál Óskar og Daníel Ágúst. En hvernig sem því líður þá verður hægt að hita sig upp fyrir sjálft kvöldið með því að leggja hlustir við útvarpsstöðina Muzik, FM 88,5, þar sem diskósmellimir fá að hijóma allan liðlangan dag- inn. Á kvöldinu verður beðið um litlar þúsund krónur við inngang (500 kr fyrir Astró/Súper-korthafa) og verður byrjað að taka á móti gestum kl 22 en drykk- ur verður í boði fyrir stundvísa. Þú getur byggt nœstum því altt med GEOMAG! MEÐ GEOMAG MÁ BYGGJA EINFÖLDUSTU SMÁHLUTI UPPI STÓRAR OG FLÓKNAR BYGGINGAR GEFÐU (MYNDUNARAFLINU LAUSAN TAUMINN! ÞROSKANDI SEGUL LEIKFÖNG SEM BÖRN Á ÖLLUM ALDRI LAÐAST AÐ! Utsölustaðir: Reykjavik: Penninn • Eymundsson • Leikbœr Utan Rvk:Namastc, Mosfetlsbœr • Penninn - Bökab. KeRavíkur • Penninn - Bókab. Andrésar, Akranesi • KB-Borgarnesi, Borqarnesi • Versl. Sjövarborq, Stykkishólmi • Hrannarbúöin, Grundarfirdi • Versl. Kassinn, Ólofsvík • Penninn - Bókhlaðan, Isafirdi • Koupf. Húnvetninqa, Btönduósi • Bókob. Brynjars, Saudórkróki • Pennínn - bókval, Akureyri • Bókav. Pór. Stefóns., Húsavík • Urd, Raufarhöfn • Bókob. Hlödum, Fetlabœ • Tönspil, Neskaupstað • Leikbœr, Selfossi Eymundsson, Setfossi • Mosfell, Hetlu • Penninn - Bókabúð, Vestmannaeyjum. Heíldsöludreifinq: Stöng ehf. Slmar.5547700& 894 3095 um viðmiðum. Nemendur í áfanganum Fall íkarus- ar.undir leiðsögn Halldórs Björns Runólfssonar, hafa skoðað undanhald karlmannlegra gilda í list samtím- ans og velt fyrir sér hvar orsakirnar liggja og hvert þró- unin stefnir. Verk nemenda eru unnin í hina ýmsu miðla. •Tónleikar BKór Langholtskirkiu Tuttugustu og flórðu jólasöngvar kór Langholtskírkju verða kl. 20. Auk Kórs Langholtskirkju syngur Gradu- alekór Langholtskirkju á tónleikunum. Kórinn býður tónleikagestum upp á jólasúkkulaði og piparkökur í hléi.Einsöngvarar verða Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Einnig koma fram ein- söngvarar úr rööum kórfélaga og hljóðfæraleikarar leika með kórunum. Stjórnandi er Jón Stefánsson. lólasöngvar í Langhottskirkiu Tuttugustu og flórðu jólasöngvar Kórs Langholts- kirkju verða haldnir kl. 20. Auk Kórs Langholtskirkju syngur Gradualekór Langholtskirkju á tónleikunum. Kórinn býður tónleikagestum upþ á jólasúkkulaði og piparkökur i hléi og finnst mörgum gott að koma i Langholtskirkju og hlusta á falleg jólalög eftir búðaráp kvöldsins. BStiörnukisi á Grandrokk Hljðmsveitin Stjömukisi leikur á tónleikum á Grandrokk i kvöld. 500 kall inn og léttar veitingar í boði en tónleikarnir heflast á miðnætti. BDead Sea Annle á Gauknum Hin stórfína hljómsveit, Dead Sea Apple, heldur tón- leika á Gauki á Stöng i kvöld. Þeim til fulltingis verða strákiingarnir í Búdrýgindum. BAðventuvaka í Frikirkiunni Alla, Ása og Anna Sigga sjá um aðventuvóku í Fri- kirkjunnl í Reykjavík, kl. 22. Aðventuvakan sem ber yfirskriftina Á dimmri nóttu er klukkustundar kyrrlát dagskrá með kertaljósum, hugleiðingum og Ijúfum tónum. