Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 2
2 / á eldhús- ínrti’éHirjgum, klæöa- skðpum, og súlbekkjum. Fljút og göð afgreiöSla. Gerum föst tílb., leítið uppl. r~ HOsiaBnaverkstæði ÞORS m EÉKS | Súöarvogi 44 - Sffmi 31360 OMEGA Nivada JUpincL. PiERPonr Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 esaai Stækkunarvélar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURST M oiOO - 6.980,- Þurrkorar með hitastilli. 25x36 kr. 1.392,- 38x51 - 2.194,- 46x61 - 2.363, - FÓTÓHÚSID Garðastræti 6. Sími 21556. FÉLAGSIÍF Páskaferðir: Þórsmörk 5 dagar, Þórsmörk 2 y2 dagur, Hagavatn 5 dagar. Sunnudagsferö: Reykjanesviti — Háleyjarbunga. — Lagt af stað kl. 9.30 í fyrramálið frá bilastæöinu við Amarhól. — Ferðafél. íslands. FICHTEL & SACHS Gardinia gluggatjaldukrautir fást einfaldar og tvöfaldar. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINIA-umboðið, sími 20745. Skipholti 17 A, III. hæð. & Volkswagen Varahlutaverzlun 0 Jóh. Olofsson & Co. h/f VI S I R . Laugardagur 29. marz 1969. ..............'.......... Skíðadeild I.R. i Dvalið verður í skála félagsins um pqskaqa- Gistikort verða til sölu á mánudagskvöld í húsi félagsins við Túngötu. Stjórnin. Kristniboðssamkomur Á pálmasunnudag efnir Samband ísl. kristni- boðsfélaga til eftirtalinna samkoma og guðs- þjónustu. AKRANES KI. 10,30 f.h, Barnaguðsþjónusta í samkomu- sal K.F.U.M. & K., Vesturgötu 35. Kl. 4,30 e.h. Kristniboðssamkoma á sama stað Ólafur Ólafsson, kristniboði og Baldvin Stein- dórsson tala. AKUREYRI KI. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í kristni- boðshúsinu Zíon. Benedikt Arnkelsson, guð- fræðingur talar. HAFNARFJÖRÐUR Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Lárus Halldórsson. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F. U.M. & K. við Hverfisgötu. Sr. Frank M. Hall- dórsson talar. Vinstúlkur syngja. REYKJAVÍK Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F. U.M. & K. við Amtmannsstíg. Gunnar Sigur- jónsson og Jóhannes Sigurðsson tala. Framlagi til íslenzku kristniboðanna í S-Eþí- ópíu verður veitt viðtaka á öllum stöðunum. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Fermingarl agningar Opið alla sunnudaga fyrir fermingarlagning- ar. — Pantið tímanlega. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KAPRI Kleppsvegi 152 (við Holtaveg) Sími 36270. Tæknifræöingur Fyrirhugað er að ráða vél- eða raftæknifræð- ing til starfa hjá Áburðarverksmiðjunni h.f. Áherzla er lögð á starfsreynslu. Þeir sem á- huga kynnu að hafa fyrir slíku starfi sendi umsóknir til skrifstofu Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi, eigi síðar en 8. apríl 1969. í umsóknum sé tilgreint: menntun, fyrri störf og aðrar upplýsingar er varða hæfni umsækj- anda, sem og launakröfur. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Brautarholt) 2. — Sfmi: 1 19 84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.