Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 3
Allþýðublaðið 8. septetmber 1969 3 Olíufélögin vildu ekki Þyril ipaútgerðin stórgræddi á skipinu SérsiæS saga Þyrils rakin □ Rcykiavík — VGK. □ Skipið Dagstjar ían, sem flestir landsmenn þekkja betur undir nafninu Þyrill, kcm inn á Reykjavíkur- hfn á föstudaginn frá Rotterdam, en skipið hefur nú á annað ár stu idað lýsisflutninga frá íslandi. Þyrill ganrli á sér dálítið sérsíæða sögu; komst í hendur ís- lendinga með óvenjulegum hætti, en hefur ávallt verið mesta happafleyta og á árinu 1962 gaf hann Skinaútgerð ríkisins hverki meira né minna en 2.3 milljónir króna í hagnað, en Þyrill var þá í olíuflutn- ingum kringum landið. OLIUFELÖGIN KÆRÐU SIG EKKERT UM SKXPIÐ Olíufélögunum Skeljungi og BP var nú gefinn kostur á að taka skipið til sín og Skoð u6u forr'áðamenn félaganna það, en urðu afar tortryiggn- ir; leizt hreinlega úk'ki á fyr irtse'kið, og afþöikkuðu boðið með öllu. ÞYRILL GERÐUR UPP Þyrill varð nú eign Skipaút- gerðar ríkisins Lét félagið gera við skipið mieð mijlög 1 tlum tilkostnaði og kom í ljós, að Þyrill var miiög vand að skip í alla staði. Þegar ‘hér var komið sögu h'laut sikipið nafnið Þyrill, en nafn ið hefur verið notað hér á undan, þar sem ekki er kunn ugt um nafn þess áður en það komst í henöiur íslenzki'a að la. OLÍUFÉLÖGIN SÁU BRÁTT MISTÖKIN Sikipaútgerð ríkisins hóf nú olíuflutninga með Þyrli kring um land og Ikom fljótt í lj'ó-s að skipið var sem sniðið til þessara flutn'.nga; var hag- Ikvæmt, ódýrt í rékstri og hagnaðist Skipaútgerðin veru 'lega á þessum iflutningum framan aif. En brátt fóru, for ráðamenn olíufélaganna að veita Þyrli eftirtekt, er þeir :sáu gagnið sem af skip'nu var og sáu nú eftir að hafa ekki þegið Skipið í upphafi. A naestíu óruim á eftir keyptu svio olíuifélögin tvö skip, sv'.p aðrar stærðar og Þyril, Litla fell og Kyndil. KappMaupið var haifið. ÞÁ KOM SÍLDIN Upp frá þessu var afkoma Þyrils ekki eins trygg og áður og 1964 var skip'ð lánað til Bolungarví'kur til flutninga 'á síld og loks' selt Einari Guð finnssvni í Botungarvík, sem gerði Skipið út næstu árin 11 flutninga á bræðslusíld af síldanniíunuim austur af landinu og við Jan Mayen. Var nafni dkipsins nú breytt Fraimfh. á bls. 7 lllllÉl '< s' ■ s i;,: NN V. £V WM! 1 KANINN SKILDI ÞYRIL EFTIR Guðjón Teitsson hjá Skipa útgerð r'jkisms sagði ck&iur fyrir nóklkrum dögum ágr'p af sögu Þyrils og endursegj- um við hana hér, lauslega: Þyrill var byg'gður í Ameríku, þegar síga tck á seinni hlula heims-rtyrjBtjdarinnar, árið 1943. Er skipið 809 brúttórúm lestir með 560 hestaila Un'on vél. Höfðu Kanar skipið með sér til íslands er þeir kcmu c? notuðu til milliflutninga á oiíu í Hvalfirði. Þegar Karr- inn flutti mesl af sínu hafur taski úr Hvalfirði í stríðs- lok, varð Þyrill þar eftir, er kælivatn á vél rkipsins hafði frosið og kælivatnslkápur sprung'ð. Þótti Könum eikiki taka því að gera við slkipið cg ta'ka með sér. Þyrill var því skilinn eftir í reiðileysi inni í Hva’lf.rði og féll í hen.d ur íslenzka ríkisins, ásamt olíugeiymum og öðru drasli Kananna í Hvalfirði. Dagstjarnan, áfíur Þyrill, við bryggju í Reykjavík. ui'dr-ijs Ei.'us esssa Eisa Essme ie&zísœ! grsm □ Bandaríski ísbrjóturinn West Wind eða Vestanvindur, kom til Reykjavíkur "á laugardag vegna vélarbilunar. Vestnnvindur hefur í sumar verig við Græn- land og aðstoðað skip í-ísnum og brotið leiðir í ísinn inn á hafnir. Á skipinu eru tvær þyrlur og sýndu þær listir sínar á flugdeginum á laugardag. Skipið held- ur héðan, þegar gert hefur verið við bilanir. Myndina tók Gunnar Heiðdal í í Sundahöfn í morgun. Hail — 50’AféfivjfEH haglsmuna- og áhugamál i Á fundinum í Reykjavík er □ Nú stendur yifir í Rsyk.ja m... a. rætt um s'amræmingu vík norrænn fundur r'áðgljaifa inntö’kuskilyrða í félcg ráð- veilkifræðinga. Pundinn sitja gjafaver'klfræðlnga á Norður fjórtán ráðgijafa-veiklfræðing löndum, samræimingu siða- ar, þrír frá hverju landanna reglna fé’laganna og skilgrein Danmönku), Noregi og Sví- ingu á huglakinu — óháður þjóð, e nn frá Finn'landi og Táðgja'favierkifræðingur —.. Ifjórir frá íslandi. Tilgangur ÞátttaJkendur fóru í gær í með norrænum fundum ráð- kynnisferð um Suðurland og gjaifaverkifræði'nga er að sam skoðuðu þá m. a. Búrfells- ræma starfs'emi ráðgjafaverk virkjun Fundinum lýlkur í fræðinga é Norðurlöndlum dag — með því að ræða samieiginleg ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.