Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 5

Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 5
ítarleg fréttaskýring um flótta stjómenda frá Vífilfelli. Samhliða flóttan- um rekur aðaleigandinn, Pétur Björnsson, menn hiklaust. Það gýs reglu- lega upp úr hjá fyrirtækinu og hefur verið svo í um fimm ár. Frá áramótum hafa 8 stjómendur hætt og er um algera endumýjun að ræða í toppstöðunum. Flóttinn frá Vífilfelli stafar af stjórnun Péturs Björnsson- ar. Hann hefur þörf fyrir að sýna vald sitt. Hann treystir stjómendum illa og er mjög á varðbergi gagnvart þeim. GÝS UPP ÚR: Sjá forsíðugrein bls. 18. DRAUMABÍLLINN Birt er stórmerk bflakönnun Frjálsrar verslunar. Um helming- ur svarenda telur sig einöngu ráða við að kaupa bfl sem kostar innan við 1 milljón. P. Samúelsson er vinsælasta umboðið. Og Toyota Land Cmiser er draumabfll flestra. BÍLAKÖNNUN: Sjá bls. 26. EINN Á SVIÐINU Ólafur Ragnar Grímsson hefur slíkt yfirburðafylgi í könnun Frjálsrar verslunar að kosningarn- ar snúast orðið algerlega um hann. Hann er nánast einn á sviðinu.Vill þjóðin Ólaf eða ekki? Þeirri spum- ingu verður svarað á kjördag. FORSETAKOSNINGAR: Sjá bls. 31. EFNISYFIRLIT 6 Leiðari. 8 Könnun: Vinna útlendinga hér- lendis á tímum atvinnuleysis. 10 Könnun: Utanlandsferðir íslend- inga. 18 Forsíðugrein: ítarleg fréttaskýr- ing um flóttann frá Vífilfelli. 26 Bílakönnun: Stórmerk könnun Fijálsrar verslunar um bflamarkað- inn. Um 11 þúsund einstaklingar hyggjast kaupa nýjan bfl á árinu. 31 Forsetakosningamar: Könnun Fijálsrar verslunar um forseta- kosningamar. Ólafur Ragnar er nú nánast einn á sviðinu og snúast kosningamar orðið algerlega um hann. Vill þjóðin hann eða ekki? 34 Skýrr: Auglýsingatengd kynning á Landskerfunum hjá Skýrr og kost- um þeirra. Kerfin stuðla að aukinni samkeppni í viðskiptalífinu. 36 Bækur: Gagnleg stjómunarbók með frásögnum af 50 einstaklega árangursríkum fyrirtækjum í Bandaríkjunum. Utskýrt er hvers vegna þau hafa náð árangri. 38 Nærmynd: Stórfróðleg nærmynd af Matthíasi Helgasyni í Bflanausti. Fáir þekkja þennan merka Vest- firðing sem keypti Þýsk-íslenska af Ómari Kristjánssyni á dögunum. 44 Ert þú næstur?: Hér getur fólk tekið próf og metið stöðu sína í starfi og hvort því verði sagt upp. 48 Stjómun þjálfara: Hvemig hvetja Þorbjöm Jensson og Ásgeir Elíasson menn sína til dáða. Mun- ið, að hvatning er mikilvægasta tækið í stjómun. 52 Ræðismenn: Margir forkólfar í viðskiptalífinu em ræðismenn er- lendra ríkja á íslandi. 57 Ráðstefnuhótel: 9 síðna auglýs- ingakynning á fjórum hótelum sem láta að sér kveða í fundum og ráð- stefnum. 66 Erlend veitingahús: Nú er það franskt og safaríkt, takk fyrir. 67 Fólk. 72 Styrkur við Listahátíð: Fijáls verslun birtir viðtal sem er styrkur blaðsins við Listahátíð í Reykjavík í sumar. 300 eintök af þessu tölubl- aði Fijálsrar verslunar verða í sýn- ingarskrá Nýlistasafnsins á sýningu sem þar hefst 1. júní næstkomandi. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.