Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 7
A? þýðublaðið 8. september 1969 7 500TONN Framhald af bls. 16. á járni núna ? — Ég 'hef heyrt ag það sé rolskuð gott. Annars var sett á þeíta lögbann hérna í gaimla daga, það var ekiki víst hver ætti járnið, en þá féhíkis't baeði bezt verðið fyrir járnig og það var bezt að 'ná því Upp. — Hvað heldiurðu að verði reynt að grafa langi í haust? — BE vel gengur, þá held ég að það verði unnið fram eftir vetri eitthvað. — ÞYRILL Nýtt skipafélag í Bandaríkjimuin, LYKES LINES, fékk það sem eitt af sínum Framhald bls. 3. og það nefnt Dagstjarnan. fyrstu verkefnum að flytja maís til eyjarinnar Möltu. Maísinn er gjöf frá „bandarísku þjóðinni til Möltubúa,“ með því skilyrði einu, að Möltustjórn bcrgi flutningskostnaðinn. Hitt skipið er að koma til viðgerðar í Möltuhöfn. LÝSISFLUTNINGAR Þegar síldveiðar brugðust só Einar Guðfmnsson enga möiguleilka til refcsturs sk ps ins og lá það nú luim sinn bundið við bryggjur vestur á ísaifirði, unz það fyrir llð- laiga ári var s'elt same'igna- fyrirtæ'ki í Reyfcjavík seim nú gerir Dagstjörnuna út til lýs isílutninga milli ísiands og útlanda, eins og áður segir. — VtÐARVÖRN rÚAVARNARKFM KVRIR ÓMÁI.AHAN Mft MARdlR FEGRID VERNDID VELHIHT EIGNER VERDMÆTARI Stúdentar eru vandanum vaxnir í grein, sem birtist í Al- þýðulblaðinu 23. ágúst s. 1. spyr „íslendingur“ ndklkiur hvort Menzlkir stúdle'ntar séu vandamim vaxnlr og setur síðan upp ndkikiur dæmi sem eiga að sýna Ifram á vanihiæifni stúdenta tii stjórnarstarfa inn an háskólans. Endar höfund- ur grein sína (á því að draga í efa siðferðisþreik stúid'enta- leiðtoga og vonar, að stúd- entask'óguri'nn sé sam't semi áður igrænn og fríður (frábær samlíking, „íslendingur“ er greinilega andans m'aðurj,. Of angréind grein er goitt dlæmi Mm lélte'ga hlaaamisnin,'fcu„ dæ-min, sem höfundur tebur, eru ails ekfci Ikönnuð ofan í kjölinn, heldur afskræmd og rangfærð til þess að styðja vafasaman málstað íslend- ings. Það her að harma að ritstjóri Alþýðulblaðsins sfkiuii leyfa birtingu greinar, sem er uppifiull af útúrsnúninig- um og ranigifærslum, sæmst hefði honuimi ver'ð að neita höfundi uim rúm fyrir grein- ina. Flér m'iin verða revnt að leiðrétta helztu rangfærslur í grein „ís'lendings“, og verð ur stiklað á stóru. En í upp halfi 'vi'l ég 'bendia honum á, að það telst ókurteisi og rag mennslka að. skriifa und'.r dul ne'fni. f ikafla'num um aukin völd stúdienta segir orðrétt; „ís- ,-i'enzkum stúdentuim hafa ver" ið fengin meiri völd í háakóla srnuon en nck'krum öðrum stúdentum í á'lfunni“. Ef ,,ís lendingur“ á v.ð, að íslenzk- um stúdentuim hatfa verið tfengin meiri völd innan Há- sfcóla íslandls en öðrum evr- ópsk'Um stúdentum, þá hefur hann crétt tfyrir sér. E,n etf ,,ís lendingur“ á ivið, að íslenzlkir stúdentar iséu valdamel ri innan H. í en aðrir evrópsfc ir stúdentar í sínum hláiskól- um, þá 'hetfur hann rangt fyr ir sér. Stúdentar eiga tfulltrúa í dieildar- og hlánkólaráðúm fjöimiargra evrópdkra há- skcla, og er H í. þar a'lls ekfci frem' .'fur í .fT.tr Iki Cnkandi hefði verið, að „ísiendingur" hefði nsnnt að fcynna sér þetta, hann hetfði þé, að m'nnsta kosti sparað setjara þag ém'alk að nota breyitt l'et ur. í framhaldi atf bessari vit leycíui , ,íslendings“ fc'eimiur önnur; „Verðslkiulda stúidienit- ar heiðvirinn? Eru þeir traustt ins verðir, vandanum vaxn- ir? H'vter'jár eru IþíÞikir þeirra?