Alþýðublaðið - 08.09.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Page 16
Aljbýðu •Vtgreiðslusimi: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsmgasími: 14906 Pósthólf 920, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði T3 | FÆR EINHVER ! 150 ÞflS. KR? □ Þessum unga ökuþór mætti fréttamað ar blaðsins um daginn á Kleppsveginum. Farartækið náði telsverðri ferð undan golunni, og var ökum&ðurinn hinn stolt asti, eins og að líkum lætur. Ekkerí skrásetningarnúmer var á farartækinu, enda ekið á heimkeyrslubraut. Ef mynd irnar prentast sæmilega þá má sjá, hvernig farartækið er búið til — í stað segls er notaður plastdúkur í tréramma, sem er stagaður niður á þverspýtuna að aftan og á spýturnar, sem koma í kross undir sætinu. — Frumlegt farartæki ^^emmtilegt. — Liósm. SJ. 12 þús. getraunaseðlar seld- ust í 8. viku knattspyrnuget- raunarinnar. Þýðir það, að 150 þús. kr. eru í potti. Getrauna- seðlarnir hafa frá upphafi kom- ið út hálfsmánaðarlega, en í byrjun okt. verða þeir gefnir út vikulega. Úrslit í 8. viku urðu þessi: KR-ÍBA 2:0 (1), Arsenal- • • Sheffield Wed. 0-0 (x). Cristal Palace-Stoke 3-1 (1). Derby Everton 2-1 (1), Ipswich-New* castle 2-0 (1). Leeds-Manchest- er Utd. 2-2 (x). Liverp.-Cov, 1-2 (1). M. City-Chel. 0-0 (x). Sht.-Burnl. 1-1 (x). Sunderl,- West Brom. 2-2 (x). West Ham- Tottenham 0-1 (2). Wolves- Nott’h. Forest 3-3 (x), j STOÐVA ÞEIR i FLUGIÐ? i i i i i i i París í morgun. (ntb-reuter). Ekkert verður af mótmælaverk- falli Alþjóðasambands atvinnu- flugmanna í dag, mánudag. — Hins vegar sagði talsmaður sambandsins í París í gær, að flest hinna 52 samtaka, sem að alþjóðasambandiu standa, styddu fyrir sitt leyti 24 klst. vinnustöðvun, ef Sýrlendingar létu ekki þegar í stað lausa þá tvo ísraelsku borgara, sem nú dveljast í Damaskus eftir flug- vélarrán í fyrri viku. Til vinnu stöðvunarinnar verður boðað með 15 daga fyrirvara, ef til kemur. \ Áfök á írlandi ^elfast í morgun. (ntb-afp- reuter). Einn maður var skot- inn til bana og annar særður, þegar til nýrra átaka: kom í Bel- fast á Norður-írlandi í nótt. — Atti atburðurinn sér stað í hveifi mótmælenda. r -*ri r-*-^Tíja Aftökur við sólarupprás Bagdadi í miorgun (ntib-a'fp)r □ Þrír menn voru teknir a£ Mfi í Bagdad við sólarupp- rás í morgun sakaðir ura njósnir í þágu Bandaríkja- manna og ísraels, að því er Bagdad-útvarpig hermir. — laBBSiKsaEscRi sgsgaai œ.nrn’æ. Rio De Janeiro í morgun. — (ntb.-reuter); —y Ambassador Bandaríkjanna í Brazilíu, G. A Burke Albrick, sem rænt var fyrir helgina, var látinn laus í gærkvöldi, sunnudagskvöld, samkvæmt samningi milli ræn- ingjánna annars vegar og stjórn arvalda hins vegar. Á sama tíma lét brasiliska stjórnin 15 pólitíska fanga lausa sem iausnargjaid fyrir ambassador- inn. jarm mr sumar Valdimar Lárusson á Klaustri sagði Alþýðublaðinu í morgun, að í sumar heíðu náðst um 500 tom aí járni upp úr Mýrdalssandi, en í alit hélt bann, að Björn Lárusson og félagar hans væru bánir að grafa upp 2500 tonn af þeim 4000, sem búizt er við, að liggi þarná grafið undir 7—9 m. þykku sandlagi —i Hvernig hefur gröftur- inn gengið undanifarið, Valdi mar? —• Það hefur nú verið bölv uð ótíð ög erfitt að grafa stundum, svo hafa ýturnar og gröfurnar verið' að bila, en einn daginn náðust upp 59 tonn. Annars hefur suma dagana eklki verið grafið upp nema 10—12 upp í 20 tonn á dag, og stundum langtum minna, í gær náðust ekki nema 2—3 tonn, og stundum er alveg stopp. — Veiztu nokkuð um verð Framhald bls. 7.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.