Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 45
Hversu öruggur ertu með starf þitt? 8. Hefur þú komið með tillögu nýverið sem sparaði fé eða bætti vöru? Ávinningur dagsins eru góðar hugmyndir og ef þú hefur fengið eina slíka á síðastliðn- um 3 mánuðum bættu þá við 5 stigum. 9. Leiða störf þín til virðisauka? Ef ekki eru bein tengsl milli þjónustu eða vöru þinnar og viðskiptavina þinna ertu komin(n) í vandræði. Ef þú getur tengt þama á milli bættu þá við 10 stigum. 10. Er hlustað á þig? Hefur yfirmaður þinn komið til þín og leitað ráða á síðastliðnum 3 mánuðum? Bættu við 5 stigum. Ef einhver annar hefur leitað ráðgjafar þinnar síðastliðið ár bættu þá öðrum 5 stigum við. 11. Hefur þú átt erfitt með að ná athygli einhverra upp á síðkastið? Þeir geta ekki horfst í augu við þig ef þeir hafa slæmar fréttir að færa. Ef þeir snúa sér undan dragðu þá frá 10 stig. 12. Færðu hærri laun en þeir sem vinna sömu vinnu og þú? Þú ert yfirborgaður. Dragðu frá 5 stig. 13. Ertu eldri en 40 ára? Dragðu frá 5 stig. 14. Er mikið að gera hjá þér? Ef þeir senda ekki verkefni til þín ertu búinn að vera. Ef verkefnabakkinn er yfirfullur bættu þá við 20 stigum. HVER ER NIÐURSTAÐAN? Stig alls:____________________________ 20 stig og færri: Þú mátt teljast heppinn að hafa haldið velli þetta lengi. 21-40: Dustaðu rykið af starfsferilsyfirlitinu og hringdu í atvinnumiðlunarskrifstofu. 41-60: Enn á báðum áttum. Ef þú getur bætt þig eitthvað geturðu enn haldið í starf þitt. 61-80: Góð frammistaða en ef þig skortir augsýni- lega eitthvað á einhveiju einu sviði ertu enn berskjaldaður. 81-100: Atvinna fyrir lífstíð em þá ekki orðin tóm eftir allt saman. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.