Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 62
Fundarsalimir á Flúðum eru bjartir og hlýlegir. Fundaraðstaða er á Flúðum fyrir allt að 200 manns. Myndir: Snorri Snorrason og Haukur Snorrason. Saineiginleg aðstaða er í sama létta stílnum. Flúðir eru einsta Sigmari Pétursson, hótelstjóri á Flúðum. „Frá höfuðborgarsvæð- inu er aðeins klukkustund- ar akstur að Flúðum og Hótel Edda því kjörinn staður til að halda fundi eða mannfagnaði í ró og næði. Hótelið er í litlu og friðsælu sveitaþorpi og þaðan er stutt í skoðunarferðir til þekktustu ferðamanna- staða á íslandi,“ segir Sig- mar Pétursson, hótelstjóri á Hótel Eddu, Flúðum, sem er annað tveggja Edduhótela sem opið er allt árið. Sigmar tók við hótelstjórn á Flúðum í marsmánuði síðastliðnum. Hann er lærður framreiðslu- maður og hefur starfað við hótel- og veitingarekstur síðan 1972. Síðastliðin þrjú sumur var hann hótelstjóri Edduhót- els á Hallormsstað og á Húnavöllum. Jafnframt hefur hann starfað fyrir ffæðsluráð hótel- og veitingagreina. Flúðir eru að mörgu leyti einstakur staður á íslandi. Þar er stunduð mikil garðyrkja, límtrésverksmiðjan er starf- rækt þar og svepparæktunarfyrirtækið Flúðasveppir, ásamt hefðbundnum landbúnaði. Jarðhiti er mikill og er vatnið 115 gráðu heitt þegar það kemur úr jörðinni og um 95 gráður þegar það kemur í hús. HÓtel EDDA, Flúðum Gisting og matur I 1 W ; ____1 sem framleiðslan er ^nmet)‘ veiúnéastaðarmsber nærliééjandi ami og,' ði og er kappkostað að bjm a Gestamóttakan, svo og matsala og fundaraðstaða, er í félagsheimilinu rétt við herbergin. Gistirýmið er samsett úr litlum húsum, Skjólborgarhúsum, og þau eru sam- tengd og hafa yfirbragð burstabæjarstílsins. Alls eru 24 tveggja manna herbergi með baði í boði. Þau eru öll á jarð- hæð og því gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Fyrir utan hvert herbergi er heitur pottur sem gestir nota óspart, að sögn Sigmars. Á sumrin bætast við 19 herbergi með hand- laug í skólahúsinu, sem staðsett er handan við götuna, og auk þess eru svefnpokapláss í skólastofum. „Flúðir eru í miðju landbúnaðar- og garðræktarhéraði og notum við þá kosti þegar kemur að matargerð. Mat- seðill okkar er samsettur af miklu grænmeti, lambakjöti og fiski úr nærliggjandi ám og vötnum. Grænmetið er alltaf ferskt. Grænmetisréttir verða sífellt vinsælli og telj- um við okkur geta boðið það ferskasta hveiju sinni.“ 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.