Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýð'ublaðið 8. septemb'er 1969 □ Fyrir skömmu gaf ekkja Jóhannesar heitins Jós- efssonar Hótel Borg brjóstmynd af manni sínum, en Jóhannes byggði Hótel Borg á sínum tíma og var hótelstjóri til 1960. Brjóstmyndinni hefur nú verið valinn staður í gestamóttöku hótelsins. Mynd þessa gáfu vinir Jóhannesar honum upphaflega á 65 ára afmæli hans. Myndin er gerð af Englendingnum Richard Lee. Hótel Borg verður 40 ára 19. janúar næstkomandi 25% LÆKKUN ER MÖGULEG □ Um þessar mundir er mikið rætt um nauðsyn á nýjum útreikningum á verði varahluta í bíla í Sví- þjóð. Verðlagséftirlitið (Prisdirektoratet) hefur hafið rannsófcn á verðinu, og tryggingafélögin hafa einnig hafið samstarf í þessum efnum og búast við, að nið- urstöður liggi fyrir í október. Frá Svíþjóð er tekið eftirfar-' andi dæmi: Maður nokkur, sem þurfti að kaupa báða höggvara (,,stuðara“) á dýran bíl, tók sér ferð á hendur til Hamborg- ar og keypti þá þar. Verðmunurinn á varahlutun- um í Svíþjóð og Þýzkalandi borgaði ekki einungis ferð- irnar fram og til baka, heldur gat maðurinn skemmt sér fyr- ir hátt á annað þúsund krónur í Hamborg, og átti þar að auki nokkur hundruð krónur eftir þegar hann kom heim. Þegar þetta upplýstist heima fyrir lækkuðu sænskir vara- hlutasalar verðið á vöru sinni um 10'—25%. Þessi lækkun þýðir fyrir tryggingafélögin 100 millj. króna sparnað á ári, og hefur það svo aftur áhrif- á tryggingaiðgj öldin. Rannsókn þessi, sem nefnd var, er liður í endurskipulagn- ingu tryggingafélaganna, sem stefnir að því að lækka allan kostnað eins og mögulegt er, og þar með iðgjöldin. Hvorki meira né minna en 80% af því sem tryggingafélögin borga út er vegna skemmda á bílum, en 20% eru bætur fyrir meiðsli á fólki. Verðlagsráð tryggingafélaganna vinnur m. a. að því að fá kostnað á þeim hlutum lækkaðan í Noregi. í hlutfalli við hin Norðurlöndin, sem tíðast er að tryggingafélög- in borgi. 20 bílategundir hafa verið teknar til sanianburðar, og til- lit var einnig tekið til skatta og tolla, og vélarvarahlutir voru sömuleiðis teknir með í reikninginn. Niðurstaðan var sú, að verð á varahlutum í Nor- egi er mun hærra en t. d. í Danmörku og Þýzkalandi. HarSur árekshir í Reykjavík. — HEH. í gær varð harður árekstur milli tveggja bifreiða á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Sléttuvegar. Kona, sem var far- þegi í annarri bifreiðinni, slas- aðist við áreksturinn og var hún flutt á slysavarðstofuna. Blaðinu er ekki kunnugt um, hve alvarleg meiðsli hennar eru. en þann dag fyrir 40 árum voru veitingasalir hótels- ins fyrst opnaðir almenningi, en gistiherbergin urðu tilbúin í síðari hluta maímánaðar eða skömmu áður en fyrstu gestimir, sem viðstaddir voru þjóðhátíð- ina J930, komu til landsins. í bókmni Öld'n okkar segir, að Hótel Borg hafi kost að í byggingu og með húsbúnaði öllum yfir eina millj- ón króna. — HEH. Uitfsa iélkið í Noregi sýnir lífinn áhuga á stjómmálum: seglr wraíormaður norska verkamannaflokksins □ í Noregi hefur unga kynslóðin verið gagnrýnd harðlega, vegna þess að aðeins 62% yngstu kjósend- anna notaði atlcvæðisrétt sinn við síðustu þingkosn- ingar. En væri ekki nær að spyrja: Hvað veldur því, að urtga fólkið hefur ekki áhuga á þjóðmálunum? Það var váraformaSur verka . spurningu á kosningafundi í mannafiokksins norska, Reiulf Andasnes fyrir skömmu. Hann Steen, sem bar fram þessa hélt því fram, í ræðu sinni, að unga fólkið sé fyrst og fremst fulltrúa fyrirtækja, sem bjóða áhugalaust um stjórnmál vegna vöru sína til sölu. Samkvæmt þess að stjórnmálamennirnir þessari skoðun gefa stjórn- tala mál, sem það ekki skiiur, málamennirnir loforð, sem og tala um hluti, sem því kjósendurnir velja á milli. finnst, að komi því ekki við. — f rauninni geta að sjálf- — Þessi litla kosningaþátt- sögðu hvorki stjórnmálamenn- taka unga fólksins er fyrst og irnir né flökkarnir leyst stóru fremst ögrun við lýðræði okk- þjóðfélagsvandamálin upp á ar og þann hátt, sem við fram- ’ eigin spýtur, það er aðeins hægt kvæmum það á, sagði Steen. með sameiginlegu átaki ein- — Nútímasamfélag stéfnir að staklingsins og hópanna, sagði því að fleiri og fleiri verða ó- Steen. sjálfbjarga, og fólk fær miniVa — Hann benti á þá hættu og minna vald á eigin þróún sem stafar, jafnvel í lýðræðis- og þróun samfélagsins. í kosn- ríkjum, af stöðugt vaxandi ingabárátturini líta niárgir kjós- valdi tækni, vísinda og sérfræð- endur á stjórnmálamennina sfem iriga á lífi Ökkar. Það er þess vegna tími til kominn að fara að endurbæta lýðræðið, sagði Steen, og bætti við, að þetta megi ekki aðeins gerast í kosn- ingum og innan veggja Stór- þingsins, heldur í daglegu lífi. Reiulf Steen lagði áherzlu á það, að komist Verkamanna- flokkurinn til valda, mundi hann vinna að því fyrstu þrjá mánuðina að koma af stað ná- kvæmri rannsókn á hinum raunverulegu valdahlutföllum í norska samfélaginu til að skapa traustan grundvöll að þróun lýðræðisins. VELJUM fSLENZKT-O^I\ ÍSLENZKAH IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.