Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 10
við sumarið þótt það fel- ist auðvitað í orðanna hljóðan. Miðað við utanferðir ís- lendinga fyrstu þrjá mán- uðina stefnir í 20% aukn- ingu á þessu ári. Gangi það eftir fjölgar utanför- um úr um 77 þúsundum í 92 þúsund. Þetta er frem- ur ótrúleg aukning. Engu að síður blasir við veru- leg aukning í bókunum hjá ferðaskrifstofunum fyrir sumarið. Um 25 þúsund íslend- ingar fara að jafnaði í sól- arlandaferðir á ári en tal- ið er að allt að 40 þúsund ferðist út í svonefndum hópferðum. Samkvæmt þessu fara um 30 til 35 þúsund íslendingar í sumarfrí á eigin vegum á hverju ári. Fjöldi Islendinga sem fór til útlanda í fyrra var tæplega 163 þúsund en árið áður fóru um 143 þúsund út. I könnun Frjálsrar verslunar var einnig spurt hvort fólk hyggðist ferðast innanlands í sum- arfríinu. Um 66% svör- uðu því játandi. Það þýðir að tveirþriðju þjóðarinn- ar, eða um 177 þúsund ís- lendingar, verður á ferð og flugi í sumarfríinu inn- anlands. Það eru heldur færri en sögðust hafa ferðast innanlands í fyrra. sólbaði á suðlægum slóðum. Miðað við bókanir ferðaskrifstofa og utanferðir landans fyrstu þrjá mánuðina er útlit fyrir að mun fleiri fari til útlanda í frí á árinu. Könnun Frjálsrar verslunar: ÞEYST ÚT í SÓLINA Um 72 þúsund íslend- ingar hyggjast fara í frí til útlanda á árinu, sam- kvæmt könnun sem Frjáls verslun gerði í end- aðan janúar sl. I sömu könnun sögðust 77 þús- und hafa farið til útlanda í sumarfríinu í fyrra. AIls tóku 494 þátt í könnuninni. Spurt var: Hyggst þú fara til útlanda í sumarfrí á árinu? Enn- fremur var spurt: Fórst þú til útlanda í sumarfrí í fyrra? Um 27% spurðra sögðust ætla í frí til út- landa á árinu en um 29% sögðust hafa farið til út- landa í fyrra. Rétt er að taka fram að orðið sumarfrí þýðir í hugum flests fólks orlof sem tekið er hvenær sem er á árinu og þarf því ekki eingöngu að vera bundið TIL ÚTLANDA í FRÍ Á ÁRINU? Fjöldi % af úrtaki Já 132 27% Nei 294 60% Hlutlaus 68 13% Fj. svarenda 494 Rúmlega fjórðungur þjóðarinnar, eða um 27% spurðra, sagðist ætla að eyða fríinu sínu í útlöndum. FERÐASTINNANLANDS í SUMAR? Fjöldi % af úrtaki Já 328 66% Nei 100 20% Hlutlaus 66 14% Fj. svarenda 494 Tveirþriðju þjóðarinnar ætlar að ferðast innanlands í sumar. Það er svipað hlutfall og sl. sumar. I Þaðtekur ■llíl'Uon aðeins einn ■VII IxCl 1 m dag póstinum ~ ' 1 þínum til skila póstur og sImi Viö spörum þér sporitt SMiM«■■■»■■■■—■——tmmmmmmmmm wmmmmmmmm. Jk 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.