Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 4
4 Mþýðublaðið 8. septemb'er 1969 TILKYNNING frá Fræðsluráði Hafnarfjarðar Fræðsluráð Rafnarfjarðar hefur ákveði'ð að láta tfrara fram könnun á mJeðal gagnfræð- iníga í Hafnarfirði, hvort þeir óski eftir fram- haidsnámi í Flensborgarskóla 'sam'kvæmt lög um um nýjar námsbraiuitir. Upplýisinigar getfur skólastjóri Flensborgar- skó'ia til 11. sept. n.k. NÝÍT SKIP móti var farið í 70 hringferðir yfir bæinn með sýningargesti. Hringflug þessi voru vinningar í happdrætti, og hlaut tíundi hver gestur sýningarinnar á sunnudaginn slíka hringferð. Að lokum sagði Björn, að lít- illega hefði verið rætt við ráða- menn flugsveitarinnar Rauðu örvarnar, og kemur til greina að hún komi hingað til lands næsta vor. ÁSAKLÚBBURINN i ramhald af 1. síðu. lagði þangað leið sína. Var fólkið rekið út úr klúbbnum, en lögfræðingur klúbbsins tók að sér vörzlu hússins og eins og fyrr segir, var forstjóri klúbbsins fluttur í fanga- geymslu. Mun sakadómur nú kanna mál hans og ákveða hver meðferð þess verður. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Þeir 'nemendur, búsettir í Reykjavík, sem h'afa lokið laindsprófi miðslkóla, með meðal- einkun 6 eða hærri eða 'gagnfræðaprófi með meðaleinkun 6 eða 'hærri í íslienzku, dön'sku, ensku o'g isbærðfræði og hafa hug á að stunda framhaldsnám við igagnfræðaskótfa í vetlur, slkulu gefa sig fram í Fræðsluskrifstiofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 14. sept- ember n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Framhald af bls. 1. Þetta nýja skip sambands ins verður svipað að gerð og nok'kur frystiskip, sem skipa smíðastög þessi og samstarfs ifyrirtælki hennar, Stíhilicht- ing Wenft, Travemunde, haifa simíðað að undanförnu. Þó verður um allverulega breyt ingu að ræða á þessu sikipi með tilliti til væntanlegra verkefna þess og íslenzlbra að stæðna. Sikipið verð-ur smíð- að e-ftir ströngustu kröfum Lloyd’s, en verður þó urn- fram þær styrfet og búið með tilliti til íslenzkra aðstæðna, íss o-g reynslu útgerðarinnar. Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 10. september ' kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstpfu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Hjúkrunarkona óskast HEILSUHÆLI N.L.F.Í., Hveragerði — Sími 99-4201. 14-15000 Framhald af bls. 1. riðið átti að hefjast, að ekki þótti fært að leggja í það. Svifflugið, sem átti að fara fram í gær, varð að fella nið- ur vegna veðurs, en aftur á fj Sofia Loren ieitaði ráða hjá þékkti'm barnasálfraeðingi til að vúa, hvaða lii væri heppiíegast zí hafa á herhergjum Carlos litia. Hpnn kvað gulan lit hsfa góð á- hrií á sálarlíf ungbarna. Sofia tók sig til cg málaði sjálf bæði her. b irgin, svefnherbergi og leikstofu ot hafði þau náttúrlega fagurgul. aúk þess eru sængurfötin úr gulu si ki, teppin gul og húsgögnin gul. Carlo litli á ekki að þurfa að trnflast af órólegum litasamsetn- ingum, þegar hann fer að geta skoðað umhverfi sitt. Barnasagan — Er það viðleitni til að brúa bilið milli kynslóðanna að fó- geti skuli vera búinn að fá áhuga á Poppi? HJALTI HJÁLPFÚSI Kallinn er búinn að ákveða að detta í það á Flugdaginn. Hann segir það eiga við að vera hátt uppi á slíkum dögum. — Mamma, þú skalt ekkert segja honum til — hann segist ver-a einfær um þetta! Hann sá, að einhver hafði komið, meðain hann var í biurtu og tekið til í híbýlum hans. A'l-lt var hredmt og spegMagurt. Gömlu fötin, er llágu út um all'lt, þegar hanin fór 'hötfðu verið brotin snyrtiiega sam-a'n og s'ett á smn stað. Gömlu g'luggatjöldin höfðu verig tekin fram og hemgd fyrir glúggana. Hjalti þurfti ekkert að gera sjálfur. Hjalti varð agndofa af undrun. Hver h'efur verið hér að verki? hugsað-i hann. Hon- um daft -efcki í hug, nema einn maður — og 'það1 var Benmi, mágrammi hans. Ern gat það átt sér stað, að Bemmi hefði gert það? H'amm var vemjulega ekki svom-a góður jog hjálpsamur. Hjalti hljóp heim til Benna og -barði að 'd-yrum. Engimn svaraði. Hann opmaði dyrmar og gekk inm. Vesalings Benni. Þarna sat hann við ar- iniinm og grét beizklega. — Já, ég tók til heima hjá þér, sagði hann smöktandi við Hjalta. — Þú getur ekflti gert bér í hugarlund, ihvað ég blygðast mín fyrir framkomu mína. Ég varð að -ger'a eiitlthvað til þess að bæta fyrir 'brot mitt. Held ur þú, að konungurinn muni nökkurn tíma fyrirgefa mér? Ó, H’jalti níinn, ég ier svo illa innrættur. HjaTti komst við af þessum orðum Benna. Hamn gekk ti!l hans -og reyndi að hugga 'hann. — Ef þú iðrast inniUega misgerða þinna, þá er allt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.