“ Þegar stúd'e'ntum er veitit aufcin aðild að stjórn há'sk ólan„fs'lendin'?'ur“ iaóð ur, er ekfci vsrið að heiðra K, heldur er C'’.lum ljóst, að það sé óeðlilegt að hafa eC-fci stúdenta með í ráðum við stjór-n stofmuinarinnar, það er verið að hugsa um heill og framtíð háskólans. Óþartfi er að þakika rláðamönnum raun- sæi í þessu máli. Það eitt, að ráðamenn hágkólans og rífcisins skuli hatfa fallizit á krctfur stúdánta, sýniir, að þeir telja þessum vanda fylli lega vaxnir. Næsti fcatfli heitir lotforðs- svifcabrigzl (laglsgt orð, til hamingjú með smíðin'a, „ís- lendingur“). Þar er gefið í ðkyn, að nýstúdentar skilji elkfci miuninn á numerus ciiau'sus og M'gmarlksei'nkunna taikmiörkunum. Auðvitað er nauðsynlegt fyrir alla að skilja mun'nn á þés'sum hug- tefcuim, efcfci sízt fyrir mennta málarláiíherra, en svo virðist sem sá ágæti mqður sfci'lji efcfci eða geri ekki greinar- mun á þessum buigtcikum, að minnsta ikosti efcfci í hita um ræðna á Alþingi Mætti benda íslendingi á að ikvnna sér ræðu ráðherra um þe-'si mál. sem hann héll á Aliþingi í des&T.iber 1963. Þar muntu sjá hver það er, sem ruglar ssman þessu tvennu, nuoi- erus clausus' og lágmaifcseinfc unnatafcmörkunum. E'n að fara að fceimta. að nýstúd'ent ar biðjist a'fedkunar á mis- lcfcum, mismæli eða missikiln ingi ráðlherra, er hámarlk vit levsunnar, Þá er komið að valdníðslu- brjgzlinu. Eikiki æitla ég að fulCyrða um það, að Háðherra hafi sjállfur bannað flutning á útvarpsþætti um læfcna- deildarmálið, hann þurtfti nefnilega efclki að blandia s'ér beint í miálið. Þannig er bví nefnilega háttað mleð oiklkar 'ágætu sto'fnun, Ríikisútvarp- ið, að þar má efcfci heyras't hallað á úlenzka ráðherra nema atf öðrum stjórnmála- mönnum (sbr. ejdhúíiumræð ur). Embætt smenn úlvarps- ins eiga að sjá um, að ein giöngu réttar sikoðanir fcomi þar fram, annars eiea þeir náðherrareiði yfir hötfði sér, er hún öllu máttugri en reiði vesælla læfcnanema. Þannig hafði ráðherra að minnsta kosti óbein áhrif á bann þátt arins. Því næst, lipfcur „íslendimg ur“ tfyrir svofcallað trúnaðar- brot. f reglugerð h'áiskólans frá. 1958 segir, ag ifui’ltrúi stúdienta á de'ldarifundi sé bagnarskyldur um bað, sem þar gerist, með sama hætti og aðrir fundarmenn Hvergi stendur hvernig þagnar- sOcyldu' annarra er hátlað. Og hvergi stendur. að menn séu þagnarsfcyldir uim það sem gerist á netfndarfundum Aiulk þessa má bæta við, að þegar umræður fóru fram uim brevt ingar á lögu-m og reglugerð há'ikólariáðs á síðasta vetri milli hásfcólayfirvalda og st'úd) enta, lcigðu stúdlentar mikla áherzlu á afnám allrar þaign ars'kryldu. Varð það að saim- komiuP.agi, ag þagnarskylda ætti eingöngu að ríikia' um sérstölk mál, væri sérstafclega fram á það far ð. Er það sam fcomulag í gildi nú. Samikvæm't ofangreindu er því fullyrðing „fslendings“ um trúnaðarbrot vindhögg, meira að segja lélegl vind- högg Síðasta dæmi „íslendings“ er á þá lund, að meirihluti kjörmanna stúdenta v ð rsktorslkjör s. 1. vor hafi þvingað minni'hlutann til að kjósa ákveðinn frambljóð- anda. Þetta er uppspuni frá rótum. Kprmenn stúdenta á- kváðu að kjósa sem ein heild lil þess að atfcvæði þeirra miTittu verða einihvers ráð- and'. En* eniginn kiörmann- anna var bundinn þessu sam kcimuilagi, hver og einn gat og átti að kjósa eins og sann færing hans bauð honum, og það gerðu þessir kjörmenn. „íslendingur“ ætlaði sér með þessu gremarkorni sínu að sýna fram á, að stú'denta leiðtogar séu bæð. óalandi og ótferjandi, og sfcorar hann því á s'túdenta að hrista þessa 'ábyrgðarlausu orðh'flka og friðarspilla aif sér. En ég lel mig halfa sýnt það, að þær forsendur, sem „íslendingur“ getfur sér standast alls efcfci. Falla 'því orð hans niður daug og ómerk og hatfa e'kki þjónað öðrum tilgangi en þeim a* fA'fla unp í svo sem eina Alþýðulblsðsr’'*'” (e" t’1 vill var það eini K’Ictp”-''--inn með þessu furðuley-1 brc’‘'"i. Að lofcum ein ábe" 'Ynr*. Láttu efcfci hugfalfest þ'f.ft íyrir vindhöggið „íslending- ur“ ssell', þú getur eflaust orð ið að liði einhvern tíma. En uiTi'rpm: allt, vandaður vinnu brögðin, og láttu heiðarlelfc- ann s tia í fvrirniTni. Revfciavifc, 4.9. 1969 Hngni Óskarsson varaform. Stúdentaráðs H.í. VELJUM ÍSLENZKT-/Iss$\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.