Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Qupperneq 50
5^ Helqarblaö 3ZXV LAUGARDAGUR II. JANÚAR 2003 Umsjón Kjartan Gunnar ^ •*“. Lilja Olafsdóttir húsmóðir á Þórshöfn er 80 ára í dag .3 Lilja fæddist í Nýjabæ í Tálknafirði. Hún átti heima á Patreksfirði frá tólf ára aldri og fram til 1948. Hún flutti þá til Þórshafnar á Langanesi með bróður sínum, Guðmundi Bjarna sem þangað réðst sem barnakennari. Fjölskylda Lilja var í sambúð með Matthiasi Jónssyni, f. á Pat- reksfirði 30.7. 1913, d. 21.12. 1980, sjómanni og síðar matsveini. Börn Lilju og Matthíasar eru Ólafía Bjarnveig, f. 31.1. 1939, maki Þórarinn B. Gunnarsson og eiga þau fjögur börn, átta barnabörn og eitt barnabarnabarn; Hafdís, f. 9.5. 1941, maki Bjarki Friðgeirsson og eiga þau þrjú börn og fimm barnabörn; Jón Axel, f. 17.9. 1942, maki Matthildur Jóhannnsdóttir og eiga þau fjör- ur böm og tíu barnabörn; Oddný, f. 18.12. 1945 í sam- búð með Guðmundi Ingimarssyni og á hann tvo syni frá fyrra hjónabandi en Oddný var gift Guðmundi Skúla Bragasyni og eiga þau tvær dætur og fjögur barnabörn þar af er eitt látið og eina dóttur á Oddný með Sölva Hólmgeirssyni og tvö barnabörn. Lilja giftist 20.8. 1955 Stefáni Jónssyni, f. á Læknes- stöðum á Langanesi 12.4. 1911, d. 16.12. 1983, sjómanni og síðar vélgæslumanni hjá Frystihúsi Þórshafnar. Foreldrar Stefáns voru Jón Magnússon húsasmíða- meistari og k.h., Kristveig Jónsdóttir húsmóðir. Stefán átti frá fyrra hjónabandi sínu, með Kristrúnu Sigtryggsdóttur, fimm dætur sem eru Emma, búsett í Grindavík; Aðalheiður, sem var kjörbarn móðurfor- eldra sinna, Sigtryggsdóttir, látin, bjó í Hafnarfirði; Sjöfn, búsett í Reykjavík; Hugrún, búsett í Chicago; Erla, búsett í Reykjavík. Börn Lilju og Stefáns eru Ólafur, f. 16.6. 1949, maki Steinfríður Alfreðsdóttir og eiga þau þrjú börn og tvö barnabörn; Einar, f. 4.6. 1950, maki Guðlaug Ragna Jónsdóttir og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn; Magnea Guðný, f. 4.6. 1950, fyrri maður Magneu var Jón Kristjánsson og eiga þau tvö börn og þrjú barna- börn en fyrir átti Magnea eina dóttur með Gísla Sigur- geirssyni og tvö barnabörn og er núverandi maki Magneu Þorsteinn ívar Sæmundsson og á hann tvö börn frá fyrra hjónabandi; Jón, f. 14.3.1952, maki Anna Jenný Einarsdóttir og eiga þau fjögur börn og fjögur barnabörn; Rán, f. 1.4. 1956, d. 9.1. 1976. Þegar flest var í heimili hjá Lilju og Stefáni voru þar öll börn Lilju frá fyrri sambúð, fjögur talsins, fjögur börn hennar og Stefáns sem þá voru fædd, auk fjög- urra dætra Stefáns frá fyrra hjónabandi eða tólf börn alls. Má af því sjá að störf utan heimilis urðu ekki hlutskipti Lilju. Barnauppeldi og heimilisstörf tóku allan hennar tíma og þætti væntanlega nóg nú þegar dagmóðir má mest sinna um fimm börn daglangt. Þessu hlutverki gegndi Lilja af dugnaði og með sóma enda komust börn og fósturbörn hennar vel til manns, en Lilju vannst samt alltaf tími til hannyrða, sem hún stundar enn. Yngstu dóttur sína, Rán, misstu Lilja og Stefán tæplega tvituga 1976. Hálfsystkini Lilju, samfeðra, börn Ólafs og Önnu Jónsdóttur, f. 21.8. 