Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 13
S!n%írlÞriðiudaqur 30- nóvember 1976 ■ ■■TILKVOLPSlS MtTarp ÞRIÐJUDAGUR 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Guð- rún Guðlaugsdóttir les fram- hald „Halastjörnunnar”, sögu eftir Tove Jansson (8). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þátt- inn. Morguntónleikar kl. 11.00: Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 3 i Es-dúr, „Rinar- hljómkviðuna” op. 97 eftir •Schumann, Georg Zell stj. Souisse Romande hljómsveitin leikur „Gæsamömmu”, ball- ettsvitu eftir Ravel, Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar.. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Bindindislöggjöf i ýmsum löndum.Séra Arelius Nielsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Mario Miranda leikur á pianó „Ástina og dauðann”, tónverk eftir En- rique Granados. André Gertler, Milan Etlik og Diane Andersen leika „Andstæður” fyrir fiðlu, klarinettu og pianó eftir Béla Bartók. Hljómsveit franska rikisútvarpsins leikur „Þrá til Brasiliu”, svitu myndrænna dansa fyrir hljómsveit eftir Darius Milhaud, Manuel Rosenthal stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar timan- um. 17.50 A hvitum reitum og svört- um. Jón Þ. Þór cand. mag flyt- ur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá lög- fræðinganna Eiriks Tómasson- ar og Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá Htíndelhátiðinni I Gött- ingen 1974, — siðari hluti. Kynnir: Guðmundur Gilsson. (Hljóðritun frá útvarpinu i Köln). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thor- oddsens”. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (16). 22.40 Harmonikulög. Lennart WSrmell leikur. 23.00 A hljóðbergi. Elskhugi Lady Chatterleys eftir D.H. Lawrence. Pamela Brown les. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SJóntrarjT ÞRIÐJUDAGUR 30. nóvember 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Columbo Bandarískur sakamájamyndaflokkur. Farið i saumana Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Frá Listahátið 1976Franski hljómlistarflokkurinn Ars Antiqua flytur tónlist frá mið- öldum á hljóðfæri frá þeim tima. Flokkinn skipa Joseph Sage, Kléber Besson, Lucie Valentin og Michel Sanvoisin. 22.10 Krabbameinsrannsóknir Sovésk fræðslumynd um bar- áttu lækna og liffræðinga gegn krabbameini. Lýst er, hvernig krabbameinið breiðist út um likamann, og hvaöa aðferðum er beitt gegn þvi. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok SJonvarp Krabbameinsrannsóknir - sovézk fræðslumynd i í kvöld klukkan 22.10 inni er þvi lýst hvernig hefst i sjónvarpinu krabbameinið breiðist sovézk fræðslumynd út um likamann og um baráttu lækna og hvaða aðferðum er liffræðinga gegn beitt gegn þvi. krabbameini. í mynd- Auglýsið í Alþýðublaðinu Trúboð ofstækisfólks á ekki heima í barnatíma ,, Horninu hefur borist eftir- farandi bréf: „Getur útvarpið ekki einu sinni fengið viðsýnt og hleypi- dómalaust fólk til að annast barnatimana? Hvergi á trúboð frelsaðs ofstækisfólks siður heima en þar. Þessi orð eru skrifuð i tilefni barnatimans um Kúbu. Kynning á lifnaðar- háttum erlendra þjóða er tilvalið efni i barnatima. Sú kynning á hins vegar ekki að vera fólgin i þvi að lepja upp lögboðnar sögu- og þjóðfélags- skýringar einræðisstjórna með þeirri hundslegu undirgefni, sem þeim er ætlað að innræta fólki. Fáum við t.d. útgáfu herforingjastjórnarinnar i Chile á sögu þjóðar þeirra? Fólki með heilbrigða dómgreind á að vera i lófa lagið að gera málefnalega grein fyrir efni, sem skoðanir eru skiptar um, þannig að ekki hneyksli aðra en þá, sem læra og binda sig þær trúarjátningar, sem áróðursstofnanir einræðis- herranna halda að fólki, sbr. konuna, sem sagði frá Kúbu. Það skiptir ekki máli i þessu sambandi, að höfundur þessara lina telur, að það sem gerst hefur á Kúbu síðustu áratugi sé fyllstu athygli vert og mörgu af þvi er hann fylgjandi. Ekki má þó loka augunum fyrir þvi, að Castro og félagar brugðust byltingunni 1959 með þvi aö hrifsa til sín völdin og gerast einræðisherrar. Þá sem ógna völdum þeirra taka þeir af lífi eða geyma i fangelsum. Aróðursstofnunum er falið að gera einræöisherrana að guðum i vitund fáfróðs og einfalds fólks. (Sbr. goðsögnina um „barnavináttu” sumra þeirra. Sbr. einnig sams konar sögn um Lenin!), og i þvi skyni, að sem ja nýja sögu, styðjast við og halda að fólki þjóðernishatri og einkum og sér i lagi að ala börnin upp i aðdáun og lotningu fyrir valdhöfunum. Fjölmargur fróðleikur um Kúbu á fremur erindi til fslenzkra barna en um- ræddur áróður. FANGARNIR GRÓFU GÖNG 0G UNDIR- BJUGGU FJÖLDA FLÓTTA Fangaverðir við San Quentin fangelsið i Californiu ráku upp stdr augu þegar þeir opnuðu hurð eina i fangelsinu. Innan við hurðina tóku sem sé við heljar- mikil jarögöng og i enda gangnanna stóöu þrir fanganna kófsveittir við aö grafa. Þarna tókst sem sé að koma i veg fyrir flótta fjöldá fanga, sem höfðu undirbúið og grafiö þessi göng án nokkurrar vitneskju fangelsisyfirvalda. IHKIMGEKJAN Liz og Kirk leika í mynd um Entebbe atburðina Nvi mun afráðið að hin fræga Liz Taylor ( fyrrverandi kona hins ölkæra Richard Burtons) og Kirk Douglas kvikmynda- leikarinn viðkunni muni leiða saman hesta sina i ameriskri kvikmynd um Entebbe aðgerð israelsmanna nú á dögunum. Fyrir þá sem ekki muna hvað Entebbe aðgerðin var má geta þess að i haust var flugvél rænt og hún neydd til þess að lenda á Entebbe flugvelli i Uganda. Þá unnu israelskir hermenn sér það til frægðar að gera leifturárás á flugvöll- inn og bjarga gislun- um, sem flugvélar- ræningjarnir voru með i haldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.