Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 5
ítarleg fréttaskýring um flótta stjómenda frá Vífilfelli. Samhliða flóttan- um rekur aðaleigandinn, Pétur Björnsson, menn hiklaust. Það gýs reglu- lega upp úr hjá fyrirtækinu og hefur verið svo í um fimm ár. Frá áramótum hafa 8 stjómendur hætt og er um algera endumýjun að ræða í toppstöðunum. Flóttinn frá Vífilfelli stafar af stjórnun Péturs Björnsson- ar. Hann hefur þörf fyrir að sýna vald sitt. Hann treystir stjómendum illa og er mjög á varðbergi gagnvart þeim. GÝS UPP ÚR: Sjá forsíðugrein bls. 18. DRAUMABÍLLINN Birt er stórmerk bflakönnun Frjálsrar verslunar. Um helming- ur svarenda telur sig einöngu ráða við að kaupa bfl sem kostar innan við 1 milljón. P. Samúelsson er vinsælasta umboðið. Og Toyota Land Cmiser er draumabfll flestra. BÍLAKÖNNUN: Sjá bls. 26. EINN Á SVIÐINU Ólafur Ragnar Grímsson hefur slíkt yfirburðafylgi í könnun Frjálsrar verslunar að kosningarn- ar snúast orðið algerlega um hann. Hann er nánast einn á sviðinu.Vill þjóðin Ólaf eða ekki? Þeirri spum- ingu verður svarað á kjördag. FORSETAKOSNINGAR: Sjá bls. 31. EFNISYFIRLIT 6 Leiðari. 8 Könnun: Vinna útlendinga hér- lendis á tímum atvinnuleysis. 10 Könnun: Utanlandsferðir íslend- inga. 18 Forsíðugrein: ítarleg fréttaskýr- ing um flóttann frá Vífilfelli. 26 Bílakönnun: Stórmerk könnun Fijálsrar verslunar um bflamarkað- inn. Um 11 þúsund einstaklingar hyggjast kaupa nýjan bfl á árinu. 31 Forsetakosningamar: Könnun Fijálsrar verslunar um forseta- kosningamar. Ólafur Ragnar er nú nánast einn á sviðinu og snúast kosningamar orðið algerlega um hann. Vill þjóðin hann eða ekki? 34 Skýrr: Auglýsingatengd kynning á Landskerfunum hjá Skýrr og kost- um þeirra. Kerfin stuðla að aukinni samkeppni í viðskiptalífinu. 36 Bækur: Gagnleg stjómunarbók með frásögnum af 50 einstaklega árangursríkum fyrirtækjum í Bandaríkjunum. Utskýrt er hvers vegna þau hafa náð árangri. 38 Nærmynd: Stórfróðleg nærmynd af Matthíasi Helgasyni í Bflanausti. Fáir þekkja þennan merka Vest- firðing sem keypti Þýsk-íslenska af Ómari Kristjánssyni á dögunum. 44 Ert þú næstur?: Hér getur fólk tekið próf og metið stöðu sína í starfi og hvort því verði sagt upp. 48 Stjómun þjálfara: Hvemig hvetja Þorbjöm Jensson og Ásgeir Elíasson menn sína til dáða. Mun- ið, að hvatning er mikilvægasta tækið í stjómun. 52 Ræðismenn: Margir forkólfar í viðskiptalífinu em ræðismenn er- lendra ríkja á íslandi. 57 Ráðstefnuhótel: 9 síðna auglýs- ingakynning á fjórum hótelum sem láta að sér kveða í fundum og ráð- stefnum. 66 Erlend veitingahús: Nú er það franskt og safaríkt, takk fyrir. 67 Fólk. 72 Styrkur við Listahátíð: Fijáls verslun birtir viðtal sem er styrkur blaðsins við Listahátíð í Reykjavík í sumar. 300 eintök af þessu tölubl- aði Fijálsrar verslunar verða í sýn- ingarskrá Nýlistasafnsins á sýningu sem þar hefst 1. júní næstkomandi. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.