1862 i Keflavík í Rauðasandshreppi, d. af slysförum 9.11. 1898 á Hóli í Tálknafirði: Ólafia Herdís, f. 25.8. 1886, d. 31.10. 1953; Torfi Snæbjörn, f. 18.9. 1888, d. 4.4. 1967; Jónína Guðrún, f. 18.8. 1890, bjó lengst af í Kaupmannahöfn og lést þar; Kristín, f. 10.6. 1892, d. 12.12. 1896; Jóna Bjarney, f. 9.4. 1894, d. 22.2. 1972; Ólafur Ágúst, f. 6.8. 1896, d. 29.12. 1897; Ólafur Kristinn f. 1.3. 1898 d. 6.12. 1980. Guðrún Soffía Guðbjörasdóttir verslunarmaður á Skagaströnd er 60 ára í dag Guðrún Soffía Guðbjörnsdóttir, verslunarmaður í lyfjabúð, Bogabraut 12, Skagaströnd, er sextug í dag. Starfsferill Guðrún Soffía fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Bergþórugötunni. Hún lauk hefðbundnu barnaskóla- námi frá Austurbæjarskóla, unglingaprófi frá Gagn- fræðaskóla Austurbæjar og stundaði nám við Kvenna- skólann á Blönduósi veturinn 1959-60. Guðrún Sofíia var blaðberi Morgunblaðsins í sjö ár, vann í Bæjarþvottahúsi Reykjavíkur og Fiskiðjuverinu í Reykjavík, stundaði ýmis fiskvinnslustörf á Skaga- strönd, hefur verið ritari við Heilsugæslu Skagastrand- ar i afleysingum síðustu fjögur til fimm árin og verslunarmaður í Apóteki Blönduós, Skagaströnd sl. tuttugu og sex ár. Guðrún Soffía var gjaldkeri Verkalýðsfélags Skaga- strandar í nokkur ár og er félagi í Kór Hólaneskirkju. Fjölskylda Guðrún Soffia giftist 13.5. 1962 Gylfa Sigurðssyni, f. 28.3. 1941 í Hafnarhólma í Steingrímsfirði, verkstjóra hjá Skagstrendingi hf. Foreldrar hans: Sigurður Krist- ján Guðmonsson, f. 2.4. 1904, d. 5.8. 1981, útvegsbóndi á Ströndum og á Skagaströnd, og Hallbjörg Jónsdóttir, f. 9.5. 1909, d. 12.12. 1987, húsmóðir. Börn Guðrúnar Soffíu og Gylfa eru Hafþór Smári, f. 27.10.1961, stýrimaður á Arnari HU-1, búsettur á Skaga- strönd, en kona hans er Sigþrúður Magnúsdóttir sölu- stjóri og eru börn þeirra Vignir Örn, Sindri Njáll og El- ias Gunnar; Guðbjörg Hanna, f. 7.10. 1964, viðskipta- fræöingur hjá Nýsi hf., búsett í Hafnarfirði, í sambúð með Helga Þór Helgasyni skólastjóra og eru börn þeirra Gylfi Þór og Andrea en fyrir átti Helgi Þór dótturina Guðrúnu Þóru, nema í Svíþjóð; Jóney Hrönn, f. 11.3. 1970, viðskiptafræðingur hjá samgönguráðuneytinu, búsett í Reykjavík en sambýlismaður hennar er Sigur- jón Atli Sigurðsson kerfisfræðingur. Systkini Guðrúnar Sofíiu eru Kristleifur f. 14.8. 1938, en kona hans er Margrét S. Ólafsdóttir, f. 20.4. 1941, og þeirra börn eru Guðbjörn, Gunnar, Unnur og Hanna; Aldís, f. 8.10. 1939, en fyrri maður hennar er Guðmundur Eiríks- son, f. 2.10. 1930, og var barn þeirra Hrafnhildur, f. 2.3. 1959, d. 28.11. 2001, en seinni maður Aldísar var Björn Haraldsson, f. 27.5. 