Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 12

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 12
Ritstjéri i Öm Eiðsson Erlendur Valdimarsson, þriffji í kringlukasti og fjórffi { sleggju- kasti. Bjarni Stefánsson, ágætur árangur í 200 m hlaupi, var5 annar á 22.1 sek. B-lið Finna sigraði í keppn- inni, hlaut 94 stig, A-lið Dana kom næst með 93 stig, B-lið Svía var með 87 stig, B-lið Norðmanna 72, B-lið Dana 50 og loks fslendingar með 42 stig. Þrátt fyrir þetta náðu margir af ungu íþróttamönnunum eft- irtektarverðum árangri, sem lofar góðu um framtíðina. Bjarni Stefánsson varð ann- ar í 200 m. hlaupinu á sínum langbezta tíma, 22,1 sek. Bjarni á áreiðanlega eftir að láta að sér kveða í spretthlaupunum, þessari glansgrein fslendinga áður fyrr. Haukur Sveinsson, sem enn er í unglingaflokki eins og Bjarni, vakti athygli í 800 og 1500 m. hlaupunum og náði sínuna langbezta árangri, en varð þó sjötti í báðum greinun- um. Hann hljóp 800 m. á 1:54,9 mín. og 1500 m. á 3:58,3 mín. Framfarir Hauks í sumar hafa verið ótrúlega miklar. Halldór Guðbjörnsson hélt í við keppinauta sína í 10 km. hlaupinu lengi vel, en þegar hlaupið var um það bil hálfnað, varð hann að hætta vegna stings. Halldór var sjötti í 3000 m. hindrunarhlaupi á 9:55,6 mín. Valbjörn Þorláksson man sinn fífil fegri, hann tók þátt í þremur greinum og rak lest- ÁnsgjuEecar framfarir ungu mannanna í frjálsíþróftum □ íslenzka landsliðið í frjálsum íþróttum rak lestina í landskeppninni í Alaborg eftir harða keppni við B-lið Dana. íslendingarnir voru óheppnir, Þorsteinn Þorsteinsson, sem kcm gagngert frá Bandaríkjunum til' iað keppa, var lasinn, hann tók að vísu þátt í 400 m hlaupinu á laugardag, sem hann hefði átt að sigra í, en varð síðastur á 50,3 sek. og gat ekki verið með í 800 m. hlaupinu. Halldór Guðbjörnsson hætti í 10 km. hlaupinu, fékk sting, og Bjarni Stefánsson, hinn efnilegi spretthlaupari, brá tvívegis of fljótt við í 100 m hlaupinu og var vísað úr leik. Þessi óhöpp þoldi 1 liðið ekki, og B-lið Dana hafði betur. ina í þeim öllum. Hann hljóp 110 m. grind á 15,4 sek., stökk 4,20 m. á stöng og kastaði spjóti 53,06 m. Trausti Sveinbjörnsson náði sínum langbezta tíma í 400 m. grindahlaupi, og ógnar nú mjög meti Sigurðar Björnssonar frá 1960, sem er 54,6 sek. Tími Trausta var 55,5 sek. íslenzka boðhlaupssveitin í 4x100 m. boðhlaupi varð 5., hljóp á 43,9 sek., en í 4x400 m. boðhláupi voru íslendingar sjöttu á 3:22,5 mín., en Þor- Framh. á bls. 15 Jón Þ. Oiafsson sigraoi r Alaöorg. Hann sést he. iciauema nyiiúuni í há- stökki. fclyntíin er tekin fyrir tveimur árum, en lengst til hægri er Elías Sv.einsson, nú næstbezti hástökkvari okkar, á bezt 1.88 m. í sumar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.