Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. ----- ----- ' ■ ■■■■■■■ ITii i 29 3 ÐAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 B Ég veil, að þú ert á eftir vasa- peningunum mínum, ekkisatl? / Eg óttaðist það. br PETER O'DONNELL ánn l! JOHI HUHIS x \ Farðu og \ athugaðu Blaise, |,»M^j^.i5?læ'tnir °8 hættu J S^þessum áhyggjum. Nu verður þu leystur Garvin, svo við getum afklætt þig og leitað vandlega á / hér. ' Pandora, ég\ hvet þig til að sýnahyggni ^ © Bulls > Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir — breytiiigar — nýlagnir. Vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfesting er gullsígildi. Erum ráðgef- endur, stillum hitakerfi. Hreinsum stiflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns- son pípulagningameistari, símar 28939 og 86457. Mannbroddar. kosta miklu minna en beinbrotog þján- ingar sem þeim fylgja. Margar gerðir mannbrodda fást hjá eftirtöldum skó- smiðum: Ferdinand R. Eirikssyni, Dalshrauni 5. Hafnarf. Halldóri Guðbjörnssyni. Hrísateigi I9, Rvk. Hafþóri E. Byrd, Garðastræti I3a, Rvk. Karli Sesari Sigmundssyni, ' Hamraborg 7, Kóp. Herði Steinssyni, Bergstaðastræti lORvk. Sigurbirni Þorgeirssyni, Háaleitisbraut 68, Rvk. Gísla Ferdinandssyni. Lækjargötu 6a, Rvk. Gunnsteini Lárussyni. Dunhaga 18, Rvk. Helga Þorvaldssyni, Völvufelli 19, Rvk. Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47, Hafnarf. Hallgrími Gunnlaugssyni, Brekkugötu 7, Akureyri. Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi, ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Atvinna í boði Stýrimann og háseta vantar á netabát sem rær frá Sandgerði. Uppl. ísíma 92-3768. Saumakona óskast í heimasaum. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. I3. H—996. Háseta vantar á 105 lesta netabát. Uppl. í síma 97- 8571,8581 og 8579. Handlagnir reglusamir menn óskast. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Ofnasmiðjan hf.. Háteigsvegi 7. Fjölskylda í Hafnarftrði óskar eftir góðri konu til heimilisstarfa 3 morgna í viku. Uppl. i síma 51659 eftir kl. 4. '----------------> Atvinna óskast V______I_________> Maður með meirapróf óskar eftir starfi. Uppl. i síma 97-5825 i vinnutima ogeftir kl. 19 á kvöldin í síma 97-5865. Eyjólfur. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73899. Vantar vinnu. Get unnið hvað sem er. Er vanur gröfu- maður og bílstjóri. Hafið samband i síma 78096 milli kl. 17 og 21. Stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 42481. Múrari óskar eftir atvinnu. Helzt á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 14244 eftir kl.5. 3 Garðyrkja B Trjáklippingar. Pantið tímanlega. Garðverk. sími 10889. Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gæta 1 1/2 árs gamals barns frá kl. 9—5 á daginn. Helzt í Laugarneshverfi. Uppl. ísíma 38714 eftir kl. 18. 3 Ýmislegf B Einstakt tækifæri. Hef til sölu frumútgáfu af orðabók Sig- fúsar Blöndals. Islenzk-dönsk, 1920— 24. Tilboð merkt „Safnarinn 0030" sendist auglýsingadeild DB fyrir 10. marz. 3 Tapað-fundið i Tapaði peningum á ftmmsýningu i Austurbæjarbiói 5. marz. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila peningun- unum í Eskihlíð 16a, 1. hæð til vinstri. Simi 14732. (Eraleigan.) Tilkynningar Flóamarkaður, kökusala, og blómasala að Hallveigar- stöðum laugardaginn 7. marz frá kl. 14—18. Ótrúlega lágt verð. Rauðsokka- hreyfingin. 3 Skemmtanir li Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta árið i röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi ljóskera, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18. Skrífstofusími mánu- dag, þriðjud og miðvikud. frá kl. 15— 18 22188. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna Spilum fyrir árshátiðir. þorrablót, félags- hópa, unglingadansleiki skólaböll. og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósa- show ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynslurikir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun (il enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 ATH: Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Lykillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótek sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæminu, á árshátiðinni, skólaballinu eða öðrum skemmtunum. þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist sem er spiluð á fullkomin hljómflutningstæki af plötusnúðum sem kunna sitt fag. Eitt stærsta ljósashoið ásamt samkvæmisleikjum (ef óskað er). Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó rokk-gömlu dansa. DOLLÝ — Sími 510)1. Félagar í Visnavinum taka að sér að skemmta með söng og spili við hin ýmsu tækifæri (trúbadúrar, dúó, tríó o.fl.). Bjóðum einnig til leigu fullkomið söngkerfi og önnumst hvers kyns hljóðritanir. Uppl. alla daga í síma 26217. Geymið auglýsinguna. Visna- vinir. Félagasamtök-starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR" sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæð- in með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT- UR" sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátíðirnar með öllum vinsælustu islenzku og erlendu plötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR”sími 43542 og 33553. 3 Einkamál i Fimmtugur maður búsettur úti á landi óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. Börn velkomin. Tilboð sendist DB merkt „Hjónaband". 39 ára reglusamur maður utan af landi óskar eftir að kynnast konu sem er reglusöm á aldrinum 25—35 ára. Gerið svo vel og sendið mynd og heimilisfang til DBfyrir 15. 3,’8I. merkt „Samhjálp 1717". Vel menntuð og skilningsrik stúlka (25—30 áral sent finnst hún vera einmana og yfirgefin getur eignazt félaga við sitt hæfi með smávegis milligöngu. Fullum trúnaði er heitið. báðum aðilum i hag. Heiðarlegar uppl. um allt sem máli skiptir. ásamt mynd og símanúmeri. sendist DB fyrir 15. marz merkt „Boheme". Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmuru. Laufásvegi 58, sjmi 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30, Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum.einnig skorið karton undir myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Innrömmun á málverkum, grafik, teikningum og öðrunr nryndverk- um. Einnig útsaumi. Skerum karton á myndir. Mjög gott úrval rammalista. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10—18 og laugardaga 10—12. Myndramminn, innrömmun. Njálsgötu 86, simi 19212 (viðhliðina á Verinu). Framtalsaðstoð Gerum skattframtöl, einstaklinga og rekstraraðila. Lögmcnn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. Garðastræti 16. simi 29411. Þjónusta Húsdýraáburður. Hef til sölu allar tegundir af húsdýra- áburði. nema geitatað. Borið á ef óskað er. Uppl. ísíma 81793. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreing- crningar á íbúðum. stigagöngum. stofn- unum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmund- ur. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Revkja- víkursvæðinu fyrir sama verð. Margra lára örugg þjónusta. Einnig teppa og húsgagnahreinsun, með nvjum vélum. Símar 50774 og 51372. Félag hreingerningamanna, bezta, vanasta og vandvirkasta fólkið til hreingerninga fáið þið hjá okkur. Reynið viðskiptin. Sími 35797. ökukennsla Ökuskóli SG. Kennslubifreið Datsun Bluebird.árg. ’80. Með betri fræðslu verður námið ódýrara og léttara. Skólinn býður það nýjasta og bezta fræðsluefni sem völ er á. Meðal efnis eru kvikmyndir um akstur í hálku o.fl. Skólinn útvegar allt námsefni. öll þjónusta við nemendur í sérflokki. Greiðslukjör við allra hæfi. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. simar 21924, 17384 og 21098. Húsaviðgerðir, þakviðgerðir, gluggaviðgerðir. Klæði með stáli hús að utan. Smiða milliveggi. sólskýli og margt fleira. Uppl. í síma 75604. Tek að mér að skúra stigaganga eða skrifstofur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—020. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. ísima 39118. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna líma. Sigurður Þormar. ökukennari. sími 45122. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari, sími 45122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.