Alþýðublaðið - 30.11.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 30.11.1976, Síða 15
2£&r Þriðjudagur 30. nóvember 1976 SJÓNARMIO 15 Bíéin / Leikhúsin Irafni 3*16-444 Til í tuskið XAyiEflAHOuSoa A REAl. WOMAN TELLS THE TRUTH ÍTHEB00K. VTVEMCME. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleðikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út i isl, þýðingu. Lynn Kedgrave, Jean Pierre Aumont. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. 3 2-21-40 Árásin á f íknief nasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Kichard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFEIaAG REYKjAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30 ÆSKUVINIK miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30 Fáar sýn. cftir SKJALDHAMRAR fimmtudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20.30 STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 Næst siðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI miðvikudag kl. 21 Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84 O^NÓÐLEIKHÚSÍfi IMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. LISTDANSSVNING F’rumsýning fimmtudag kl. 20. 2. og siðasta sýn. föstud. kl. 20. SÓLARFERÐ laugardag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ NÓTT ASTMEYJANNA 10. sýning miðvikud. kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. hilSÍMlll' Grensásvegi 7 Simi 32655. TTil \li FIIWKKVSTKIN I.K\K WII DKIM’KTKI! BOVI.K \I\K1\ KKI.HMW l l.niIISI.KU ini W TKIIhi\i:i{ hl.WKTII M\i:S M\HKI.I\I h\H\ ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Siðustu sýningar lonabíó 3*3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islenzku. - Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7 List og losti The Music Lovers Stórfengleg mynd leikstýrö af Kenneth Russel. Aðalhlutverk: Riehard Champerlain, Glenda Jackson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Sími 11475 Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd meö ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. InolúnMvidNkipli leid l lil ItíiiKvitkliipta . VBÉNAOAEBANKI \t\j ÍSI.ANDS Austurstræti 5 21-200 3 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.I). Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími50249 Let the Good Time roll BráðskemmtilegTn^amerísk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Doinino, Chubbv Checker, Bo Diddley. 5. TSaints, Danny og Juniors, The Shrillers! The Coasters. Sýnd kl. 9 3 1-89-36 5. sýningarvikan SERPIC0 Ný heimsfræg amerisk stórmynd meö Al Pacino. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.45 og 10. Athugið breyttan sýningartima. Siðustu sýningar. &. valdi illvætta 9pennandi amerisk kvikmynd I itum og Cinema scope. ÍSLENZKUR TEXTI. Sönnuð börnum. Endursýnd kl. 6. Kaupið bílmerki Landverndar kérndum líf rerndum yotlendi SB Hafnartjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. AÐVENTA Hvers er að vænta? Það dylst vist engum, sem hlýðir á helgartilkynningar safnaðarstjórna og prestanna um þessar mundir, að Aðventan ergengin i garð og þar með nýtt kirkjuár. Þetta eru timamót-ár- viss — og jafn örugg eins og dagur fylgir nótt. Annað mál er svo hvað þessi timamót boða hverjum og einum, jafnvel meðal þjóðar, sem er þó skráð kristin, að tölunni til, hartnær öll. Vera má, að það þyki ekki hlýða fyrir aðra en heittrúaða og sérlærða i fræðunum, að leggja orð i belg um þessi mál. En ef um afsökun fyrir þvi til- tæki þarf að ræða, má það helg- ast af þvi, að engum ætti að vera fráhverft að hugleiða, hvers er beðið og vænzt, og hvernig steinlögð hefur verið gatan, sem okkur hefur verið fyrirlagt að ganga af hálfu þeirra, sem fjallað hafa um vegferðina um hinn þrönga veg. Fáum