Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER siminn er 14-900 33. 60 ára afmælisþing Alþýðusambands Islands sett í gær Þar við liggur bæði sæmd okkar og fram- tíð að samtök okkar geti staðið einhuga Við setningu Al- þýðusambandsþings í gær, sagði Björn Jóns- son, að verkalýðs- hreyfingin hefði háð varnarbaráttu í kjara- málum undnafarin ár. Nú væri þessu tímabili varnarbaráttu lokið og sókn haf in ,,til að rétta hlut verkalýðsstéttar- innar allrar, en þó fyrst og fremst þeirra, sem nú búa við skarð- astan hlutinn." Siðan sagði forseti ASt: ,,En einingin sem hér þarf til að koma útheimtir það að við séum trúir grundvallarhug- sjónum verkalýðs- hreyfingarinnar um gagn- kvæman stuðning i allri okk- ar baráttu og sýnum hvor öðrum tilitssemi og þá allra Frá Alþýðu- sambandsþingi á bls. 3, 8 og 9 Forsetar Alþingis setja nýjar reglur: Þingmenn ekki í síma né viðtöl á þingfundatíma frekast i þvi að leggja séi staka áherzlu á að styðja þ| sem verðbólgan og kauprárf ið hefur leikið allra verst o| búa nú við bágust kjörin. Þar við liggur bæði sæml okkar og framtið að samtöl okkar geti staðið einhuga a| þvi að lyfta lægstu launur sem nú viðgangast uppú| þeirri smánarlegu stöðu ser þau nú eru i og ekki siður a| tryggja viðunanlega lausn kjörum ellilifeyrisþega o| öryrkja.” Ræða Björns Jónssona| birtist i heild á bls. 8 og 9. bls. 3 er birt ávarp ser Hannibal Valdimarssol flutti þinginu fyrir hönd nií lifandi og fyrrverandi foij seta ASt, en þeir eri Stefán Jóhann Stefánsson Guðgeir Jónsson, • Helf Hannesson, Hermann Guð mundsson og Hannibe Valdimarsson en hann va| forseti ASI i alls 17 ár. Nú hafa forsetar Alþingis, sam- einaðs þing, efri og neðri deildar, sett ákveðnar reglur um viðtöl við þingmenn á venjulegum fundartima. Þessar reglur eru mjög til bóta um starfshætti Al- þingis, þar eð oft hefur viljað bregða við að þingmenn væru i sima eða á tali við menn, þegar atkvæðagreiðslur hafa verið eða mikilvægar umræður. Ekki i síma. t reglunum segir, að ekki sé heimilt að kalla þingmenn i sima á meðan þingfundur stendur yfir á venjulegum þingfundatima. Venjulegur þingfundatimi er klukkan 2-4 alla þingfundadaga. Þingmaður getur þó gefið sima- verði fyrir fram heimild til að sinna simtalsbeiðni tiltekins manns. Simaverðir skrifa niður simtalsbeiðnir og gefa hlutaðeig- andi þingmanni upplýsingar um þær eftir venjulegan fundartima. Ekki vðtöl. Samkvæmt þessum nýju regl- um er ekki heimilt að kveðja þingmenn til viðtala við menn, er koma i þinghúsið i þvi skyni, á meðan þingfundur stendur yfir á venjulegum þingfundatima. Þingmaður getur þó gefið þing- verði fyrirfram heimild til að sinna viðtalsbeiðni tiltekins manns. Þingvörður skrifar niður við- talsbeiðnir og gefur hlutaðeigandi þingmanni upplýsingar um þær eftir venjulegan fundartima. Þessar nýju reglur taka gildi frá og með deginum i dag, og eiga að gilda þar til öðruvisi verður ákveðið. —AG— Fylgizt með fréttum Alþýðublaðsins af ASÍ þingi alla vikuna Kröflumál verður rætt á i Fallizt hefur verið á þá ósk Alþýðuflokksins að Kröflumálið verði tekið til umræðu utan dagskrár á Alþingi i dag. Mun Eyjólfur Sig- urðsson, varaþingmað- ur f lokksins, hafa fram- sögu við þá umræðu. ísleifur Jónsson, jarðboranadeild Orrkustofnunar: Orkuvinnsla gæti hafizt við Kröflu snemma næsta árs Vegna mikilla frosta viC Kröflu, hefur enn ekki reynzt unnt að hefjast handa vií dýpkun hoiu 9, en sem kunnugt erurðu bormenn að hverfa frá þeirri holu er leirhver mynd- aöist i nágrenni hennar. t viðtali við lsleif Jónsson, forstöðumann Jarðborunar- dcildar Orkustofnunar, kom fram, að hann telur góðar lfk- ur á að hægt verði aö hefja orkuvinnslu við Kröflu snemma á næstu ári, þó að þar yrði tæplega um að ræða full afköst þeirrar túrbinu sem ráðgert er að þá taki til starfa. Sagði tsleifur, að þó að hol- ur 3 og 5 hefðu laskazt, væri ekkert sem benti til annars en að aðrar holur á svæðinu væru nytanlegar. Benti hann jafnframt á, að ' jarðhitasvæðið við Kröflu væri mjög víöáttumikið og þó svo að ekki reyndist unnt að nýta þær holur sem staðsettar eru i svokölluðu Hveragili, væri ekki þar með sagt að ekki tæk- ist að afla þeirar gufu sem til þyrfti að knýja Kröfluvirkjun með fullum afköstum______GEK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.