Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. Skollaleikur Spcnnandi og fjörug. ný. brezk bandarisk gamanmynd mcð úrvalsleikurum: David Nivcn Jodie Fosler Sýnd kl. 7. Telefone Æsispennandi njósnamynd með Charles Hronson og Ue Rcmick Endursjiid kl. 5 og 9. SMHA\TId PLViKRS íþrótta- mennirnir (Players) Ný og vel gerð kvikmynd, framleidd af Roberi Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Lcikstjóri: Anthonv Harvey Aðalhliiivcrk: Dean-Faul Marlin, Ali \1ac(.raw Sýnd kl. 5,7.15 óg 9.30. HmOJVVtOi 1 Köf SlbM 4MOt H.O.T.S. H.O.T.S. Það er fullt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öllum í gott skapí skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davis (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðalleikararar: Lisa London, Pamela Bryant Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Rúnturinn endursýnd í örfáa daga. Sýnd kl. 9og 11. íslenzkur texti. # Meistarinn Spennandi ög framúrskarandi vel leikin ný bandarísk kvik | mynd. j Aðalhlutverkin lcika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder | Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 9. ] Hckkaðverð. Greifarnir (The Lords of Flatbush) íslenzkur textl Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerísk kvikmynd i litum um vandamál og gleði- stundir æskunnar. Aðalhlut- verk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5.9og 11. Aukamynd frá rokktímabil- inu mefl Bill Haley og fleir- um. Midnight Express Heimsfræg verfllaunakvikmynd. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 7. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aflalhlutvcrk: Clint Easlwood Sandra Locke og apinn Clyde ísl. texti. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5 og 7 Hækkafl verfl. Grettir kl. 9 Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. / - Aðalhlutverk: Robert Rcdford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnufl börnum. Hækkafl verfl. Fflamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sig irför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkafl verfl. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Þafl leiflist engum á Buster Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. •--------satur D Maurarfkið Spennandi litmynd, fuli af óhugnaði, eftir sögu H.G. Wells, meö Joan Collins. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS Simi 3?07f> Blús bræðumir rheshowthatreally^ hitstheroad Ný bráðskcmmlileg og fjörug bandarisk rnynd þrungin skemmlilegheitum og uppá tækjurn bræðranna. Hver rnan ekki eflir John Beluchi i Delta klíkunni? Íslenzkur texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Aretha Franklin Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verfl. TÓMABÍÓ Simi 3 1 1 82 Maffan og óg (Mig og Mafiaan) Ein frábærasta mynd gaman- Ieikarans Dirch Passers. Leikstjóri: Henning Örnbak Aðalhlutverk: Dirch Passer Poul Bundgaard Karl Stegger Endursýnd kl. 5, 7 og 9. gÆJARBié* —sniRd i. Áslóð drekans Hörkuspennandi karate- mynd. Síðasta mynd sem tek- in var með Bruce Lee. Sýnd kl. 9. Útvarp Sjónvarp FRÉTTASPEGILL—sjónvarp kl. 21,20: Björgunarlaun, mataræði og heimildarmenn — samskipti íslendinga og Grænlendinga og borgara- styrjöldin íEI Salvador Fimm efni verða að þessu sinni tekin til umfjöllunar í Fréttaspegli sem Guðjón Einarsson og Bogi Ágústsson sjá um að þessu sinni. Heimildarmannamálið svo- kallaða,- krafa Rannsóknarlög- reglu rikisins á hendur tveim blaða- mönnum DB um að þeir geft upp nöfn heimildarmanna sinna að ákveðinni frétt, verður tekið fyrir i Fréttaspegli. Fjallað verður almennt um nafnleynd fjölmiðla, um lög sem til eru umþað efni og um réttindi og skyldur blaðamanna. Tveir menn verða fengnir til að ræða þessi mál, þeir Jónatan Þórmundsson laga- prófessor og Haukur Helgason, aðstoðarritstjóri Dagblaðsins. Björgunarlaun varðskipa hafa verið töluvert til umfjöllunar upp á síðkastið i framhaldi af strandi Heimaeyjar VE-1 og drukknun tveggja sjómanna í óveðrinu á dögunum. Þau mál verða reifuð í þættinum, Mataræði Íslendinga er mál sem snertir alla þjóðina. í framhaldi af könnun sem gerð hefur verið á því er ætlunin að ræða um hvernig þjóðin er stödd í þeim efnum og hvort einhverra aðgerða sé þörf. Samskipti íslendinga og Grænlendinga verða tekin fyrir og spurt hvernig hægt sé að efla þau. Borgarastyrjöldin í E1 Salvador og afskipti annarra ríkja af innanlands- t framhaldi af strandi Heimaeyjar VE-1 og drukknun tveggja sjómanna verða björgunarlaun varðskipa tckin fyrir. DB-mynd: Ólafur Stolzenwald. málum í þessu mið-ameríska ríki er það mál sem einna hæst ber í heims- pressunni þessa dagana. Menn óttast nú að með afskiptum sínum sé Bandarikjastjórn að dragast inn í nýtt Vietnamstríð en Reagan vísar öllu slíku á bug. Hann réttlætir stuðning stjórnar sinnar við her- foringjana í E1 Salvador með því að verið sé að hindra útbreiðslu kommúnismans. -KMU. Mataræði þjóðarinnar verður rætt í Fréttaspegli. Útvarp 9 Föstudagur 6. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45, Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og ulan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætli um heimilið og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen sl. sumar. Alexand- er Lagoya ieikur á gítar. a. Rossiniana nr. I op. 119 eftir Mauro Giuliani. b. Prélude, Nocturna og Scherzino eftir Joaquin Rodrigo. 21.45 Hinn réttlausi maður. Gunnlaugur Þórðarson dr. jur. flyturerindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (17). 22.40 Jón Guðmundsson ritstjóri og Vestur-Skaftfellingar. Séra Gísli Brynjólfsson les frásögu sína (2). 23.05 Djass í umsjá Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréltaspegill. Þáttur um innlend og erlend ntálefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guöjón Ein- arsson. 22.30 Hann fór um haust. (Out of Season). Bresk biómynd frá árinu 1975. Leisktjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. Anna rekur sumar- gistihús. Á veturna býr hún ein i húsinu ásamt nitján ára dóttur sinni, Vetrardag nokkurn ber gest að garði. Það er maður, sem Anna þekkti vel en hefur ekki séð í mörg ár. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.