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðal- heiður Þorsteinsdótbr píanóleikari munu sjá um tón- list og Ása Björk Ólafsdóttir guðfræðinemi mun flytja hugleiðingar um aðventu ogjólahald. Allir eru hjartan- lega velkomnir og aðgangur er ókeypis. BJólaóratórian í Hallgrimskirkiu Næstsíðasta dag ársins 2001 var tyrsta íslenska jólaóratórían frumflutt við mikinn fögnuð tónleika- gesta í Hallgrimskirkju. Nú um helgina gefst annað tækifæri til að heyra þetta fallega verk Johns Speights. Mótettukór Hallgrímskirkju, Schola Cantor- um, Sinfóníuhljómsveit íslands og einsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Garðar Thor Cortes og Benedikt Ingólfsson fiytja verk- ið í Hallgrímskirkju kl. 17 undir stjórn Harðar Áskels- sonar. Miðar eru seldir í Hallgrímskirkju (s. 510 1000). Þeir kosta aðeins 1000 kr. í forsölu en 1500 kr. við innganginn. é|,-.1. mánudagur ■ •Krár BUIIafhattarnir á Suortkaffi Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar hljómsveitarinnar Ullarhattanna verða á Sportkaffi. Ullarhattarnir eru hljðmsveit sem kemur aðeins saman einu sinni á ári og það á Þorláksmessu. Drengirnir spila skemmtileg jólalög og segja gamansögur af lífinu. Það eru þeir Eyjólfur Kristjánsson og Stelan Hilmarsson sem eru þar í farabroddi. Giggið hefst strax og verslunum verð- ur lokað, eða kl. 23, og er aðgangseyrir kr. 1.000. •Tónleikar ■Þoriáksmessutónleikar Bubba Hinir áriegu Þoriáksmessutónleikar Bubba Morthens verða haldnir á Borginni I kvöld. Forsala á staðnum. BKK á Gauknum i kvöld mun KK spila fyrir gesti á Gauki á Stöng af sinni alkunnu snilld. Húsið opnað kl. 21.00. •Síðustu forvöö ■Borgarfiörður í nviu liósi Sýningu Guðmundur Sigurðsson á nýjum olíumálverk- um í Listasafni Borgamess lýkur i dag. Verkin eru öll unnin á þessu ári og eru tileinkuð Borgarbyggð. Þetta er 9. einkasýning Guðmundar en auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga hérlendis og á Norðuriöndunum. ■Samsvning briggia kvenna Bryndís Brynjarsdóttir, Elsa Soffia Jónsdóttir og Þör- dís Soffía Jónsdóttir Ijúka myndlistarsýningu sinni í Bankastræti 5, fyrrum húsnæði íslandsbanka í dag. Myndlistakonurnar útskrifuðust úr málunardeild frá Myndlista- og handiðaskóla islands árið 1999. Á sýn- ingunni verða bæði málverk og þrivíð form. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Sýningin verður opin mánud.-laugard. kl.13.00-18.00 (opnunartiminn mun þó fylgja lengdum jólaopnunartíma verslana). •Uppákomur ■Beta rokk kvnnir bók sína Elísabet Ólafsdóttir les upp úr bók sinni Vaknað í Brussel i Pennanum Eymundsson, Austurstræti. Lesturinn hefst klukkan 15. •Sveitin ■Jólatónleikar á Selfossi í Pakkhúsinu á Selfossi verða tónleikar með Jólakvar- tett Krístjönu Stefánsdóttur. Gestur tónleikanna verð- ur Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona. Kvartettinn skiþa auk Kristjönu þeir Vignir Þór Stefánsson á pí- anó, Smári Kristjánsson, bassi, ogGunnar Jónsson á trommur. •Siöustu forvöö ■Samsnil í Hafnarborg Samspil er nafn á sýningu sem lýkur í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag. Þetta er samsýning: Bryndísar Jónsdóttur, Ásu Ólafsdóttur, Kristínar Geirsdóttur, Magdalenu Margrétar Kjart- ansdóttur og Þorgerðar Sigurðardóttur. ■Sambénd i Hafnarborg Sýningunni „Sambönd íslands“ lýkur í Hafnarborg í dag. Þetta er alþjóðleg sýning með þátttöku erlendra listamanna, sem hafa heimsótt ísland, og islenskra listamanna búsettra erlendis. Var þeim boðið að sýna verk sem lýsa landi okkar og þjóð i samræmi víð reynslu þeirra af dvölinni hér. ■Revfi í Gallerí Skugga Sýningunni NReyfi“ i Gallerii Skugga, Hverfisgötu 39, lýkur í