Helgarpósturinn - 21.11.1996, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 21.11.1996, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR ZL NOVEMBER1996 Hinn síungi andans maður Sigurður A. Magnússon og eigin- kona hans, Sigríður Friðjónsdóttir, ásamt svaramönnum og fyrr- verandi biskup ísiands, hinum eina sanna herra Sigurbirni Einarssyni, sem gaf þau saman í Árbæjarkirkju á laugar- dag. Svaramaður Sig- urðar var eins og sjá má Ijóðskáldið Þor- steinn frá Hamri en svaramaður brúðarinn- ar Valgerður Þorsteins- dóttir, hálfsystir Stein- unnar Ólínu leikkonu, sem aftur er mágkona Þorsteins frá Hamri. Elísabet Jökuls- dóttir kætir hér greinilega Thor Vilhjálmsson. Mörður Árnason ásamt Douglas Fair- banks (Karli Th. Birgissyni), forseta- bókarhöfundi og frænda brúðgumans, og sjálfum forseta íslands. rómantíkurinnar Helga Bachmann leikkona flutti til- finningaríkt ijóð til heiðurs brúðhjón- unum, en hún var ein fjölmargra lærðra sem leikra sem stigu í pontu. Hvur veit nema brúðkaups Sigurðar A. Magnússonar og Sigríðar Friðjónsdóttur verði minnst sem eins af teiknum endurreisnar rómantíkurinnar á íslandi? Það var í það minnsta eitthvað undurfagurt og rómantískt sem hreyfði við gestum Norræna hússins á laugardagskvöld — líkt og þeir hefðu upptendrast af lestri góðrar sögu. Kemur vart á óvart að Sigurður A. skyldi falla fyrir þessum engli. Þorsteinn Gylfason ræðir af þunga við Matthías Johannes- sen, ritstjóra Morgunblaðsins. Linda Vilhjálmsdóttir og Olafur Gunnarsson höfðu um margt að tala, reyndar eins og flest skáld þessa dagana sem sent hafa frá sér bækur. Sif Ragnhildardóttir mætti prúðbúin til heiðurs brúðhjónunum og söng grísk lög af svo mikilli innlifun að viðstöddum vöknaði um augu. -_____________ „Prófessorarnir" Halldór Guðmunds- son hjá Máli og menningu og Þor- steinn Gylfason hjá HÍ. Guðrún K. Þorbergsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson gáfu sér tíma til að líta inn í Norræna húsið áður en þau héldu á fund Danadrottningar. Hallgrímur Helgason höfundur 101 Reykja- víkur, Snæbjörn Arn- grímsson, hjartað í bókaforlaginu Bjarti, og Haraldur Jónsson myndhöggvari skrafa. Æskuvinkonurnar úr Borgarnesi skemmtu sér konunglega í Norræna húsinu og sáu ekkert eftir vinkonunni til Sigurðar; Sigurlaug Bragadóttir, Sigríður sjálf, Védís Húnbogadóttir og Auður Elísabet Ólafsdóttir. Þeim leiddist ekki frekar en öðrum í veislunni: Guðrún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar, Guðmundur Andri Thorsson ríthöfundur, Ævar Kjartansson útvarpsmaður og Svavar Gestsson alþingismaður. Frænkurnar Guðveig Eyglóardóttir og Jenný Lind ásamt Álfrúnu Gunnlaugsdóttur skáldkonu. Biami brattur ^^Jttingjar, vinir, annað tónlistarfólk og aðdáendur voru meðal ! ^^■Biarna Arasonar sem fram fóru í ÓDerukiallaranum seint í síðus Jttingjar, vinir, annað tónlistarfólk og aðdáendur voru meðal gesta á útgáfutónleikum ■Bjarna Arasonar sem fram fóru í Óperukjallaranum seint í síðustu viku. Bjarni er ekki af baki dottinn og virðist vera í súperformi. Það var frænka Bjarna, Sigríður Beinteinsdóttir, sem aðstoðaði hann þarna um kvöldið. ^ Sveinn Guðjónsson Moggablaðamaður, Valgeir Guðjónsson og Steinar Berg talar við rafvæddan Stefán Hilmarsson. Baldvin Jónsson á Aðalstöðinni áttu góða stund saman. Bjarni Arason; alveg einstök tilfinning.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.