Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 10

Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 10
við sumarið þótt það fel- ist auðvitað í orðanna hljóðan. Miðað við utanferðir ís- lendinga fyrstu þrjá mán- uðina stefnir í 20% aukn- ingu á þessu ári. Gangi það eftir fjölgar utanför- um úr um 77 þúsundum í 92 þúsund. Þetta er frem- ur ótrúleg aukning. Engu að síður blasir við veru- leg aukning í bókunum hjá ferðaskrifstofunum fyrir sumarið. Um 25 þúsund íslend- ingar fara að jafnaði í sól- arlandaferðir á ári en tal- ið er að allt að 40 þúsund ferðist út í svonefndum hópferðum. Samkvæmt þessu fara um 30 til 35 þúsund íslendingar í sumarfrí á eigin vegum á hverju ári. Fjöldi Islendinga sem fór til útlanda í fyrra var tæplega 163 þúsund en árið áður fóru um 143 þúsund út. I könnun Frjálsrar verslunar var einnig spurt hvort fólk hyggðist ferðast innanlands í sum- arfríinu. Um 66% svör- uðu því játandi. Það þýðir að tveirþriðju þjóðarinn- ar, eða um 177 þúsund ís- lendingar, verður á ferð og flugi í sumarfríinu inn- anlands. Það eru heldur færri en sögðust hafa ferðast innanlands í fyrra. sólbaði á suðlægum slóðum. Miðað við bókanir ferðaskrifstofa og utanferðir landans fyrstu þrjá mánuðina er útlit fyrir að mun fleiri fari til útlanda í frí á árinu. Könnun Frjálsrar verslunar: ÞEYST ÚT í SÓLINA Um 72 þúsund íslend- ingar hyggjast fara í frí til útlanda á árinu, sam- kvæmt könnun sem Frjáls verslun gerði í end- aðan janúar sl. I sömu könnun sögðust 77 þús- und hafa farið til útlanda í sumarfríinu í fyrra. AIls tóku 494 þátt í könnuninni. Spurt var: Hyggst þú fara til útlanda í sumarfrí á árinu? Enn- fremur var spurt: Fórst þú til útlanda í sumarfrí í fyrra? Um 27% spurðra sögðust ætla í frí til út- landa á árinu en um 29% sögðust hafa farið til út- landa í fyrra. Rétt er að taka fram að orðið sumarfrí þýðir í hugum flests fólks orlof sem tekið er hvenær sem er á árinu og þarf því ekki eingöngu að vera bundið TIL ÚTLANDA í FRÍ Á ÁRINU? Fjöldi % af úrtaki Já 132 27% Nei 294 60% Hlutlaus 68 13% Fj. svarenda 494 Rúmlega fjórðungur þjóðarinnar, eða um 27% spurðra, sagðist ætla að eyða fríinu sínu í útlöndum. FERÐASTINNANLANDS í SUMAR? Fjöldi % af úrtaki Já 328 66% Nei 100 20% Hlutlaus 66 14% Fj. svarenda 494 Tveirþriðju þjóðarinnar ætlar að ferðast innanlands í sumar. Það er svipað hlutfall og sl. sumar. I Þaðtekur ■llíl'Uon aðeins einn ■VII IxCl 1 m dag póstinum ~ ' 1 þínum til skila póstur og sImi Viö spörum þér sporitt SMiM«■■■»■■■■—■——tmmmmmmmmm wmmmmmmmm. Jk 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.