Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 24
Garðyrk juskóli ríkisins í Hveragerði: T rúnaðarmaður garð- y rkjumanna rekinn — neitaði að skrifa undir vinnusamning — Mótmælaf undur starfsmanna með skólastjóra f gær Starfsmenn í Garðyrkjuskóla Hann var í samninganefnd. Eftir að fastráðinn i tvö ár. Þetta leiddi ti! sjálfu sér væri ekkert þvi til fyrir- rikisins i Hveragerði komu saman tii samningar tókust, hækkuðu laun þess að skólastjóri sagöi manninum stööu að vinnuveitandi og starfs- mótmælafundar í gær vegna talsvert og mun skólastjóri hafa fellt upp og i uppsagnarbréfi er ástæða maður gerðu með sér vinnusamning. uppsagnar trúnaðarmanns garð- niður yfirvinnu starfsmanna. Starfs- uppsagnar sögð sú aö starfsmaðurinn Hins vegar hefði það hangiö á yrkjumanna viö skólann. Skólastjóri maðurinn var því á fundum með vildi ekki skrifa undir samninginn. Á spýtunni að vinnu mannsins væri sagði manninum upp á þeirri for- skólastjóra fyrir hönd félagasinna og fundinum i gær kom hins vegar fram lokið ef hann vildi ekki skrifa undir sendu að hann vildi ekki skrifa undir mun að sögn hafa komið upp að draga ætti saman seglin vegna og það væri hæpið. vinnusamning. Málið er nú komið til ,,þrjóska”afbeggjahálfu. sparnaðar. Þótti mönnum ekki hrein- „Atvmnurekendum er frjálst að Félags garðyrkjumanna, stéttarfélags Skólastjóri vildi iáta trúnaðar- legaaðuppsögninnistaðið. segja upp fólki ef það er gert með mannsins, Alþýöusambandsins og manninn skrifa undir vinnusamning, Þórir Daníelsson hjá Verka- löglegum uppsagnarfresti og það er Verkamannasambandsins. en hann neitaði, þar sem í mannasambandi íslands sagðist í miklu hreinlegra en að fara svona Aö þvi er Dagblaðið hefur samningnum var ákvæði um af- morgun hafa heyrt af málinu, en það að,” sagði Þórir. fregnað er starfsmaður þessi í for- leysingavinnu og brottfarardag, en yrði ekki formlega tekið fyrir nema Ekki náðist í skólastjóra svari fyrir starfsmenn í skólanum. trúnaðarmaður taldi sig hafa veriö beiðni kæmi þar um. Hann sagði að i Garðyrkjuskólarikisinsimorgun.JH Leiðindaveður á landinu öllu hvöss noröaustanátt og víöa þung f ærð Leiðindaveður hefur verið á öllu landinu í nótt og í morgun. Norðaustanátt hefur verið ríkjandi og óvíða er vindhraði minni en 7 vindstig. Vindhraðinn nær á sumum stöðum 10 vindstigum en einstakar vindhviður geta orðið hvassari. Þung færð var viða á landinu i morgun, þjóðvegir illa færir, eða ófærir, aðallega vegna skafrennings. Þó snjóaði talsvert á suðausturhorni iandsins. Fréttir hafa borizt af smátjóni sums staðar, t.d. fauk bill á Kjalarnesi utan i annan, olíuskip slitnaði upp í Reykjavíkurhöfn og þakpappi rifnaði af húsi í miðbæ Reykjavíkur. Hitastig er nokkuð misjafnt á landinu. Frost var mest vestanlands, á Galtarvita mældist 10 sliga frost í morgun, en á suðausturhominu var farið að hlýna, þar var hiti við frost- mark í morgun. Spáð er vernsandi veðri fram eftir degi en með kvöldinu ætti það að skána og draga aðeins úr frosti. -KMU. Krakkarnir láta það ekki á sig fá þótt kalt sé — og varla hryggirþað þá mjög þótt kennsla falli niður i skólum í dag víðs vegar um land vegna óveðursins. DB-mynd: Sig. Þorri. Ráðherrar Alþýðubanda- lagsins: SKILDU EFTIR SIG AUÐ SÆTI Mönnum sýnist sitt hvað um mikil- vægi þings Norðurlandaráðs. Ráð- herrar Alþýðubandalagsins leggja augsýnilega ofurkapp á þá samkomu. Þeir fóru allir til þingsins og settu enga aðra til að skipa sin ráðherra- embætti á meðan. Því fór svo, að einn dag, í fyrradag, voru engir í fjöl- mörgum ráðherraembættum. Allir ráðherrar Alþýðubandalagsins voru erlendis og engir i þeirra stöðum. Þetta gilti því um fjármálaráð- herra, félags- og heilbrigðisráðherra og iðnaðar- og orkuráðherra. Þrír málaflokkar voru algerlega höfuð- lausir. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra fór utan á þriðjudag og Hjörleifur Ráðherrar Alþýðubandalagsins á faraldsfæti: enginn fór mcð ráðherravaldið meðan þeir tóku þátt i umræðum i Kaupmannahöfn. DB-mynd: Ragnar Th. Guttormsson iðnaðarráðherra kom til landsins í gær. Svavar Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra sótti' þing ráðsins til að taka þátt í umræð- um. Hinir ráðherrarnir sóttu fundi norrænna fjármála- og iðnaðarráð- herra. Venjan er, að ráðherrar fá aðra ráðherra úr sama flokki til að gegna embættum sínum, ef þeir fara utan. . Þannig er Pálmi Jónsson nú forsætis- ráðherra í fjarveru Gunnars Thor- oddsen. Auk Gunnars er af sjálf- stæðismönnum Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra á þingi NÓrður-' landaráðs. Tveir af fjórum ráðherrum Fram- sóknareruáþinginu. -HH írjálst, úháð daghlað FÖSTUAGUR 6. MARZ 1981 40 MANNS SAGT UPP — hjá Útgerðarfélagi Akureyringa Fjörutíú starfsmönnum Útgerðar- félags Akureyringa hefur verið sagt upp störfum og tóku uppsagnirnar gildi í þessari viku, að sögn Akureyrar- blaðsins Dags. Gera forráðamenn ÚA sér vonir um að fólkið verði ráðið aftur ívor eðasumar. Ástæðan fyrir þessari fækkun starfsfólks er sú, að togarar félagsins eru nú á „skrapi” og er bróðurpartur aflans karfi, sem fer á Rússlands- markað. Er um að ræða fljótunna vöru sem krefst ekki eins mikils vinnuafls og t.d. þorskur á Ameríkumarkað, að sögn Gísla Konráðssonar, fram- kvæmdastjóra ÚA. önnur ástæða er sú að ÚA er að byggja upp frystiaðstöðu og var því of margt starfsfólk miðað við núverandi afkastagetu hússins. Gísli Konráðsson segir að þegar togarar ÚA fari aftur á þorskveiðar verði starfsfólkið endurráðið. -ÓV. Ryskingar íþvíSænska í odda skarst með fólki í Sænska frystihúsinu í gærkvöldi. Bakkus gamli var þar í spilinu og stúlka hlaut skrámur í ryskingum. Lögreglan skakkaði leikinn, en gert var að sárum stúlkunnar á slysadeild. -ARH. Sportglaður þjófur íBikarnum Þjófar fylgjast vel með tiðarand- anum og hafa nú á dögum augastað á fleiru en peningum, borðsilfri og öðru hefðbundnu þýfi. í nótt var brotizt inn í sportvöruverzlunina Bikarinn við Skólavörðustíg og stolið í’þróttafatnaði og íþróttavörum. Hinn sportglaði þjófur var á bak og burt þegar innbrotið uppgötvaðist. -ARH. Prófessors- embætti til heiðurs dr. Kristjáni Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita dr. Kristjáni Eldjárn, fv. -forseta íslands, prófessorsstöðu við heimspekideild Háskóla íslands. Pró- fessorsstaðan er bundin nafni dr. Krist- jáns. Embætti þetta er launalaust og ekki bundið kennsluskyldu né réttind- um eða skyldum til stjórnunarstarfa. Heimspekideild vill með þessu votta dr. Kristjáni virðingu. Þetta er í fyrsta skipti sem prófessorsstaða er stofnuð, bundin nafni tiltekins manns. Dr. Kristján er sem kunnugt er víðkunnur í fræðigrein sinni, fornleifafræði, og auk þess vel menntaður í fleiri greinum. - JH diet pepsi iMINMA : *M :IIM KALÓRÍA í! I.ÖSKIJ Sanilas

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.