Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðufolaðið 8. september 1969 mhaldsnám gagnfræðinga Reykjavík — ÞG □ Samkvæmt tillögum Námsbrautanefndar, sem menntamálaráðherra skipaði 4. júlí s. 1., og skilaði álitsgerð 15. ágúst s. 1., verður stofnað til tveggja ára framhaldsdeilda eftir gag ífræðapróf eða landspróf miðskóla nú í haust. Meginmarkmið náms í fram- haldsdeildinni verður, að tillögu Námsbrautanefnd- ar: Aukin kunnátta og hæfni til að stunda framhalds- nám og nám í sérskólum, undirbúningur undir ýmis störf í atvinnulífinu og almenn menntun. í álitsgerð nefndarinnar segir ennfremur um námið: „I náminu verði lögð áherzla á hagnýta menntun. Kennsla verð' m .a. með markvísu viðræðuformi og námsskeiða- sniði. Auk þess er mælt með því, að skólar skipuleggi kennsluna í annir eða misseri, þar sem unnt er að koma slíku við“. Stundaskrár framhaldsdeilda skiptast í þrjá meginhluta: — Kjarna (Sameiginlega kennslu fyrir alla nemendurna. Þarna er um að ræða hinar svoköll- uðu undirstöðugreinar), kjör- svið (þau eru fjögur talsins: Uppeldis-, hjúkrúnar-, tækni- og viðskiptakjörsvið) og kennslu á sjálfsvaldi skólanna, en í það á að eyða 2—4 kennslustundum á viku. Til inngöngu í framhalds- deild hefur verið ákveðin lág- markseink. 6,0 í samræmdum greinum, þ. e. íslenzku, dönsku, ensku og stærðfræði, og einnig gildir það sama um eldri gagn- fræðapróf. Lágmarkseinkunn á landsprófi til inngöngu í fram- haldsdeild hefur verið ákveð- in 6.0. Heimilt er að veita nem- endum með slakan undirbúning leyfi til að stunda nám í kjarna eingöngu eða jafnvel að hluta, annaðhvort hálfan eða heilan vetur, eftir mati, en bætast síð- an hinir tveir veturnir við. Próf í vissum kjörsviðum gefa réttindi til frekara fram- haldsnáms í skyldum greinum, og jafnframt gefur próf úr framhaldsdeildinni rétt til inn- göngu í Kennaraskóla íslands og menntaskólana. — Fyrsta veturinn hefur verið ákveðið, að framhaldsdeildin starfi aðeins við gagnfræðaskól ana og verði lögð á það aðal- áherzlan í framtíðinni, en síð- an er í ráði að hún starfi einn- ig við menntaskólana og Kenn- araskólann, og aðra sérskóla. Nefndin hefur mikið lagt upp úr því að kanna í gagn- fræðaskólum úti um land og á höfuðborgarsvæðinu, hvort hús rými sé nægjanlegt fyrir fram- haldsdeild, hvort nógu traustir kennarar séu fyrir hendi og fjármagn, sem sveitarfélögin þurfa að leggja fram á móti fræðsluyfirvöldunum. Einnig hefur verið lögð mikil áherzla á, að ráðnir verði eigi síðar en um næstu áramót tveir sérfræð ingar, sálfræðingur og náms- ráðgjafi, í fullt starf og sér- fræðingar, sálfræðingur og námsráðgjafi, í fullt starf og með viðhlítandi starfsaðstöðu til leiðbeiningar og hjálpar hin um sívaxandi nemendahópi í gagnfræðaskólunum. Sæti áttu í Námsbrautanefnd: Andri ísaksson, formaður, Bjarni Kristjánsson, dr. Broddi Jóhannesson, Helgi Elíasson, Jóhann S. Hannesson, Ólafur Þ. Kristjánsson og Þór Sand- holt. — Sverrir Pálsson, skólastjóri: Ákaflega þarf- leg lausn □ Alþýðublaðið hafði samband við Sverri Pálsson. skólasíjóra Gagnfræðaskólans á Akureyri og spurði hann áliís á álitsgerð Námsbrautanefndarinnar. — Þetta er ákaflega þarfleg lausn, sem áreiðanlega gæti greitt margra götu. Þetta á að auðvelda sérnám og er Kka mikilsvert til að opna leiðir til framhalds- náms, og gerir það raunar að verkum, að landsprófið er ekki eina smugan til að komast í menntaskóla. Þetta verður líka hagnýtt nám fyrir þá sem fara beint út í atvinnuvegina. □ En það er galli, að sér- nátmlð er ek'ki nógu mikið, viðskiptasviðið þyrfti t. d. að sveigjast meira til verzlunar- Sverrir Pálsson. skóla. Við hérna á Aikureyri höfum hugileitt það í nokikiur ár að efna til sérsta.ks verzl- unarsikóla vegna þess hve verziunarlíf hér er orðið fjöl breytt, en það hefur ekki orð io af því af vissum ástæðum. Við