Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. KS FURUNÁLA-FREYÐIBAÐ jafn ómissandi og sápa Heildsölubirgðir: KRISTJÁNSSON HF.f Símar 12800 og 14878. Hellissandur Umboðsmann vantar á Hellissand, vinsamlegast hafið samband við Sveinbjörn Halldórsson, sími 93-6749 eða 91-22078. '1 ÍBUIBIÐ BODDIHLUTIR Eigum fyrirliggjandi bretti i eftirtaldar b'rfreiðar: Audi ’80, Passat, Golf, Fiesta, Cor- olla 20, Renault 4-5, M. Benz ’68- ’77, Saab 96-99, Volvo 144 ’67-’74, Volvo 244 ’75, Simra 1100 og 130, Old R. ’67-’77, Escort ’72-’77, Fiat 125p, 127, 128, 131 og 132, Lada 1200, BMW ’67-’74, 2ja dyra. Huröarbyrði fyrir Lada og Fiat 127. Stuöarar og grill í margar geröir o.fl. Varahlutir - Ármúla 24 - Sími 36510. mXöur terylene-huxur 70.0O erylene-huxur • ^*rl25.00 ixur ......* . kr. 125.00 buxur ••••;••• Mkr. 49.00 flannelsskyrtur.. F&kr 52.00 hmcur ..... BUXNA- OG BÚTAMARKAÐURINN HVERFISGÖTU 82 - SlMI 1125S Hvaö er að gerast íþessarí stóru veröldfyrír utan vagninn minn? DB-mynd: EÓ. 150 bflar af öllum stærðum og gerðum á „Auto ’81”: Í170milljóna gkróna bfl á 315 km hraða Eitt hundrað og sjötíu milljóna gkróna bíll verður til sýnis á alþjóðlegri bílasýningu, Auto ’81, í Sýningarhöllinni á Ártúnshöfða um næstu mánaöamót. Er það bíll af gerðinni Lamborghini Countach Lp 400S, sem nær allt að 315 km hraða á klukkustund — 12 strokka og 375 hestafla. Einnig verða á þessari sýningu tveir sérstaklega innfluttir Rolls Royce-bílar en alls verða á sýningunni um 150 bílar af öllum stærðum og gerðum. Sýningin hefst 27. marz nk. og lýkur 5. apríl. Fyrir utan bílana verður boðið upp á skemmtiatriði daglega og daginn eftir að sýningin hefst efna sýningarstjórnin og Bif- reiðaiþróttaklúbbur Reykjavíkur til tveggja daga ,Auto Rally ’81.” Framkvæmdastjóri sýningarinnar er Hafsteinn B. Hauksson. -ÓV. Lamborghini-bill af sömu gerö og sýndur verður á „Auto ’81” — 170 milljóna gkróna viröi og er sagður ná 315 km hraða á klukkustund. Grindavíkurbátar: AFU GLÆÐIST ÞRATT FYRIR RYSJÓTTA TÍÐ Rysjótt tíð hefur hamlað veiðum Grindavíkurbáta undanfarinn mánuð. Gæftir hafa þó verið heldur skárri en í janúar og bátar komizt oftar á sjó. Efstur netabáta er Vörður ÞH-4 með 239.040 kg í fjórtán róörum. Heildarafli Varðar frá áramótum er 454.150 kg. Næstur er Kópur GK-175 með 227.650 kg í fjórtán róðrum, heildarafli frá áramótum 428.720 kg. Þriðji efsti báturinn er Gaukur GK- 660 með 223.240 kg i þrettán róðrum i febrúar. Heildarafli Gauks frá ára- mótum er 371.900 kg. Næstu fimm bátar eru Hrafn GK- 12 með 197.420 kg i ellefu róðrum; Hópsnes GK-77 eð 194.730 kg í fjórtán róðrum; Skarfur GK-666 meö 179.010 kg í tólf róðrum; Hafberg GK-377, 13 róðrar, 174.390 kg; Sandafell GK-82, 11 róðrar, 171.790 kg. Samtals gera 29 bátar út frá Grindavík. Þeir hafa landað alls 315 sinnum í mánuðinum. Heildaraflinn 3709 tonn og900kg. Fimm efstu linubátarnir eru Þor- björn GK-540, 11 róðrar, 60.200 kg, Þórkatla GK-97, 11 róðrar, 52.500 kg, Reynir GK-47, 8 róðrar, 39.250 kg, Sigrún GK-380, 7 róðrar, 34.800 kg, Fiskanes NS, 6 róðrar, 31.730 kg. Heildarafli þeirra tíu línubáta, sem gerðir eru út frá Grindavík, var í tíu löndunum I febrúar 337.310 kg. Tveir trollbátar hafa landað sam- tals 12sinnum, alls 12.310 kg. Heildarafli aðkomubáta er 732.320 kg í mánuðinum. Landað var alls i Grindavík í febrúar 4.791.870 kg. Heildarafli frá áramótum (allir bátar) er 7.726 tonn og 50 kíló. - Lúðvlk J., Grindavik.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.