Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. 23 ffi Bridge Svíar eru byrjaðir að spila um sætin á Evrópumótinu, sem haldið verður í Birmingham á Englandi í sumar. Spil dagsins kom fyrir á úrtökumótinu. Erfið þrjú grönd. Vestur spilaði út laufgosa í þremur gröndum suðurs. Hafði sagt tvö lauf eftir grandopnun suðurs. Það þýddi hjartalitur ásamt öðrum hvorum láglitnum. Norður *K32 ^K98 0654 +Á753 Vestur + 107 V D10652 03 + KG1092 Austur + 964 VÁ7 ODG10932 + D8 SUÐUR + ÁDG85 V G43 0 ÁK8 + 64 Lítið lauf úr blindum. Austur drap á drottningu og spilaði laufi áfram. Þriðja laufið tekið á ás blinds. Spaða spilað á gosann og síðan hjarta á kóng- inn. Austur drap. Tapað spil. Sven-Olav Flodquist, landsliðs- maðurinn kunni, benti strax á vinnings- leik. Austur verður að eiga hjartaás ef einhver vinningsmöguleiki á að felast í spilinu. Eftir að hafa tekið á laufás í þriðja slag er spaða spilað þar til þess- ari lokastöðu er náð. Nordur +----- <? K98 0 654 Vestur + — dio 0 3 + K102 Austur + -— <? Á7 0 DG109 +----- SUÐUR + 8 ^G4 0 ÁK8 +----- Spaðaáttu spilað. Tígli kastað úr blindum og austur er í kastþröng. Kast- aði hann hjarta er litlu hjarta spilað á áttu blinds. Ef austur kastar tígli tekur suður tvo hæstu í tígli og spilar síðan tígli áfram. Austur verður að spila frá hjartaás. ■f Skák Ungverski stórmeistarinn Portisch byrjaði mjög illa i álfukeppninni í Mar del Plata. Síðan náði hann sér vel á strik eftir sigur á Quinteros. Portisch hafði svart og átti leik í eftirfarandi stöðu. — Rd4 21. Bxd 4 — exd4 22. b3 -2 Dh3 og Portisch vann auðveldlega. Bremsurnar skipta ekki máli, hvernig er flautan? Reykjavlk: Lögrcglan sinii 11166, slökkvilið og sjúkra bifrciðsimi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótckanna vikuna 6.—12. marz er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apólek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apðtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ef þið ætlið að búa saman öllu lengur, þá verðið þið að fara að heiman til skiptis. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga fösiudaga. ef ekki na»t i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i hcimllislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100 Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17-^. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Kenavik. Dagvakt. Ef ekki na?*t i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustoðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt Uekna i sima 1966 Borgarspltalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. GrensAsdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud — fostud kl. 19—19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—? 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaroúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - (ITLÁNSDEILD, Þinshollsslræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AlgrciðsU I Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — SAIheimum 27, slmi 83780. Hcim sendicgaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og íimmtudag" W|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — H6lmgarAi 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16-19. BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opiðmánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viösvcgar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu cr opið mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifaen. HvaÖ segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 7. marz Vatnsberínn (21. Jan.-19. feb.): Þú þarft að gefa heilsu þinni meiri gaum og fá meiri ró en þú hefur notið. Reyndu að slaka á. Njóttu lífsins heima fyrir I kvöld. Áhyggjum af fjárhagnum getur þú sleppt. Hann er á batavegi. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú veitir vini þinum góða hjálp. Þín verður lengi minnzt fyrir vikiö. Dagurinn er góður til að skipuleggja stutta ferð, sem sennilega verður á nýjar og áður óþekktar slóðir. Hrúturínn (21. marz-20. aprll): Ný verkefni þarfnast mikilla á- taka. Láttu ekki hugleysi aftra þér. Hæfileikar þínir eru óum- deilanlegir en feimni þin heldur um of aftur af þér. Vertu frakkur og ákveðinn. Nautið (21. apríl-21. mal): Sennilegt er að pósturinn færi þér tilboð í dag sem þú átt erfitt með að hafna. Að rasa um ráð fram er óvarlegt, en fjölbreyttir hæfileikar ,,nauta-bama” gera þeim kleift að takast á við mikil vcrkefni. Tvíburarnir (22. mai-21. Júní): Einhver I þínum vinahóp þarfnast hughreystingar og uppörvunar. Veittu honum það sem þú getur. Liklegt er aö þú heyrir frá fjarlægum vini og ferðalag virðist framundan. Krabbinn (22. Júní-23. Júll): Nýtt ástarævintýri tekur upp allan hug þeirra sem yngri eru. Liklegt er að það endi með hjónabandi eða varanlegu sambandi. Þeir sem giftir eru ættu að eyða meiri tíma í návist maka sins. Hætt er við misskilningi á vinnustað. LJónið (24. Júli-23. ágúst): Þetta er mjög góður dagur. Allt virðist ganga þér í hag og áhyggjur, sem hafa angrað þig hverfa eins og dögg fyrir sólu. Dagurinn er heppilegur til allra ákvarð- ana um framtiðina. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Heima fyrir bíða mörg mál sem óleyst eru og gæfulegast er að sinna þeim í dag. Liklegt er aö óvæntan gest beri að garði. Þó annriki sé mikið í kringum þig ættirðu að reyna að kafna ekki í því — og slaka svolítið á. Vogin (24. sept.-23. okt.): í dag gengur flest að þínum vilja og eftir þínu höfði. Fyrri hluti dagsins er góður til fjármálaumsvifa og ákvarðanatöku. Láttu ekki flækja þig i erfið vandamál vina eða starfsfélaga. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Framkoma þin verður í dag einhvers staðar misskilin. Heima fyrir kemur eitthvað fram sem þú hefur annaðhvort lengi leitaö eða eitthvað sem þú hefur lengi búizt við kemur í ljós. Kvöldið lofar góðu og verðurskemmtilegt. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert aö leita þér aðstoðar i ákveðnu máli og dagurinn i dag er góður til viöræðna við hvem sem er um vandann. Kvöldiö er heppilegt til samkvæma og þú munt sennilega hitta og eignast nýja vini. Steingeitin (21. des.-20. Jan.): Hlustaðu á sjónarmiö annarra og • láttu ekki hugfallast vegna einhvers máls, sem þér finnst hafa mistekizt. Framundan er fundur með áhrifamiklum mönnum. Vertu viðbúinn til átaka og nýrra verkefna. Afmælisbarn dagsins: Það liggja margar og mikilsverðar breytingar í loftinu og sumar kunna að verða mjög óvæntar. Fjárhagurinn batnar jafnt-og þétt og veröur j g6flu iagj um miðbik ársins. Ýmislegt gerist i ástamálum og margir munu hafna í hjónabandi. En allt verður áriö viðburðarikt. ÁSGRlMSSAFN, Bcrgslaóastræti 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30 16. Aðgangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I scptcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sirna 84412 milli kl 9og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16 . NÁTTÍJRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA H(JSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frákl. 13—18. Pilanlr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnamcs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Mmningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðiimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur or Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hját Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga. i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.