1939, d. 21.9. 1988, og er barn þeirra Haraldur; Halldór, f. 21.9. 1946, en fyrri kona hans var Rut Obrian, f. 21.7. 1944, og eru börn þeirra Helena og Tania, en seinni kona Halldórs er Guðfinna Ólafsdóttir, f. 13.1. 1949, en þeirra börn eru Guðrún og Guðbjörg; Sólbrún f. 29.6. 1949, en maður hennar er Víkingur Halldórsson, f. 6.11. 1947, og eru börn þeirra Matthildur, Hansína, Víkingur og Anna Soffía; Hrefna, f. 9.5. 1953, en maður hennar er Egill Þráinsson, f. 24.4. 1951, og eru þeirra börn Guð- björn, Þráinn, Elísabet og Soffia; Gislný, f. 13.8. 1954, en maður hennar er Jóhann Óskarsson, f. 22.1.1952, og eru þeirra börn Ingibjörg, Jóhanna, Hansína og Halldóra. Foreldrar Guðrúnar Soffiu voru Guðbjörn Sigfús Halldórsson, f. 26.12. 1916, d. 25.2. 1960, leigubílstjóri i Reykjavík, og Hansína Metta Kristleifsdóttir, f. 25.5. 1918, d 1.5. 1997, starfsmaður í Sláturfélagi Suðurlands. Ætt Foreldrar Guðbjörns voru Halldór Þórðarson frá Kjaransstöðum í Biskupstungum, skósmiður, og Þor- björg Aldís Björnsdóttir frá-Litlu Sandvík, Sandvíkur- hreppi, verkakona Foreldrar Hansínu voru Soffía Guðrún Árnadóttir frá Brimilsvöllum, Fróðárhreppi, húsmóðir, og Krist- leifur Jónatansson, Efri-Hrisum, Fróðárhreppi, útvegs- bóndi. Guðrún og Gylfi eru á ferðalagi í Taílandi. Alsystkini Lilju: Ólafur Bjarni, f. 27.3. 1911, d. 9.8. 1979; Andrés Kristján Bjarni, f. 22.2. 1915, d. 25.5. 1915; Anton, f. 23.9. 1916, d. 16.6. 1965; Guðmundur Bjarni, f. 15.5. 1921, d. 24.2. 2001; Þorleifur Viggó, f. 15.5. 1921, d. 19.9. 1994; Sigurjón, f. 22.1. 1926, búsettur í Kanada. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Björnsson (ein- henti) járnsmiður (eldsmiður), f. 17. júní 1858 að Skógi í-Rauðasandshreppi, d. 13. nóvember 1937 að Sellátra- nesi í Patreksfirði og Bjarnveig Guðmunda Bjarnadótt- ir, f. 19. júní 1888 á ísafirði, d. 19. júlí 1934 í Reykjavík Lilja býr nú í íbúðum aldraðra að Bakkavegi 23 á Þórshöfn en hún verður að heiman á afmælisdaginn. Laugard. 11. januar 100 ÁRA Jónatan Sveinsson, Hrafnistu, Reykjavík. 90 ÁRA__________________ Jóhannes Guöfinnsson, Stýrimannastíg 9, Reykjavík. 85 ÁRA Ingibjörg Fjóla Ingvarsdóttir, Skjólbraut la, Kópavogi. 80ÁRA_____________________ Gunnhildur Georgsdóttir, Álfaskeiöi 82, Hafnarfirði. Margrét Oddgeirsdóttir, Hrauntungu 7, Kópavogi. 75 ÁRA___________________ Ásta Hildur Sigurðardóttir, Heiöarvegi 36, Vestmeyjum. ísak Jón Sigurðsson, Hjaltabakka 12, Reykjavík. Jón Vagn Maríasson, Þórufelli 6, Reykjavík. 70 ÁRA___________________ Fríöa Ólafsdóttir, Fjaröarstræti 6, Isafiröi. Ingibjörg S. Björnsdóttir, Smáratúni 30, Keflavík. Karl Bjarni Jónsson, Skarðshlíö 22a, Akureyri. Kristján Jóhannsson, Karlsbraut 1, Dalvík. Sigrún Jóhannsdóttir, Vesturgötu 10, Keflavík. 