dag. Myndlistarkonurnar Anna Þóra Karls- dóttir og Guörún Gunnarsdóttir vinna saman undir nafninu Tó-Tó og á sýningu sinni í Galleri Skugga sýna þær flókareyfi úr lambsull. Reyfin geta hvort sem er verið sem verk á vegg eða í lými eða til að sveipa um síg. Við það að reyfin færast frá vegg eða rými yfir á líkama öðlast þau nýtt líf og form og taka á sig ýms- ar myndir eftir því hvernig þeim er sveipað. ■Pilkington í Hafnarborg Sýning á jólasveinamyndum hins sívinsæla teiknara, Brians Pilkingtons, er í kaffistofu Hafnarborgar. Sýrv ingin er opin alia daga frá kl. 11 til 17. ■Friðargangá niður Laugaveg íslenskar friðarhreyflngar standa að blysför niður Laugaveginn. Safriast verður saman kl. 17.30 á Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöf- undur flytur ávarp Samstarfshóps friðarhreyfinga, fundarstjðri verður Katrín Jakobsdóttir háskólanemi. Þetta er 23. árið sem friðarganga er farin á Þorláks- messu og líta margir á hana sem ómissandi hluta jó- laundirbúningsins. Að venju munu friðarhreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni. fimmtudagur •Krár ■Milliónamæringarnir á Sögu Jóladansleikur Milljónamæringanna verður haldinn í Súlnasal Radisson SAS, Hótel Sögu, í kvöld, eins og mörg undanfarin ár. Milljónamæringarnir troða þá upp ásamt Bogomil Font, Páli Óskari, Ragnari Bjamasyni og Bjama Arasyni. Forsala á miðum verð- ur í anddyri Súlnasals 26. desember kl. 13-20. Miða- verð er óbreytt frá síðasta ári, kr. 2.000. Húsið verð- ur opnað fd. 22. ■Diskókvóld Margeirs Hið árlega diskókvöld Margeirs verður haldið á Astró og Súper í kvðld. Nýtt hljóðkerfi, klassískir tónar. •Tónleikar ■Braín Police á Grand Rokk Ofurrokkararnir i Brain Police fagna jðlum með tón- leikum á Grand Rokk í kvöld ásamt leynigestum. 500 kr. inn og léttar veitingar i boði. Tðnleikarnir heflast klukkan 22.30. ■Handverkssvning starfsmanna í tik efini 50 ára afmælis SHA í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, lýkur i dag list- sýningu starfsmanna S.H.A í tilefni 50 ára afmælis Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akra- nesi. Þar sýnir 21 starfsmaður ýmiss konar verk. Má þar nefna leir- og glerverk, postulínsmálun, búta- saumsverk, þijónles, olíu- og akrýlverk, tiffany-lampa- gerð, körfugerð, útsaum o, fl. Sýningin er mjög fjöl- breytileg og vönduð og greinilegt er að margt listafólk leynist innan veggia SHA. Listasetrið er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Kaffi er á boðstólum fyrir sýningargesti. •Sveitin ■Bviting á Akurevri Hljómsveitin ByJting gerir allt vitlaust á OddvKanum á Akureyri. ■Sálin í Stananum Sálin hans Jóns míns ætlar að spila og skemmta á Stapanum i Reykjanesbæ í kvöld. ■Á móti sól í Höllínni Stuðbandið Á móti sól spilar í Hóllinni í Vestmanna- eyjum i kvöld. •Uppákoraur ■Samsvning listaháskólanema í dag lýkur samsýningu nemenda Listaháskólans i Gallerii Sævars Karis. Á undanförnum áratugum hef- ur mátt sjá miklar breytingar í myndlist samtimans. Karlmannleg gildi hopa fyrir kvenlegum eða kynreikul- ■Panar á Króknum Hin stórskemmtilega hljómsveit, Papar, spilar á Kaffi Króki á Sauðárkróki í kvöld. Forsala i Shell Sport. ■írafár á Höfn Stórhljómsveitin írafár spila i Sindrabæ á Höfn í Homaflrði í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.