Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 13
HÓTTII Ritstjóri: Örn Eiðsson Akureyri Fram 11 2 5 4 11:16 10 2 4 4 8:16 8 Keflavík þarf þrjú sfig erni Staðan í 1. deild: Keflavík 10 6 1 3 17:10 13 Valur 11 4 4 3 18:17 12 KR 11 4 3 4 24:20 11 Akranes 10 4 2 4 18:20 10 Vestm. 9 2 5 2 17:17 9 Enn eru fjögur lið sem geta sigrað í deildinni. Keflavík, Valur, Akranes og Vestm.eyj- ar eiga enn möguleika, en KR ekki, enda þótt KR sé nú í 3. sæti. Mikið veltur á því, hvern- ig leikir Keflavíkur gegn Val og Akranesi fara, en Keflavík þarf 3 stig út úr þeim leikjum til að vera öruggt um sigur, því enn geta Vestmannaeying- ar náð 15 stigum, en Valur og Akranes geta hvort um sig náð 14 stigum. Vestmannaeyj ar B slógu Ár- mann út í Bikarkeppninni á laugardaginn með 4:1. í hálf- leik var staðan fyrir Vestm,- eyjar B 3 gegn 0. HEIMSMET . Karin Balzer, Au.-Þýzka- landi, sem er 31 árs, setti nýtt heimsmet í 100 m. grindahlaupi kvenna um helgina, hljóp á 12,9 sek. Karin átti sjálf gamla metið, sem var 13 sek. réttar. NORÐMENN SNJALLIR I Skeid, Noregi og Múnchen 1860 gerði jafntefli, 2 gegn 2, í fyrri leik liðanna í borgar- keppni Evrópu. Leikurinn var háður í Munchen. POLVERJAR SIGURSÆLIR Pólverjar hafa verið sigur- sæhr í knattspyrnunni upp á síðkastið. Þeir sigruðu Búlg- ara með 4 gegn 1, Norðmenn 6 gegn 1 og gerðu jafntefli við iSovétmenn, 0 gegn 0. I I I Valur sigraði Akranes 3-0 Laugardalsvöllur- Af|f|T ■ lltKlv I hrísgrjónaakur □ Valur skauzt aftur upp í annað sæti í 1. deildinni á laugardaginn með stórum sigri sínum gegn Akm- nesi, og má segja, að Valur standi nú næst því að geta skákað Keflavík í baráttunni um toppsætið. Til þess verður Valur þó að sigra Keflavík, og Keflavík ma ekki fá meira en jafntefli út úr síðasta leik sínum, gegn Akranesi. Þrjú urðu mörk í leiknum, sem Valur skoraði, gegn engu marki Akurnesinga, en staðan í hálfleik var 1:0. KR VerðskuldaSur sigur KR í gær, 2-0 I I I □ Regnið buldi þétt og linnulaust á M elavellinum, og norð-austan 7 vindlstig ■ gerðu jafnvel stúkugesti vota, þegar KR og Akureyri mættust í gærdag. Stórir I pollar á suðurbelmingi vallarins, á báðum köntum og fyrir framan markið, áttu ■ eftir að koma allmjög við sögu í leiknum, en oft sást varla handaskil, þegar mótherjar börðust um boltann úti í pollunum. KR-ingar kusu að leiika uud an vindi í fyrri hálfleiik, þótt yfir pollana iværi að sætoja, og það er ekki hæigt að segj'a annað ian að lánið hafi le kið við þá. Stutlu fyrir hlé datt á dúnalogn, og stytti upp, en í einni hálfleik hai'fði vindur irnn snúizt upp í sunnaniátt, svo að Akureyri sótti gegn vindi allan leiikinn. Það var þó ektri á&tæða fyrir 2—0 sigri KR-inga í þessuim leik. Þeir voru bara betri að linn í leilknuim, og mörkm hefðu eflir gangi hans getað orðið fleiri. Baldvin Baldv'nsson skor- aði fyrra mark KR, þegar sjö mínútur voru liðnar áf fyrri hátfleik. Baldvin elti langa og háa sendingu i æðislegu (kaupphlaupi við tvo varnar- menn Akureyrar, sikaiuzt fram úr þeim, tóik boltann n'ður á hnéð, og sendi hann síðan í netið framhjá Samúel mark verði, sem fé'tok ekki við neitt ráðið. Er sfcemmst frá því að segja, að KR-ingar höfðu leikinn í sínum höndum all an leilktímann, og sóttu nærri stöðugt. Akureyringum itóltost alls eikfci að byggja upp scikn sína svo að nöklkuð fcivæði að, enda venjulega aðeins einn eða tveir raenn iframlmi, úr tengslum við alla hina. Svo má efciki líta fram hjá 'því, að vörn KR í leifcnum var hreint afbragð, jafnvel þótt í hana vantaði Ellert Schram. Lelíkur KR-inga á miðjunni var góður, og framlínan á- kveðin með Baldvin siíógn andi, þrfátrt fyrir að Akureyr- ingar fórnuðu tveiim imiönn- um til að gæta hans sérstaik lega. í Of lamgt mál yrði að telja upn tæfcifæri KR-inga ií fyrri hálfleifc, en til d’æmis má neifna, að tvisvar gerðu poll arnir Ólafi