60 ÁRA Bertram Henry Möller, Tunguvegi 24, Reykjavík. Edda Einarsdóttir, Hraunbæ 14, Reykjavik. Hjördís Árnadóttir, Brúnageröi 10, Húsavík. Matthildur Ósk Óskarsdóttir, Steinholti 4, Vopnafiröi. Þorsteinn Gíslason, Vesturbergi 13, Reykjavík. 50 ÁRA____________________ Aðalsteinn Örnólfsson, Vesturholti 3, Hafnarfirði. Egill Ásmundsson, Ránargötu 7, Reykjavík. Hannes Ragnar Reynisson, Flögusíöu 6, Akureyri. Höröur Albertsson, Kambsvegi 6, Reykjavík. Kristján Júlíus Friðgeirsson, Arnarheiði 2, Hveragerði. Már Ólafsson, Dalbæ, Selfossi. 40 ÁRA Agnar Svavarsson, Skúlagötu 22, Stykkishólmi. Björgvin Daníelsson, Gilsbakka 7, Hvolsvelli. Fannar Jósef Viggósson, Bogabraut 18, Skagaströnd. Garðar Þór Garðarsson, Mánabraut 11, Akranesi. Helgi Magnússon, Engihjalla 3, Kópavogi. Pétur Pétursson, Dalalandi 8, Reykjavík. Vilhjálmur V. Matthíasson, Tangagötu 20, Isafiröi. Sunnud. 12. janúar 90 ÁRA Guðmunda L. Guömundsdóttlr, Bjarmastíg 10, Akureyri. 85ÁRA____________________ Kristbjörg Marteinsdóttir, Suöurgötu 70, Siglufirði. 75 ÁRA Haraldur Steingrímsson, Rfuseli 10, Reykjavík. Valgerður Sigurðardóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. 70 ÁRA ___________________ Bjöm Kristjánsson, Gunnarsbraut 8, Búöardal. Ernst Pálsson, Hæðargarði 20, Reykjavík. Herborg Stefánsdóttir, Skólagerði 53, Kópavogi. Ingibjörg Björnsdóttir, Bogahlíð 15, Reykjavík. Ólöf Björnsdóttir, Asparfelli 6, Reykjavík. Petra Björnsdóttir, Laufási 11, Egilsstööum. Sigurlaug Stefánsdóttir, Tjarnarlundi 6b, Akureyri. 60 ÁRA____________________ Ásgeir Magnús Hjálmarsson, Kríulandi 13, Garði. Björgvin Óli Gunnarsson, Hlíðarvegi 1, Njarövík. Guðlaug Bárðardóttir, Kjarrmóa 13, Njarðvík. Helga Helgadóttir, Þorsteinsgötu 15, Borgarnesi. Hreinn Jónsson, Jörfagrund 28, Reykjavík. Jakobína Cronin, Suðurbraut 6, Hafnarfirði. Kári Sæbjörnsson, Bjarmalandi 7, Sandgerði. Kristbjörg Kristjánsdóttir, Hrisateigi 18, Reykjavík. Petra Baldursdóttir, Akraseli 20, Reykjavík. 50ÁRA Anna Brynhildur Bragadóttir, Breiöuvík 71, Reykjavík. Anna G. Ingvarsdóttir, Tjarnarbraut 21, Egilsstööum. Benita Roda Libongcogon, Frostafold 20, Reykjavík. Guðleif Unnur Magnúsdóttir, Furuhjalla 10, Kópavogi. Guðmundur Ingi Guönason, Reynimel 63, Reykjavík. Guðni Tómasson, Þelamörk 43, Hveragerði. Matthildur K. Friðjónsdóttir, Engjahlíö 1, Hafnarfirði. Soffía Guðmundsdóttir, Vitastíg 23, Bolungarvík. Þorgrímur Jón Einarsson, Fálkagötu 4, Reykjavík. 40 ÁRA Ari Guöjón Gunnarsson, Melgerði 30, Kópavogi. Ásta Baldursdóttir, Rauðalæk 41, Reykjavík. Jón Tryggvi Héðinsson, Tómasarhaga 14, Reykjavík. Kristján M. Önundarson, Miðási 5, Raufarhöfn. Kristjón Elvar Elvarsson, Miðtúni 2, Höfn. Lára Ágústa Ólafsdóttir, Grundargeröi 7b, Akureyri. Magnús Þór Gunnarsson, Suöurgötu 54, Hafnarfirði. Ólöf Ema Ólafsdóttir, Reykjabyggð 47, Mosfellsbæ. Sveinbjörn Jónsson, Æsuborgum 13, Reykjavík. Þórir Schiöth, Dalskógum 5b, Egilsstöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.