sem annars vilja um það hugsa i alvöru, getur dulizt að kristin kirkja hefur lengstaf alið með sér furðulega tvi hyggju, sem hefur fylgt henni frá upphafi vega. Leikmaður, sem ekki hefur á að byggja neinu öðru en þvi, sem sjálfur trúarhöfundurinn sagði, ef rétt er eftir haft, og hugleiðir jafnframt vegferð kirkjunnar, getur ekki hjá þvi komiztað velta fyrir sér hvar er að leita upphafs þessarar tvi- hýggju. Meðan Jesús var enn með lærisveinum sinum, verður ekki annað séð en að hans og þeirra æðsta lifsganga væri reist á þvi, að sannieikurinn einn gerði menn frjálsa. Varla leikur nokkur efi á þvi, að einmitt þetta getur ekki ann- að þýtt en að mönnum beri að leita sannleikans i einu og öllu og að það frelsi, sem boðað var, eigi að vera leiðarljós, til þess að forðast lýgina og ranglætið. Vera má, að þetta sé hörð krafa til ófullkominna manna. En allt um það er það leiðar- merki, sem ekki verður svo auðveldlega framhjá gengið, ef menn i alvöru vilja freista að feta þá slóð, sem trúar- höfundurinn varaði. Þetta er hið háleita, sem blasir við öllum.sem lesa guðspjöllin sé það gert með opn- um huga. En þegar við horfum á, að viðleitni kirkjunnar manna hefur lengstaf beinzt að þvi, að krefja menn um að trúa þvi, að ein staðreynd — fórnardauði- Jesú Krists — hafi frelsað mannkynið frá allri synd — endurleyst það beinlinis, leiðir það af sjálfu sér, að i skuggann hefur fallið sú leit, sem hann hafði lagt aðaláherzluna á. Þvi miður verður að segja þaö, að milli þessa tvenns — blindrar trúar og sannleiksleit- ar — getur verið mikið djúp (Oddur A. Sigurjónssor staðfest og hefur svo verið i ald- anna rás oft og einatt. Mér hefur löngum komið þáð svo fyrir sjónir, að með tilkomu Sáls frá Tarsos-Páls postula, hafi verið snúið þvert af þeirri leið, sem trúarhöfundurinn markaði. Þá er endurvakin gyðingleg trú á hið hegnandi réttlæti sem löngum hefur verið fylgifiskur og raunar undirstaða kirkjulegs starfs og boðunar, þótt nokkuð hafi á þvi slaknað á siðari timum. Allirvita, að Páll bafði engin persónuleg tengsl viö Krist og var hans bitrasti fjandmaður, þar til hann fékk vitrun um að taka upp betri siði. Ekki ber að lasta það þó menn sjái að sér, ef það er i anda og sannleika. En það er nokkuð langur vegur milli þess og varajátningar þar um. Hér er ekki ætlunin að rifja upp þá refilstigu, sem kirkjan hefur þrætt, en aðeins benda á, að af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, og þá ávexti hefur mér aldrei verið hugleikið að lesa. Hitt mætti vera ihugunarefni og i fullri alvöru, gefi menn sér tóm til, hvort líklegra sé, að sannleiksleitin, sem trúar- höfundurinn boöaði, eöa blind trú Páls, sé og hafi verið liklegri til sálarheilla. Ekki dettur mér i hug að bera islenzka presta þeim sökum að þeir drýgi þá synd móti heilög- um anda, að vera vantrúaðir. En meðan þeir i ræðum sinum vitna fyrst og fremst i Pál, verður að virða mér og öðum til vorkunnar, þótt viö séum bág- rækari en ef til vill skyldi að renna i slóðina. Oft er talað um tómlæti al- mennings gagnvart trúboði prestanna. Þetta má rétt vera. En þá vaknar aftur spurningin, hvort þeir séu ekki um of skriftlærðir eins og Páll, sem var Farisei. Er ekki kominn timi til að taka upp aftur þann þráð, sem hann leitaðist við að fela og tókstalltof vel,sannleiWeitina? Hverser að vænta af hinni ný- upprunnu Aðventu? Það er spurning sem bæði leikir og lærðir mættu i einlægni glima við og leita svara við þar sem þau er að finna — i guðspjöllun- um sjálfum, þvi sem eftir þá liggur, sem nánast samband höfðu við Krist á hans hér- vistardögum. ýy>*m I HREINSKILNI SAGT Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 SeHDMLASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.