heifðum því æskt meira sérnims, en kjarnann má lít ið sksrða vegna hliðarbraut- anna. I ; — Hivaða kjörsvið hafið þið hugsað ykkur að taka upp? — Við æ-tlum að taka upp tækni- og viðskiptakjörsvið í vetur,og viðbót næsta vetur fer eftir aðsóikn. — Hvern'g hefur aðsóknm verið að tframhaldsd'eildinni nú? — Fólk er að hringja dag- lega og spyrjast íyrir, og um sóknir eru komnar það marig ar, að fært þykir að hrinda af stað kennslu í þessum grein- um. Ég 'bjóst raunar við ör- ari aðsó'k'n, en þessar breyt- ingar ikoma fram það se'nt, að fólik hefur verið búið að ráða sig í vinnu eða sækja um í öðrum skólum,. En í viðræðum við fólk er þessari breytingu e nróma fagnað. — En hvað hafði þið hugs að ylkkur að taka upp í þeim hluta námsins, sem skól nn hefur sjálfsyald á? — Ég hef uú hugl'eitt það, en það er ekki endanlega á- kveðið. Líklega verður ein- hver kennsla í verzlunarrétti og e. t v. þjóðfélagyfræði eða re'kstrarhagtfræði. — Hvernig verður haigað fyr rlestruim og kennslu yfir- lei'tt í kjörgreimum? Þarf sfcólinn sj'álfur að sjá um út vegun fyrirlesara eða sjá fræðs'Iuyfirvcildin um að út- v'sga skólunum þá? — Það hetfur e'lfkert verið rætt um þetta enuþá. Raun- ar veit ég ekfcert nerna hvaða greinar já ag fcenna, og hvern ig stund'askráin er. Námsskrá in er efcki t lbúin, þeir sem seitir voru í að semja hana, hafa e'kki lokið störfum, enda er þetta mikið og vandasamt starf. E>n mig langar að taka það fi’am, að Námisbrauta- nefndin hefur unnið hæði fljótt og 'Vel, htrn var ekki r.kipuð fyrr en 4. júlí, enda ei’u í henn' menn, sem eru vanir að vfnna hratt. Björn iénsson, skólastjóri: „Reynslan kom- in eftír ein 3 ár“ Er við lögðum spurninguna fyrir Björn Jónsson, skóla stjóra Hagaskólans, svaraði hann á þessa leið: — Ég er satt að segja ákaflega ánægður, að þetta er að komast á rekspöl og það var ákaflega mikil þörf á því. Ég þykist náttúrlega sjá fram á bað, að þetta verður hálfgerð tilraunastarfsemi til að byrja með, en ég held, að þetta ætti að geta orðið mjög þarft og gctt þegar svolítil reynsla er komin á þetta. Ég vil ímynda mér, að það verði ék'ki komin almennileg reynsla ái þetta fyrr en eftir 3 ár, þannig að þetta verði Björn Jónsson komið í fast og skynsamlegt form, og þá er allt undir því komið, að þarna verði beint samiband við framhaldsskól- ana. Það þar.f ag vera það gott lag lá þessu, að fram- haldssik'ólarnir gati tefcið það alvarlega, það þurfa að vera alveg skýrar leiðir inn í þá etftir þessa tvo vötur, en ég satt að segja veit efc'ki bvort þetta er nógu ljóst ennþá. — Hvernig er hljómgrunn uriun hjá foreldrum; hetfur þú rælt þessa nýsfcipan við þá? — Já, foreldrar hafa nátt úrlega mjög mikinn áhuga á þessu, og það 'hefur töluvert verið spurt eftir þessu nú upp á síðfcastið. — Hvernig hetfur aðsó'knin í framihaldsdeildina í þínum skóla verið, Björn? — Vig höfum vísað þessu til Fræðslusikrifstofu Reytoja- vfkuriborgar, af því að hún sk.puleiggur þetta uú fyrir bæinn í upphafi, en það eru töluvert margir, sem hafa hringt' í mig og beðið um 9 inngöngu, bæði þeir sem tótou gagnfræðapróf í vor og eins nofcfcrir, sem tótou þag í fyrra. — Heldur þú, að það verði þá grundvöllur fyr'r fram- haldsd'eild hi'á yfckur í vetur? — Ég skal elkki segja hvort það kems't á hjá ofckur. Ég giz'ka nú á það, að þessu verði slegig töluvert sarnan fyrstu eilt eða tvö láriu, ég held að það sé varla grundvöllur fyr ir því að fara af stað með 'hvern einasta 'gagnfræða- skóla í haust. Núna er ]£enn araskclinn opinn og þá kemst inn í hann tö'lufverður hópur, sem hefði fcom'ð í þessar deildir og miðað við það, þá þýðir eikfci að vera með þetta við fjóra gagnfræðasfcóla í bænum. Þarna verða val- greinar, og það yrði áfcaflega slæm nýting á kennnslulkröft um að vera með tiltölulega Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.