Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 30. nóvember 1976 SKSS1 enda hefur hún prýtt eldhús landsmanna í áratugi, án þess að vekja teljandi umræður, hvað þá deilur CEREBOSSALT Veröútreikningur no. 1209, dags. 12. 11. 1976. Verðpr.dós............kr. 43.87 Flutn.gj.+uppskipun ,.kr. 12.60 Tollur + vörugjald..kr. 13.24 Vátr. + akstur + banka- kostn...............kr. 4.93 Heildsöluálagning 10.1%...............kr. 7.53 Heildsöluverð.......kr. 82.15 En hvernig er veröiö til komiö? Samkvæmt verðútreikningi nr. 1209 sendur verðlagsstjóra þann 12.11. 1976 er verðmyndun á Cerebos salti þannig: en PLASTIK er ódýrara í þessum saltstauk er * Umboðslaun eru kr. 4.38 og fara þau meðal annars til þess að greiða þessa auglýsingu. UMBOÐSMENN: KRISTJÁN Ó. SKAGFJORÐ HF Ö meira magn, á Ö lægra verði Hóimsgötu 4 — Reykjavik — simi 24120 Æviminningabók Menningar- og , Minningarsjóðs kvenna er tilvalin jólagjöf. Kostar aðeins 1800 kr. i bókabúðum. Fæst einnig á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Simi 18156." Menningar- og minningarsjóður kvenna Orðsending frá íslenzkum heimilisiðnaði Við eigum 25 ára afmæli um þessar mund- ir og höfum opnað i viðbótar húsnæði i Hafnarstræti 3. Aldrei glæsilegra úrval af handunnum is- lenskum ullarvörum. SJÖL — HYRNUR — PEYSUR — HUFUR — VETTLINGAR — VÆRÐARVOÐIR Norræna deildin er nú á jarðhæð og við fá- um daglega nýjar finnskar og sænskar vorur. ÍSLENSKT KERAMIK i óvenju miklu úr vali. Og nýja linan frá JENS er: SKARTGRIPIR I GULLI ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstraeti 3 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up og vöru- bifreið, traktora og loftpressu, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 30. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður vantar að heiisugæslustöð ólafsvikur nú þegar. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. á heilsugæslustöðinni i sima 93-6225 eða 93-6207. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilsugæslustöðin ólafsvik. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Véiarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákvéöiö verö. Reyniö. viösldptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Auglýsið í Alþýðublaðinu Um orkufrekan 6 Einnig þörfnumst við fleiri at- vinnutækifæra og aukins starfs- vals fyrir vaxandi þjóð. Eg tel lika að það yrði Norðlendingum i heild til hags, ef orkufrek iðn- fyrirtæki risu í fjórðungnum. Við val á iðngrein og nánari staðsetningu iðnfyrirtækis verð- ur svo að meta mengunarhættu, félagslega röskun o.s.frv., en jafnframt verður að hafa i huga þau vandamál, sem hvort eð er hljóta að koma upp og sem verður að leysa. Þá verður i hverju tilviki að meta galla og kosti þess að hafa erlenda aðilja, sem þátttakendur i iðn- rekstrinum. Samningarnir um Straumsvik eru umdeildir i heild, en af ein- stökum atriðum eru einkum tvö, sem deilum hafa valdið. Annað atriðið er varðandi hreinsunar- búnað álversins og hitt varðar orkuverðið til verksmiðjunnar. Til þess eru vitin að varast þau og engin ástæða er til þess að ætla, að nú verði ekki betur búið um hnútana. A hitt er rétt að benda, að verði samið við Norsk Hydro um byggingu iðn- fyrirtækis hér á landi, þá er það fyrirtæki einn af stærstu aðilun- um i olíuvinnslu úr botni Norð- ursjávar. E.t.v. er kostur á þvi að semja við fyrirtækið um e.k. vöruskipti, þ.e. að fyrirtækið fái hér raforku, sem það greiði fyrir með annarri orku i formi oliu. I-karaar Lagerstærðir miðað við jmúrop: ÍJaeð; 210 sm x breidci: 240 sm 2K) - x - 270 sm Aðrar stáarðir. smíðaðar eítir beiðni glugóasmidjan Siöumúla 20, simi 38220 Til lesenda blaðsins: Ef þið þurfið að koma á framfæri kvörtunum vegna dreifingar blaðs- ins er tekið við þeim í síma 14-900 frá klukkan 13 til 17 dag hvern. - Vinsamlega látið vita, ef blaðið kemur ekki. alþýðu HfiTilfil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.