Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 58
Elías Bj. Gíslason liótelstjóri og Haukur Tn'ggvason veitingastjóri í anddyri Hótel KEA. Á Hótel KEA er aðstaða til funda- og ráðstefnuhalds fyrir allt að 260 manns. Nýjustu tæld eru í sölunum og vel fylgst með Uekninýjungum. Fimm fullkomnir funda- og ráð Hótel KEA „Hótel KEA er eitt af leiðandi hótelum á íslandi og er vel kynnt sem slíkt. Það hefur verið starfrækt í rúm fimmtíu ár en eigendur þess hafa alltaf kappkostað að hafa það búið samkvæmt því sem markaðurinn krefst hverju sinni,“ segir Elías Bj. Gíslason, hótelstjóri Hótel KEA á Akureyri. Elías hefur nýverið tekið við stöðu hótelstjóra en var áður atvinnu- og ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum. Hann er lærður matreiðslumeistari, hefur BS gráðu í hótelstjórnun og MBA frá Bandaríkjun- um. Síðastliðin sautján ár hefur hann verið viðloðandi hót- el- og veitingarekstur þótt hann sé að- eins 34 ára gamall. Hann hefur starfað hjá Marriott hótelkeðjunni í Bandaríkj- unum, rak Edduhótel með náminu er- lendis og starfið í Evrópu. Hann segir að þetta nýja starf leggist vel í sig og sérstaklega vegna þess að eigendur hótelsins séu mjög framsýnir í hótel- rekstri. Góö aöstaða fyrir fatlaða Hótel KEA er í dag búið 72 herbergjum og einni svítu. Tvö herbergi eru sérstaklega hönnuð fyrir hreyfihamlaða sem eru bundnir hjólastólum og hefur Hótel KEA fengið viðurkenningu ffá Svæðisstjórn fatlaðra á Norðurlandi íyr- ir gott aðgengi fatlaðra. „Öll herbergi eru með sérbaðherbergi, útvarpi, sjón- varpi með gervihnattarásum, smábar og herbergisþjón- ustu. Herbergin eru eins, tveggja manna og þriggja manna og þrátt fyrir aldur hótelsins eru herbergin öll ný- uppgerð og vel búin. Við bjóðum tíu reyklaus herbergi og er reynslan sú að eftirspurn eftir reyklausum herbergj- Höfðaberg á Ilótel KEA er glæsilegur veit- ingastaður þar sem í boði er matur af sér- réttaseðli ásamt úrvali eðalvína. Um helgar eru haldnir dansleildr í Höfðabergi og er þá oft mildð fjör. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.