Lárussyni óleik tframan við m'arik Alkuireýr- inga, þegar þeir stöðvuðu boltann, er Ólafur var 'kominn í gott skotfæri á harðahlaupum upp að marki, og einu sinni bjargaði Ævar Jónsson á línu, eftir olf laust slkot Baldivins. A'kureyringar áttu aðeins eitt verulega gott tæfcifæri, þegar Kára Árna- syni tófcst að sleppa frá Þórði Jónssyni inn tfyrir vörnina, en skot hans tfór beint í hend ur Guðmiundar markvarðar. _ í seinni há'lfleifc: kom Skúli Ágústsson inn á, og bljlóst mað ur við beittari A'kureysfcri sóikn etftir það. Það varð hins vegar eltoki uppi á teningnum, og varð seinni háifleiltour end urte'kning á þeim fyrri hvað það snerti, að KR sótti nær stöðuigt. Þó átti KR elkiki eins igóð 'tællriifæri í seinni hálfleik, eins og í þeiim fyrri, enda þótt þeir réðu leiknuimi að aniestu á miðjunni. Ólafur Lárusson skoraði seinna marfc KR þegar fimm ihínútur vom liðnar af seinni hálfleifc. Fast skiot af 15—20 m. tfæri tfann leiðina inn í hægra hornið, þrátt fyrir að smugan væri þröng. S'kemmti ■ • «- Framhald á bls. 15 | Valsmenn tóku frumkvæðið í lieifcnum strax í bynjun, léku vel og sóttu fast að maiiki Afcurnesinganna, sem virtust ekki almennilega finna leiðina að Valsmarik- iruu. Eins og ^yrri daginn gerði forarsvaðið á miðjum vellinum leilkmiönnum ertfitt fyrir, og virtist þetta koma ver niður á Akurnesingum en Valsmönnum, seirn segja má að hatfi þegar hlotið nciklkra æfingu' í að leilka við þessar fáránlegu aðstæður í síð- ustu leikjum sínum á Lau-g ardalsivellinum,. Skall oft hurð nærri hælum við mark Akurnesinga fyrsfcu f'mmtán mánúturnar. Til dæmis átti Reynir Jónsson fast skot á 8. mín., sem markverði tókst naumlega að slá yfir, og Berg sveinn skaut rétt utan með stöng fjórum mínútum seinna úr aufcaspyrnu. Á 15. mín. fétok Reynir góða sendingu út á hægfa vítate'gshor'n, og brUnaði upp að marki með boltann á tánum, en þruimu- skct hans hafnaði í skroklk maifcvarðarins. Loks á 18. mínútu skoraði Valur fyrsta markið. Ingvar Eiísson sendi boltann utan frá iiægri inn að vítateig, þar sem Jóhannes Eðvarðsson, enn einn bráðefnilegur ný- liöi. sem Valsmenn haifa fund ið meðal annars fiokks manna ■tvinna, var fyrir, og sendi bolt ann viðstöðulaust í vinstra hornið. Stórfallegt marlk hjá Jóhannesi. Þegar á le ð hálfleiikinn fcomst meiri broddur í leifc Akurnesinganna, og skapaði hin stoæða framlína þeirra sér livað eftir annað góS tæfci færi. Ekki steðjaði þó veru- leg hætta að mariki Vais fyrr en á 31. mín., þegar Matt- hías Hallgrímsson Ikomst í igott skotfæri innan vítaiteigs, en skaut í hliðarnetið, og enn níu minútum seinpa, þegar Matthías slapp inn fyrir varn armúr Valsmanna, og brun- aði upp með boltann, án þess að dómarinn léti frá sér heyra þótt línuivörðurinn Veifaði áfcatft rangstöðu. Matt hías fór ser ag engiu óðslega, en var svo sannartega óhepp inn, því sitoot hans hitt ekfci marfcið. Seinni hálfieikur var jafn í tfyrstu. Þó sóttu Aikumesing ar heldur meira, þrátt fyrir að nú þyrftu þeir að sækjia yfir „hrísgrjónaaikurinn“ á norðurhelmingi vallarins. Það voru hins vegar Valsmíenn- irnir, sem uppsikláru árangur, en efcki Afcjurnesinigar, þegar 22 mínútur voru eftir aí leifc, og Ibættu öðiu maifci sínu við. Reynir féiklk boltann úti á miðjum velli, lék á tvo varnarmenn, en sendi síðan boltann út til hægri, bar sem Alexander var vel staðsettur nærri marfci, óvaldaður. Alex ander lytfti boltanum Vel yf- ir marfcið, og Ingvar Elísson afgreiddi sendinguna í mark ið með laglegum skalla. Reynir Jónsson bætti síðan þriðja marki Vals við, þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka. Hann féklk boltann í þröngu færi utan vítateigs, og skaut föstu Skoti í hornið vinstra irnegin. Gott sfco*-, sem alltof sjaldan sés’t í íslenzkri knáttspyrnu. Framhald á bls. 15,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.