Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 10

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Síða 10
10 Alþýð'ublaðið 8. september 1969 Ténabíé Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og sniildar vel ger9 ný amerísk stórmynd í litum og Pana- vision, gerð eftir samnefndri skáld- sögu James A. Micheners. íslenzkur texti. Julie Andrews Max von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SlMI 22140 SKUNDA SÓLSETUR Áhrifamikil stórmynd frá SuSurríkj um Bandaríkjanna um átök kyn- þáttanna, ástir og ástleysi. Mynda- taka í Panavision og Techncolor. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine Jane Fonda. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarhíó Simi 16444 FLJÓTT, ÁDUR EN HLÁNAR Sprenghlægileg ný amerisk gaman- mynd í litum og Panavision með George aharis og Robert Morse. íslenzkur texti. Sýnd l|l. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slml 38150 GULLRANID Hörkuspennandi ný, amerísk mynd í litum og Cinemascope meff ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 41985 MARKGREIFINN ÉG Óvenju djörf og umtöfuS dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburðum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VEUUM ÍSLENZKT- LfSLENZKAN IÐNAÐ <H) Stjörnubíó Sími 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE Ny, amatlsK stormynd I Panavision cg technicolour msð úrvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 cg 9. Hafnarfjarðarbíó Slmi 50249 AUGA KÖLSKA Spennandi og dularfull ensk kvik- mynd með ísl. texta. Deborah Kerr David Niven Sýnd kl. 9. EIRRðR E1NANGRUN FITflNGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Sími 38840. TROLOFUNARHRfNGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn pósfkt'ofíi. 'biloisalQi Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIP SNACK BÁR, Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. UTVARP Mánudagur 8. september. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,15 Veðurfregnir. — Tónlist. 17,00 Fréttir. Klassisk tónlist eftir R. Schumann. 18,00 Danshljómsveitir léika. 18,45 Veðurfr. Dagskrá lesin. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Um daginn og veginn. Sverrir Sverrisson skólastjóri á Akranesi talar. 19.50 Mánudagslögin. 20,10 Efnahagsleg samvinna. Guðlaugur Tryggvi Karlsson flytur erindi. 20.40 Forleikir eftir Weber. 21,00 Búnaðarþáttur. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar um nautgripasýningamar. 21,20 Sönglög eftir Vaughan Williams og Peter Warlock. 21.30 Útvarpssagan: Leyndar- mál Lúkasar. 22,00 Fréttir. — Veðurfr. íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.35 Kammertónleikar. Þriðjudagur 9. september. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Af jörðu ertu kominn. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,15 Veðurfr. Óperutónlist. 17,00 Fréttir. Stofutónlist. 18,00 Þjóðlög. — Tilk. 18,45 Veðurfr. Dagskráin lesin. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlust- enda. 19.55 Lög unga fólksins. Jón Steinar Guðmundsson kynnir. 20,50 Við verðum að spara elskan mín. Margrét Jóns- dóttir les smásögu eftir Guð- nýju Sigurðardóttur. 21.10 Sónata nr. 2 í b-moll op. 36 eftir Rakhmaninoff. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Jakob Einarsson um skipsstrand við Vestfirði o. fl. 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Óperuaríur eftir Mozart, Nicolai og Donnizetti. 22.30 Á hljóðbergi. Kafli úr ferðasögu Alberts Engströms til Islands. Inga Þórarinsson les. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 8. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20.30 Hollywood og stjörnurn- ar. Kúrekamyndir. 20.55 í hringiðu hugans. Brezkt sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir John Kruse. Leikritið fjallar um mann, sem telur sig hafa framið glæp, en hefur misst minnið. Rnansókn í málinu leiðir ým- islegt óvænt í ljós. 21.45 Sagan af Dawn Fraser. í myndinni er rakin ævi ást- rölsku sundkonunnar Fraser, frá bernsku og fram yfir Ól- ympíuleikana í Tókíó 1964. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. sept. 19G9. 20,00 Fréttir. 20,30 Nýjasta tækni og vísindi. Fljúgandi teppi framtíðarinn- ar. í ríki kuldans. Tölvur og lækningar. Umsjón; Örnólfur Thorlacius. 21,00 Á flótta. Leiðin til Al- aska. Ingibjörg Jónsdóttir þýðir. 21.50 íþróttir. 22.50 Dagskrárlok. GABON GABON 5x10 fet, 16, 19 og 22 mlm. fyrirlliggjandi. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO H.F., Klapparstíg 28, sími 11956. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn Urval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.